© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
           
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
23.11.2005 | 13:05 | BL
Körfuboltinn í mikilli sókn á Írlandi
Samkvæmt rannsókn sem gerð hefur verið á Írlandi hafa vinsældir körfubolta aukist til mikilla muna þar í landi. Í sumum skólum er körfuboltinn orðinn vinsælli en knattspyrna, sem var vinsælasta greinin í könnum sem gerð var fyrir nokkrum misserum síðan.

Þegar skoðað var hvað íþróttagreinar voru í boði í grunnskólum kom í ljós að flestir skólar buðu uppá körfubolta eða 68%, 62% buðu nemendum uppá rugby, 54% uppá knattspyrnu og 41% skólanna buðu uppá frjálsar íþróttir.

Nánar um þessa könnum á vef FIBA

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Körfuknattleiksið Gaggó Vest veturinn 1958-1959. Í liðinu eru nokkrir frægir kappar sem létu að sér kveða í körfuboltanum næstu árin.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið