© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
10.6.2005 | 21:57 | bl
María og Eiríkur sigurvegarar á Strandarvelli
Hið árlega golfmót körfuboltamanna var haldið á Strandarvelli við Hellu í dag. Metþátttaka var í kvennaflokki, en alls tóku 53 kylfingar þátt í mótinu. María Guðnadóttir sigraði í keppni án forgjafar, en með forgjöf varð Eiríkur Jónsson hlutskarpastur.

Úrslitin urðu sem hér segir:
Keppni án forgjafar
1. María Guðnadóttir 75 högg
2. Jóhann P. Guðjónsson 75 högg
3. Ríkharður Hrafnkelsson 76 högg

Keppni með forgjöf
1. Eiríkur Jónsson 43 punktar
2. María Guðnadóttir 40 punktar
3. Ríkharður Hrafnkelsson 39 punktar
4. Jóhann P. Guðjónsson 39 punktar

Mótið fór fram í blíðskaparveðri, smá gjólu, en af og til sást til sólar. Á óvart kom að ekki voru allar flatirnar komnar í notkun, en stutt vera vera í það að svo verði. Vefstjóri kki.is mun fagna þeim degi þegar það gerist því þá er formlega vera komið sumar.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Helena Sverrisdóttir í Evrópuleik gegn Sviss þann 26. ágúst 2008. Helena kunni vel við sig á sínum gamla heimavelli.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið