© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
11.1.2005 | Óskar Ó. Jónsson
Stjörnuleikir KKÍ - sagan 1988-2005
Stjönuleikur KKÍ hefur verið árviss viðburður með einni undantekningu síðustu sautján ár. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir Stjörnuleiki KKÍ til þessa en sá 18. í röðinni fer fram í Valsheimilinu 15. janúar 2005.

Stjörnuleikir KKÍ:

2005 í Valsheimilinu á Hlíðarenda
Karlar
Úrvalslið íslenskra leikmanna - Úrvalslið erlendra leikmanna 113-134
Dagsetning: 15. janúar 2005
Maður leiksins: Clifton Cook, Úrvalsliði erlendra leikmanna
3ja stiga skotkeppnin: Magnús Þór Gunnarsson, Keflavík
Troðslukeppnin: Anthony Glover, Keflavík
Konur
Úrvalslið íslenskra leikmanna - Úrvalslið erlendra leikmanna 62-83
Maður leiksins: Vera Janjic, Úrvalsliði erlendra leikmanna
3ja stiga skotkeppnin: Birna Valgarðsdóttir, Keflavík

2004 í Seljaskóla
STAKKAVÍKUR-liðið úr suðri - ESSÓ-liðið úr norðri 136-133
Dagsetning: 10. janúar 2004
Maður leiksins: Friðrik Stefánsson, STAKKAVÍKUR-liðinu
3ja stiga skotkeppni karla: Jeb Ivey, KFÍ
3ja stiga skotkeppni kvenna: Stella Rún Kristjánsdóttir, ÍS
Troðslukeppnin: Kevin Grandberg, ÍR
Para-skotkeppnin: Brandon Woudstra og Auður Jónsdóttir úr Njarðvík

2003 á Ásvöllum
STAKKAVÍKUR-liðið úr suðri - ESSÓ-liðið úr norðri 132-123
Dagsetning: 11. janúar 2003
Maður leiksins: Stevie Johnson, STAKKAVÍKUR-liðinu
3ja stiga skotkeppni karla: Herbert Arnarson, KR
Troðslukeppnin: Stevie Johnson, Haukum

2002 á Ásvöllum
Úrvalslið íslenskra leikmanna (Esso) - Úrvalslið erlendra leikmanna (Dortios) 105-113
Dagsetning: 12. janúar 2002
Maður leiksins: Damon Johnson, Úrvalsliði erlendra leikmanna
3ja stiga skotkeppnin: Brenton Birmingham, Njarðvík
Troðslukeppnin: Cedric Holmes, ÍR

2001 í Njarðvík
Úrvalslið Sigurðar Ingimundarsonar (Doritos) - Úrvalslið Vals Ingimundarsonar (Pepsi) 131-136
Dagsetning: 13. janúar 2001
Maður leiksins: Shawn Myers, Úrvalsliði Vals Ingimundarsonar
3ja stiga skotkeppnin: Brenton Birmingham, Njarðvík
Troðslukeppnin: Logi Gunnarsson, Njarðvík

2000 í Íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði
Úrvalslið Friðriks Inga Rúnarssonar (Sprite) - Úrvalslið Inga Þórs Steinþórssonar (Esso) 154-124
Dagsetning: 15. janúar 2000
Maður leiksins: Keith Veney, Úrvalsliði Friðriks Inga Rúnarssonar
3ja stiga skotkeppnin: Teitur Örlygsson, Njarðvík
Troðslukeppnin: Eiríkur Þór Sigurðsson, Stjörnunni

1999 í Valsheimilinu á Hlíðarenda
Úrvalslið Sigurðar Ingimundarsonar (Esso) - Úrvalslið Friðriks Inga Rúnarssonar (Sprite). Leiknum frestað vegna veðurs og seinna aflýst þar sem ekki var pláss fyrir hann á leikjadagatalinu.

1998 í Laugardalshöll
Úrvalslið Benedikts Guðmundssonar (Sprite)- Úrvalslið Einars Einarssonar (Essso) 124-108
Dagsetning: 17. janúar 1998
Maður leiksins: Sherrick Simpson, Úrvalslið Benedikts Guðmundssonar
3ja stiga skotkeppnin: Guðjón Skúlason, Keflavík
Troðslukeppnin: Sherrick Simpson, Haukum

1997 í Laugardalshöll
Úrvalslið Sigurðar Ingimundarsonar- Úrvalslið Friðriks Inga Rúnarssonar 114-122
Dagsetning: 11. janúar 1997
Maður leiksins: Herman Myers, Úrvalsliði Friðriks Inga Rúnarssonar
3ja stiga skotkeppnin: Baldur Ingi Jónason, KFÍ
Troðslukeppnin: Malcolm Montgomery, Selfossi

1996 í Smáranum í Kópavogi
Úrvalslið íslenskra leikmanna-Úrvalslið erlendra leikmanna 103-116
Dagsetning: 18. febrúar 1996
Maður leiksins: Torrey John, Úrvalsliði erlendra leikmanna
3ja stiga skotkeppnin: Teitur Örlygsson, Njarðvík
Troðslukeppnin: Malcolm Montgomery, Selfossi

1995 í Laugardalshöll
Úrvalslið A-riðils - Úrvalslið B-riðils 198-199 (165-165, 183-183)
Dagsetning: 11. febrúar 1995
Maður leiksins: John Rhodes, Úrvalsliði B-riðils
3ja stiga skotkeppnin: Mark Hadden, Haukum
Troðslukeppnin: Raymond Harding, Snæfelli

1994 í Austurbergi
Úrvalslið A-riðils - Úrvalslið B-riðils 143-134 (126-126)
Dagsetning: 12. febrúar 1994
Maður leiksins: Franc Booker, Úrvalsliði A-riðils
3ja stiga skotkeppnin: Wayne Casey, Grindavík
Troðslukeppnin: Albert Óskarsson, Keflavík

1993 í Valsheimilinu á Hlíðarenda
Úrvalslið A-riðils - Úrvalslið B-riðils 128-157
Dagsetning: 13. febrúar 1993
Maður leiksins: Ekki valið.
3ja stiga skotkeppnin: Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari KR
Troðslukeppnin: Terry Acox, ÍA

1992 í Laugardalshöll
Landið-Suðurnesjaúrval 151-128
Dagsetning: 24. febrúar 1992
Maður leiksins: Ekki valið.
3ja stiga skotkeppnin: Joe Baer, KR
Troðslukeppnin: Samuel Graham, Hetti

1991 í Grindavík
Suðurnesjaúrval-Landið 147-133
Dagsetning: 10. febrúar 1991
Maður leiksins: Ronday Robinson, Suðurnesjaúrval
3ja stiga skotkeppnin: Gunnar Örlygsson, Njarðvík
Troðslukeppnin: Guðmundur Bragason, Grindavík

1990 í Keflavík
Suðurnesjaúrval-Landið 132-129
Dagsetning: 9. febrúar 1990
Maður leiksins: Teitur Örlygsson, Suðurnesjaúrval
3ja stiga skotkeppnin: Valur Ingimundarson, Tindastól
Troðslukeppnin: Ron Davis, Grindavík

1989 í Keflavík
Suðurnesjaúrval-Landið 87-90 (53-45)
Dagsetning: 25. febrúar 1989
Maður leiksins: Valur Ingimundarson, Landið
3ja stiga skotkeppnin: Valur Ingimundarson, Tindastól
Troðslukeppnin: Teitur Örlygsson, Njarðvík

1988 í Valsheimilinu á Hlíðarenda
Landið-Suðurnesjaúrval 81-79
Dagsetning: 27. janúar 1988
Maður leiksins: Pálmar Sigurðsson, Landið
3ja stiga skotkeppnin: Hreinn Þorkelsson, Keflavík
Troðslukeppnin: Teitur Örlygsson, Njarðvík

Leikstaðir stjörnuleiksins 1988-2005
1988 Valsheimilið á Hlíðarenda
1989 Keflavík
1990 Keflavík
1991 Grindavík
1992 Laugardalshöll
1993 Valsheimilið á Hlíðarenda
1994 Íþróttahúsið í Austurbergi
1995 Laugardalshöll
1996 Smárinn í Kópavogi
1997 Laugardalshöll
1998 Laugardalshöll
1999 Valsheimilið á Hlíðarenda (frestað)
2000 Íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarfirði
2001 Njarðvík
2002 Ásvellir í Hafnarfirði
2003 Ásvellir í Hafnarfirði
2004 Seljaskóli
2005 Valsheimilið á Hlíðarenda

Oftast:
4 - Laugardalshöll (1992, 1995, 1997, 1998)
4 - Valsheimilið á Hlíðarenda (1988, 1993, 1999 (frestað), 2005)
2 - Keflavík (1989, 1990)
2 - Ásvellir í Hafnarfirði (2002, 2003)

Menn leiksins í stjörnuleikjunum 1988-2004
1988 Pálmar Sigurðsson
1989 Valur Ingimundarson
1990 Teitur Örlygsson
1991 Ronday Robinson
1992 Ekki valið
1993 Ekki valið
1994 Franc Booker
1995 John Rhodes
1996 Torrey John
1997 Herman Myers
1998 Sherrick Simpson
1999 Enginn leikur
2000 Keith Veney
2001 Shawn Myers
2002 Damon Johnson
2003 Stevie Johnson
2004 Friðrik Stefánsson
2004 Clifton Cook

Oftast:
Enginn verið valinn tvisvar.

Sigurvegari troðslukeppninnar í stjörnuleikjunum 1988-2004
1988 Teitur Örlygsson
1989 Teitur Örlygsson
1990 Ron Davis
1991 Guðmundur Bragaason
1992 Samuel Graham
1993 Terry Acox
1994 Albert Óskarsson
1995 Raymond Harding
1996 Malcolm Montgomery
1997 Malcolm Montgomery
1998 Sherrick Simpson
1999 Enginn leikur
2000 Eiríkur Þór Sigurðsson
2001 Logi Gunnarsson
2002 Cedric Holmes
2003 Stevie Johnson
2004 Kevin Grandberg
2004 Anthony Glover

Oftast:
2 - Teitur Örlygsson (1988, 1989)
2 - Malcolm Montgomery (1996, 1997)

Sigurvegari 3ja stiga skotkeppninnar í stjörnuleikjunum 1988-2004
1988 Hreinn Þorkelsson
1989 Valur Ingimundarson
1990 Valur Ingimundarson
1991 Gunnar Örlygsson
1992 Joe Baer
1993 Friðrik Ingi Rúnarsson
1994 Wayne Casey
1995 Mark Hadden
1996 Teitur Örlygsson
1997 Baldur Ingi Jónasson
1998 Guðjón Skúlason
1999 Enginn leikur
2000 Teitur Örlygsson
2001 Brenton Birmingham
2002 Brenton Birmingham
2003 Herbert Arnarson
2004 Jeb Ivey
2004 Magnús Þór Gunnarsson

Oftast:
2 - Valur Ingimundarson (1989, 1990)
2 - Brenton Birmingham (2001, 2002)
2 - Teitur Örlygsson (1996, 2000)

Þjálfari sigurliðsins í stjörnuleikjunum 1988-2004
1988 Einar Bollason [Landsúrval]
1989 Sigurður Hjörleifsson [Landsúrval]
1990 Dennis Matika [Suðurnesjaúrval]
1991 Friðrik Ingi Rúnarsson [Suðurnesjaúrval]
1992 Birgir Guðbjörnsson [Landsúrval]
1993 Ívar Ásgrímsson [Úrvalslið B-riðils]
1994 Jón Kr. Gíslason [Úrvalslið A-riðils]
1995 Friðrik Ingi Rúnarsson [Úrvalslið B-riðils]
1996 [Úrvalslið erlendra leikmanna]
1997 Friðrik Ingi Rúnarsson [Úrvalslið Friðriks Inga Rúnarssonar]
1998 Benedikt Guðmundsson [Úrvalslið Benedikts Guðmundssonar (Sprite)]
1999 Enginn leikur
2000 Friðrik Ingi Rúnarsson [Úrvalslið Friðriks Inga Rúnarssonar (Sprite)]
2001 Valur Ingimundarson [Úrvalslið Vals Ingimundarsonar (Pepsi)]
2002 Sigurður Hjörleifsson [Úrvalslið erlendra leikmanna (Dortios)]
2003 Friðrik Ingi Rúnarsson [STAKKAVÍKUR-liðið úr suðri]
2004 Friðrik Ingi Rúnarsson [STAKKAVÍKUR-liðið úr suðri]
2005 Einar Árni Jóhannsson [Úrvalslið erlendra leikmanna]

Oftast:
6 - Friðrik Ingi Rúnarsson (1991, 1995, 1997, 2000, 2003, 2004)
2 - Sigurður Hjörleifsson (1989, 2002)

Þjálfari tapliðsins í stjörnuleikjunum 1988-2004
1988 Gunnar Þorvaðarson [Suðurnesjaúrval]
1989 Chris Fadness [Suðurnesjaúrval]
1990 Torfi Magnússon [Landsúrval]
1991 Glenn Thomas [Landsúrval]
1992 Friðrik Ingi Rúnarsson [Suðurnesjaúrval]
1993 Jón Kr. Gíslason [Úrvalslið A-riðils]
1994 Valur Ingimundarson [Úrvalslið B-riðils]
1995 Valur Ingimundarson [Úrvalslið A-riðils]
1996 Jón Kr. Gíslason [Úrvalslið íslenskra leikmanna]
1997 Sigurður Ingimundarson [Úrvalslið Sigurðar Ingimundarsonar]
1998 Einar Einarsson [Úrvalslið Einars Einarssonar (Essso)]
1999 Enginn leikur
2000 Ingi Þór Steinþórsson [Úrvalslið Inga Þórs Steinþórssonar (Esso)]
2001 Sigurður Ingimundarson [Úrvalslið Sigurðar Ingimundarsonar (Doritos)]
2002 Ingi Þór Steinþórsson [Úrvalslið íslenskra leikmanna (Esso)]
2003 Ingi Þór Steinþórsson [ESSÓ-liðið úr norðri]
2004 Bárður Eyþórsson [ESSÓ-liðið úr norðri]
2005 Sigurður Ingimundarson [Úrvalslið íslenskra leikmanna]

Oftast:
3 - Ingi Þór Steinþórsson (2000, 2002, 2003)
3 - Sigurður Ingimundarson (1997, 2001, 2005)
2 - Jón Kr. Gíslason (1993, 1996)
2 - Valur Ingimundarson (1994, 1995)

Oftast stjórnað liði:
7 - Friðrik Ingi Rúnarsson (6-1, 1991, 1992, 1995, 1997, 2000, 2003, 2004)
3 - Jón Kr. Gíslason (1-2, 1993, 1994, 1996)
3 - Valur Ingimundarson (1-2, 1994, 1995, 2001)
3 - Ingi Þór Steinþórsson (0-3, 2000, 2002, 2003)
3 - Sigurður Ingimundarson (0-3, 1997, 2001, 2005)
2 - Sigurður Hjörleifsson (2-0, 1989, 2002)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Ísfirðingarnir Þórir Guðmundsson og Sigurður Þorsteinsson urðu Norðurlandameistarar með U16 á Norðurlandamótinu í Solna í Svíþjóð árið 2004. Þórir leikur nú með mfl. KFÍ og Sigurður með mfl. Keflavíkur og íslenska landsliðinu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið