© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
       
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
1.8.2003 | 14:54 | HSJ
U-86 strákar á leiðinni í undankeppni EM
Íslenska drengjalandsliðið skipað leikmönnum fæddum 1986 og síðar mun í næstu viku taka þátt í undankeppni Evrópumótsins.
Mótið ver fram í Chiavenna á Ítalíu. Í riðili með Íslendingum eru auk
Ítala,Grikkland,Slóvenía,Holland og Skotland. Þessi riðill er mjög sterkur þar sem Ítalir, Grikkir og Slóvenar eru á meðal þeirra allra bestu í heiminum í dag. Þrjár efstu þjóðirnar komast áfram í keppninni.
Leikjaplan Íslands er eftirfarandi:

6. ágúst kl. 21.30 Ísland - Ítalía
7. ágúst kl. 19.15 Ísland - Skotland
8. ágúst kl. 17.00 Ísland - Grikkland
9. ágúst kl. 17.00 Ísland - Slóvenía
10. ágúst kl. 19.15 Ísland - Holland

Liðið heldur til Ítalíu seinnipartinn á þriðjudaginn 5.ágúst n.k. Liðið skipa eftirtaldir leikmenn:

Jóhann Árni Ólafsson, Njarðvík
Brynjar Þór Björnsson, KR
Jakob Egilsson, ÍR
Brynjar Þór Kristófersson, Fjölnir
Krsitján Sigurðsson, Njarðvík
Baldur Ólafsson, ÍR
Alexander Dungal, Val
Tryggvi Pálsson, Fjölni
Bjarki Oddson, Þór Akureyri
Jón Gauti Jónsson, Keflavík
Ólafur Torfason, Þór Akureyri
Pavel Ermolinski, ÍR

Þjálfari: Benedikt Guðmundsson
Aðst.þjálfari: Einar Árni Jóhansson

Fararstjóri í ferðinni verður Hannes S.Jónsson varaformaður KKÍ og dómari með í ferð verður Sigmundur Már Herbertsson sem nýlega hlaut alþjóðlegt dómaraskítreini.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá 40 ára afmælishófi KKÍ 25. febrúar 2001.  Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, með formanni ritnefndar sögu KKÍ, Gunnari Gunnarssyni, og ritstjóra bókarinnar, Skapta Hallgrímssyni.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið