© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
21.3.2005 | 15:48 | bl
Páskaskóli hjá KR-ingum
Það verður þriggja daga körfuboltaskóli hjá yngstu krökkunum í minnibolta dagana 21. mars - 23. mars í KR-heimilinu. Skólinn hófst í morgun og stendur fram á miðvikudag.

Sú hefð hefur myndast hjá Körfuknattleiksdeild KR síðustu tvö ár að nota skólafrídaga til að vera með körfuknattleiksskóla fyrir krakkana í minniboltanum. Þessir skólar hafa stutt starfið sem er verið að vinna í þessum flokkum. Auk þess hefur þetta mælst vel fyrir hjá foreldum þessara barna, því það að æfa körfuknattleik í góðu íþróttahúsi KR er afbragðs barnapössun.

Nánar á vef KR.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Magnús Matthíasson, Guðmundur Bragason og Teitur Örlygsson í leik gegn Luxembourg.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið