© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
6.1.2015 | 12:40 | Kristinn | Verðlaun
Umferðarverðlaun fyrri hluta Domino's deildanna


Í hádeginu voru veitt verðlaun fyrir bestu frammistöðurnar í Domino's deildum karla og kvenna á fyrri hluta keppnistímabilsins. Það var Birgir Örn Birgisson forstjóri Domion's sem afhenti verðlaunin.

Úrvalslið kvenna í fyrri hlutanum
Hildur Sigurðardóttir · Snæfell
Gunnhildur Gunnarsdóttir · Snæfell
Sara Rún Hinriksdóttir · Keflavík
Lele Hardy · Haukar
Ragna Margrét Brynjarsdóttir · Valur

Besti þjálfarinn: Ingi Þór Steinþórsson · Snæfell
Dugnaðarforkurinn: Ragnheiður Benónísdóttir · Valur

Besti leikmaðurinn/MVP: Lele Hardy · Haukar



Úrvalslið karla í fyrri hlutanum
Dagur Kár Jónsson · Stjarnan
Pavel Ermolinskij · KR
Darrel Lewis · Tindastóll
Helgi Már Magnússon · KR
Michael Craion · KR

Besti þjálfarinn: Finnur Freyr Stefánsson · KR
Dugnaðarforkurinn: Sveinbjörn Claessen · ÍR

Besti leikmaðurinn/MVP: Michael Craion · KR

Besti dómari fyrri hlutans í Domino's deildunum: Sigmundur Már Herbertsson

Hér má sjá samantektarhefti sem var á fundinum í dag:Umferðarverðlaun · Fyrri hluti 2014-2015.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn Breiðabliks fagna ægilega eftir frækinn sigur á Valsmönnum í toppbaráttu 1. deildar karla í janúar 2007.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið