© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
           
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
31.5.2005 | 18:40 | bl
Stórsigur stúlknana gegn Andorra
Ísland vann góðan sigur á Andorra, 71-29 á Smáþjóðaleikunum í Andorra í dag. Staðan í hálfleik var 34-10.

Leikurinn getur engan vegin talist prófsteinn á íslenska liðið hér á mótinu, til þess var lið Andorra einfaldlega of slakt. Stelpurnar fengu allar að spreyta sig í leiknum og lögðu sig allar í leikinn. Þegar á leið seig íslenska liðið aðeins niður á sama plan og Andorra, skot undir körfunni geiguðu hvað eftir annað og það var eins og einbeitingin væri ekki alveg í lagi.

Ljóst er að stelpurnar verða að halda einbeitinunni allan tímann gegn Möltu á morgun ef ekki á illa að fara. Íslenkska liðið tapaði 18 boltum í dag og var aðeins með 32% skotnýtinu í 2ja stiga skotum.

Lið Möltu tapaði sínum leik í dag gegn Lúxemborg og því má búast við hörkuleik milli Íslands og Möltu á morgun. Sá leikur er kl. 14:30 að íslenskum tíma.

Birna Vlagarðsdóttir var stigahæst í dag með 18 stig. Hún var einnig með flest fráköst eða 7 talsins.

Tölfræði leiksins.

mt: Ingibjörg Vilbergsdóttir skorar tvö af stigum sínum í leiknum í dag.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Stjórn og starfsmenn KKÍ veturinn 2000-01. Fremri röð frá vinstri: Erla Sveinsdóttir, ritari, Ólafur Rafnsson, formaður, Ólafur Þór Jóhannsson, varaformaður og Magnús Svavarsson, gjaldkeri. Aftari röð frá vinstri: Björn Leósson, starfsmaður, Sturla Jónsson, varamaður, Jóhannes Karl Sveinsson, meðstjórnandi, Hannes S. Jónsson, meðstjórnandi og Pétur Hrafn Sigurðsson, framkvæmdastjóri.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið