© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
20.4.2005 | 23:59 | bl
Sigurður og Helena valin best
Sigurður Þorvaldsson Snæfelli og Helena Sverrisdóttir Haukum voru valin bestu leikmenn Intersport-deildar og 1. deildar kvenna á lokhófi KKÍ í Stapanum í Njarðvík í kvöld.

Þá voru þau Brynjar Þór Björnsson KR og Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík valin bestu ungu leikmenn deildanna.

VERÐLAUNAHAFAR Á LOKAHÓFI KKÍ 2005

Besta vítanýting í 1. deild kvenna Alda Leif Jónsdóttir ÍS 88,8%
Besta vítanýting í Intersport-deild Jeb Ivey Fjölnir 90,3%
Besta nýting úr 3ja stiga skotum í 1.d.kv. Reshea Bristol Keflavík 44%
Besta nýting úr 3ja stiga skotum í Intersp. Jeb Ivey Fjölnir 43,3%
Flest stig í 1. deild kv. Helena Sverrisdóttir Haukar 22,8
Flest stig í Intersport-deild Joshua Helm KFÍ 37,2
Flest fráköst í 1. deild kvenna Signý Hermannsdóttir ÍS 13,8
Flest fráköst í Intersport-deild George Byrd Skallag 16,2
Flest varin skot í 1. deild kvenna Signý Hermannsdóttir ÍS 3,1
Flest varin skot í Intersport-deild Friðrik Stefánsson UMFN 2,7
Flestir stolnir boltar í 1.d.kv. Reshea Bristol Keflavík 6,8
Flestir stolnir boltar í Intersport-deild Nick Bradford Keflavík 4,1
Flestar stoðsendingar í 1.d.kv. Reshea Bristol Keflavík 7,8
Flestar stoðsendingar í Intersport-deild Bethuel Fletcher Tindast. 8,2
Vefsíða ársins KR
Besti dómari Intersport-deild Sigmundur Már Herbertsson UMFN
Besti þjálfari 1. d. kv. Ágúst S. Björgvinsson Haukar
Besti þjálfari Intersport-deild Benedikt Guðmundsson Fjölnir
Besti erl. leikm 1. d. kv. Reshea Bristol Keflavík
Besti erl. leikm. í Intersport-deild Joshua Helm KFÍ
Besti varnarmaðurinn í 1.d.kv. Pálína Gunnlaugsdóttir Haukar
Besti varnarmaðurinn í Intersport-deild Friðrik Stefánsson UMFN
Prúðasti leikmaðurinn í 1. deild kv. Sólveig Gunnlaugsdóttir UMFG
Prúðasti leikmaðurinn í Intersport-deild Lárus Jónsson KR


Úrvalslið-lið 1. deildar kvenna Alda Leif Jónsdóttir ÍS
Helena Sverrisdóttir Haukar
Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík
Birna Valgarðsdóttir Keflavík
Signý Hermannsdóttir ÍS

Úrvalslið Intersport-deildar Sævar Haraldsson Haukar
Magnús Þór Gunnarsson Keflavík
Sigurður Þorvaldsson Snæfell
Hlynur Bæringsson Snæfell
Friðrik Stefánsson UMFN


Besti ungi leikmaðurinn í 1. d. kv. Bryndís Guðmundsdóttir Keflavík
Besti ungi leikmaðurinn í Intersport-deild Brynjar Þór Björnsson KR

Besti leikmaður 1. deildar kvenna Helena Sverrisdóttir Haukar
Besti leikmaður Intersport-deildar Sigurður Þorvaldsson Snæfell

Myndir frá hófinu.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Þórir Magnússon leikmaður KFR var mikil langskytta. Hér er hann um það bil að hleypa af og Kolbeinn Pálsson leikmaður KR er aðeins of seinn til varnar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið