© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
20.5.2005 | 14:08 | bl
Fyrsti leikurinn við England í kvöld
Ísland og England mætast í landsleikjum kvenna nú um helgina. Fyrsti leikurinn af þremur verið í DHL-höllinni við Frostaskjól í dag kl. 18:00.


Á morgun laugardag verður leikið í Smárnum í Kópavogi kl. 17:oo og í Njarðvík á sunnudag kl. 12:00. Strax að þeim leik loknum heldur enska liðið heim á leið.

Enska liðið kom til landsins í gærkvöldi og æfði í morgun í Keflavík. Liðið eru skipað eftirtöldum leikmönnum:

Nafn, félag:
Claire Maytham (fyrirl.)Sheffield Hatters
Jo Sarjant Nottingham Wildcats
Katie Crowley Sheffield Hatters
Catherine Brownsell Solent Stars
Lisa Hutchinson Sheffield Hatters
Kristy Lavin Sheffield Hatters
Kate Butters Nottingham Wildcats
Caroline Ayres Spelthorne Acers
Rosie Mason Spáni
Sophie Matthews Toulouse, France
Jennifer Fields Manchester Mystics
Katerina Syngellakis Solent Stars
Þjálfari: Brani Bazany
Aðst. þjálfari: Vanessa Ellis
Liðsstjóri: Ann Zammit

Íslenski landsliðhópurinn er skipaður eftirtöldum leikmönnum:
Alda Leif Jónsdóttir ÍS
Signý Hermannsdótti ÍS
Þórunn Bjarnadóttir ÍS
Stella Rún Kristjánsdóttir ÍS
Birna Valgarðsdóttir Keflavík
Rannveig Randversdóttir Keflavík
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík
María Ben Erlingsdóttir Keflavík
Ingibjörg Vilbergsdóttir Njarðvík
Helga Jónasdóttir Njarðvík
Kristrún Sigurjónsdóttir Haukar
Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar
Helena Sverrisdóttir Haukar
Helga Þorvaldsdóttir KR
Hildur Sigurðardóttir Jamtland
Þjálfari: Ívar Ásgrímsson
Aðst. þjálfari: Henning Henningsson
Sjúkraþjálfari: Björg Hafsteinsdóttir

Leikirnir eru liður í undirbúningi liðsins fyrir Smáþjóðaleikana í Andorra sem hefjast 30. maí nk.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá ferð unglingalandsliðs kvenna á mót í Nicosiu á Kýpur árið 1999.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið