© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
23.11.2005 | 13:05 | BL
Körfuboltinn í mikilli sókn á Írlandi
Samkvæmt rannsókn sem gerð hefur verið á Írlandi hafa vinsældir körfubolta aukist til mikilla muna þar í landi. Í sumum skólum er körfuboltinn orðinn vinsælli en knattspyrna, sem var vinsælasta greinin í könnum sem gerð var fyrir nokkrum misserum síðan.

Þegar skoðað var hvað íþróttagreinar voru í boði í grunnskólum kom í ljós að flestir skólar buðu uppá körfubolta eða 68%, 62% buðu nemendum uppá rugby, 54% uppá knattspyrnu og 41% skólanna buðu uppá frjálsar íþróttir.

Nánar um þessa könnum á vef FIBA

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá stofnfundi Körfuboltaútgáfunnar ehf. sem gaf út tímaritið “Karfan” árið 1993.  Ólafur Johnson, Pétur Hrafn Sigurðsson, Einar Bollason, Ólafur Rafnsson, Hannes Ágúst Guðmundsson, Haukur Hauksson, Sverrir Sverrisson og Björn Leósson.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið