S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
||
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
21.5.2005 | 10:24 | bl
Sigur á Englandi í fyrsta leiknum
Helena Sverrisdóttir, sem kom inn af bekknum, var stigahæst í íslenska liðinu með 22 stig og gekk ensku leikmönnunum afar illa að stöðva Helenu í leiknum. Signý Hermannsdóttir var frákastahæst með 9 fráköst. Sjá má tölfræði leiksins í leikvarpinu. Liðin mætast öðru sinni í dag kl. 17:00 í Smáranum í Kópavogi. |