© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
15.4.2014 | Óskar Ó. Jónsson og Rúnar Gíslason
Þjálfarasaga úrvalsdeildar kvenna í körfubolta
Hér á eftir fer yfirlit yfir þjálfarasögu 1. deildar kvenna sem varð Úrvalsdeild kvenna 2007 í körfubolta og er talið aftur á bak, það er nýjustu tímabilin eru fremst. Þessi grein er enn í vinnslu og verður fyllt inn í eyðurnar jafnt og þétt auk þess nýjustu tímabilin verða uppfærð.

Deildarkeppnin:

Dominos-deild kvenna 2016
Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
Haukar (Ingvar Þór Guðjónsson & Andri Þór Kristinsson & Helena Sverrisdóttir)
Keflavík (Margrét Sturlaugsdóttir 6-6, Marín Rós Karlsdóttir 0-0 (bikarleikur), Sverrir Þór Sverrisson)
Valur (Ari Gunnarsson)
Hamar (Árni Þór Hilmarsson 0-0 (Undirbúningstímabil), Daði Steinn Arnarsson 0-4, Oddur Benediktsson)
Grindavík (Daníel Guðni Guðmundsson)
Stjarnan (Baldur Ingi Jónasson)

Dominos-deild kvenna 2015
1. Snæfell 25-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
2. Keflavík 22-6 (Sigurður Ingimundarson)
3. Haukar 18-10(Ívar Ásgrímsson)
4. Grindavík 71-11 (Sverrir Þór Sverrisson)
5. Valur 15-13 (Ágúst Björgvinsson)
6. Hamar 6-22 (Hallgrímur Brynjólfsson)
7. KR 5-23 (Finnur Jónsson 3-11, Hörður Unnsteinsson 2-12)
8. Breiðablik 4-24 (Andri Þór Kristinsson)

Dominos-deild kvenna 2014
1. Snæfell 25-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
2. Haukar 19-9 (Bjarni Magnússon)
3. Keflavík 16-12 (Andy Johnston)
4. Valur 14-14 (Ágúst Björgvinsson)
5. KR 11-17 (Yngvi Páll Gunnlaugsson)
6. Hamar 11-17 (Hallgrímur Brynjólfsson)
7. Grindavík 9-19 (Jón Halldór Eðvaldsson 7-15, Lewis Clinch 2-4)
8. Njarðvík 7-21 (Nigel Moore 2-12, Agnar Mar Gunnarsson 5-9)

Dominos-deild kvenna 2013
1. Keflavík 23-5 (Sigurður Ingimundarson)
2. Snæfell 21-7 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. KR 18-10 (Finnur Freyr Stefánsson)
4. Valur 16-12 (Ágúst Björgvinsson)
5. Haukar 13-15 (Bjarni Magnússon)
6. Grindavík 9-19 (Bragi Magnússon 0-5, Ellert Magnússon 1-1, Crystal Smith 8-13)
7. Njarðvík 8-20 (Lele Hardy)
8. Fjölnir 4-24 (Ágúst Jensson)

Iceland Express deild kvenna 2012
1. Keflavík 21-7 (Falur Harðarson)
2. Njarðvík 20-8 (Sverrir Þór Sverrisson)
3. Snæfell 16-12 (Ingi Þór Steinþórsson)
4. Haukar 15-13 (Bjarni Magnússon)
5. KR 13-15 (Hrafn Kristjánsson 0-0, Ari Gunnarsson 12-11, Finnur Freyr Stefánsson 1-4)
6. Valur 12-16 (Ágúst Björgvinsson)
7. Fjölnir 9-19 (Bragi Magnússon)
8. Hamar 6-22 (Lárus Jónsson)
Grindavík - Hætti við þátttöku

Iceland Express deild kvenna 2011
Eftir tvöfalda umferð var skipt í A og B riðil sem léku svo tvöfalda umferð innbyrðis

A-deild:
1. Hamar {14-0,4-2} 18-2 (Ágúst Björgvinsson)
2. Keflavík {11-3,4-2} 15-5 (Jón Halldór Eðvaldsson)
3. KR {9-5,3-3} 12-8 (Hrafn Kristjánsson)
4. Haukar {6-8,1-5} 7-13 (Henning Henningsson)
B-deild:
1. Njarðvík {4-10,6-0} 10-10 (Sverrir Þór Sverrisson)
2. Snæfell {6-8,2-4} 8-12 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. Grindavík {3-11,3-3} 6-14 (Jóhann Þór Ólafsson)
4. Fjölnir {3-11,1-5} 4-16 (Eggert Maríuson 0-7, Bjarni Magnússon / Örvar Þór Kristjánsson 1-0, Bragi Magnússon 3-9)

Iceland Express deild kvenna 2010
Eftir tvöfalda umferð var skipt í A og B riðil sem léku svo tvöfalda umferð innbyrðis

A-deild:
1. KR {14-0,4-2} 18-2 (Benedikt Guðmundsson)
2. Hamar {9-5,3-3} 12-8 (Ágúst Björgvinsson)
3. Keflavík {8-6,4-2} 12-8 (Jón Halldór Eðvaldsson)
4. Grindavík {10-4,1-5} 11-9 (Jóhann Þór Ólafsson)
B-deild:
1. Haukar {6-8,6-0} 12-8 (Henning Henningsson)
2. Snæfell {3-11,3-3} 6-14 (Ingi Þór Steinþórsson)
3. Njarðvík {4-10,2-4} 6-14 (Unndór Sigurðsson)
4. Valur {2-12,1-5} 3-17 (Ari Gunnarsson)

Iceland Express deild kvenna 2009
Eftir tvöfalda umferð var skipt í A og B riðil sem léku svo tvöfalda umferð innbyrðis

A-deild:
1. Haukar {13-1,4-2} 17-3 (Yngvi Gunnlaugsson)
2. Keflavík {11-3,4-2} 15-5 (Jón Halldór Eðvaldsson)
3. KR {8-6,3-3} 11-9 (Jóhannes Árnason)
4. Hamar {9-5,1-5} 10-10 (Ari Gunnarsson)
B-deild:
1. Valur {7-7,5-1} 12-8 (Robert Hodgson)
2. Grindavík {4-10,4-2} 8-12 (Pétur Rúrik Guðmundsson)
3. Snæfell {3-11,3-3} 6-14 (Högni Högnason)
4. Fjölnir {1-13,0-6} 1-19 (Patrick Oliver)

Iceland Express deild kvenna 2008
1. Keflavík 20-4 (Jón Halldór Eðvaldsson)
2. KR 16-8 (Jóhannes Árnason)
3. Grindavík 16-8 (Igor Beljanski)
4. Haukar 14-10 (Yngvi Gunnlaugsson)
5. Valur 11-13 (Robert Hodgson)
6. Hamar 6-18 (Ari Gunnarsson)
7. Fjölnir 1-23 (Nemanja Sovic 0-4, Gréta María Grétarsdóttir 1-19)
Breiðablik - Hætti við þátttöku

Iceland Express deild kvenna 2007
1. Haukar 19-1(Ágúst Björgvinsson)
2. Keflavík 14-6 (Jón Halldór Eðvaldsson)
3. Grindavík 14-6 (Unndór Sigurðsson)
4. ÍS 7-13 (Ívar Ásgrímsson)
5. Hamar 3-17 (Andri Þór Kristinsson 1-14, Ari Gunnarsson 2-3)
6. Breiðablik 3-17 (Magnús Ívar Guðfinnsson 0-7, Yngvi Gunnlaugsson 3-10)

Iceland Express deild kvenna 2006
1. Haukar 19-1 (Ágúst Björgvinsson)
2. Grindavík 14-6 (Unndór Sigurðsson)
3. Keflavík 12-8 (Sverrir Þór Sverrisson)
4. ÍS 11-9 (Ívar Ásgrímsson)
5. Breiðablik 2-18 (Thomas Foldbjerg)
6. KR (Bojan Desnica) 2-18
KR tók sæti Njarðvíkur sem hætti við þátttöku

1. deild kvenna 2005
1. Keflavík 17-3 (Sverrir Þór Sverrisson)
2. Grindavík 13-7 (Örvar Þór Kristjánsson 3-0, Henning Henningsson 10-7)
3. Haukar 11-9 (Ágúst Björgvinsson)
4. ÍS 11-9 (Unndór Sigurðsson)
5. Njarðvík 6-14 (Jón Júlíus Árnason 5-12, Agnar Már Gunnarsson 1-2)
6. KR 2-18 (Gréta María Grétarsdóttir)

1. deild kvenna 2004
1. Keflavík 17-3 (Hjörtur Harðarson)
2. ÍS 13-7 (Ívar Ásgrímsson)
3. KR 12-8 (Gréta María Grétarsdóttir)
4. Grindavík 9-11(Pétur Karl Guðmundsson)
5. Njarðvík 7-13 (Andrea Gaines, spilandi 5-5, Jón Júlíus Árnason 2-8)
6. ÍR 2-18 (Hlynur Skúli Auðunsson)

1. deild kvenna 2003
1. Keflavík 18-2 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
2. KR 12-8 (Ósvaldur Knudsen 10-8, Atli Freyr Einarsson 2-0)
3. Grindavík 10-10 (Eyjólfur Guðlaugsson)
4. Njarðvík 8-12 (Einar Árni Jóhannsson)
5. ÍS 7-13 (Ívar Ásgrímsson)
6. Haukar 5-15 (Predrag Bojovic)

1. deild kvenna 2002
1. ÍS 16-4 (Ívar Ásgrímsson)
2. KR 14-6 (Keith Vassell)
3. Keflavík 13-7 (Anna María Sveinsdóttir, á bekk 7-3, spilandi 6-4)
4. Grindavík 12-8 (Unndór Sigurðsson)
5. Njarðvík 4-16 (Ísak Tómasson 1-9, Einar Árni Jóhannsson 3-7)
6. KFÍ 1-19 (Karl Jónsson 1-7, Krste Serafimoski 0-10, Guðni Guðnason 0-2)

1. deild kvenna 2001
1. KR 12-4 (Henning Henningsson)
2. Keflavík 11-5 (Kristinn Einarsson 5-3, Kristinn Óskarsson 6-2)
3. KFÍ 10-6 (Karl Jónsson)
4. ÍS 7-9 (Ósvaldur Knudsen)
5. Grindavík 0-16 (Pétur Rúrik Guðmundsson)

1. deild kvenna 2000
1. KR 18-2 (Óskar Kristjánsson)
2. Keflavík 18-2 (Kristinn Einarsson)
3. ÍS 11-9 (Ósvaldur Knudsen)
4. Tindastóll 6-14 (Jill Wilson, spilandi)
5. KFÍ 5-15 (Karl Jónsson)
6. Grindavík 2-18 (Alexander Ermolinskij 1-17, Páll Axel Vilbergsson 1-1)

VÍS-deild kvenna 1999
1. KR 20-0 (Óskar Kristjánsson)
2. ÍS 15-5 (Ívar Ásgrímsson)
3. Keflavík 12-8 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
4. Grindavík 6-14 Ellert Sigurður Magnússon)
5. Njarðvík 4-16 (Júlíus Valgeirsson)
6. ÍR 3-17 (Karl Jónsson)

1. deild kvenna 1998
1. Keflavík 13-3 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
2. KR 13-3 (Chris Armstrong)
3. Grindavík 8-8 (Jón Guðmundsson 6-6, Pétur Guðmundsson 2-2)
4. ÍS 6-10 (Pétur Ingvarsson)
5. ÍR 0-16 (Karl Jónsson)

1. deild kvenna 1997
1. Keflavík 18-0 (Jón Guðmundsson)
2. KR 14-4 (Benedikt Guðmundsson 7-1, Svali H. Björgvinsson 7-3)
3. ÍS 11-7 (Pétur Ingvarsson)
4. Grindavík 10-8 (Ellert Sigurður Magnússon)
5. Njarðvík 7-11 (Jón Guðbrandsson 6-10, Einar Árni Jóhannsson 1-1)
6. ÍR 2-16 (Antonio Vallejo)
7. Breiðablik 1-17 (Birgir Mikaelsson)

1. deild kvenna 1996
1. Keflavík 16-2 (Sigurður Ingimundarson)
2. Grindavík 14-4 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
3. KR 14-4 (Óskar Kristjánsson)
4. Breiðablik 14-4 (Sigurður Hjörleifsson)
5. ÍR 9-9 (Jón Jörundsson 3-3, Eggert Garðarsson 6-6)
6. Njarðvík 9-9 (Suzette Sargeant, spilandi)
7. Tindastóll 6-12 (Kári Marisson)
8. Valur 5-13 (Stefán Arnarson)
9. ÍS 2-16 (Ólafur Guðmundsson)
10. ÍA 1-17 (Jón Þór Þórðarson)

1. deild kvenna 1995
1. Keflavík 21-3 (Sigurður Ingimundarson)
2. Breiðablik 20-4 (Sigurður Hjörleifsson)
3. KR 16-8 (Óskar Kristjánsson)
4. Grindavík 15-9 (Nökkvi Már Jónsson)
5. Valur 12-12 (Svali H. Björgvinsson)
6. Tindastóll 11-13 (Kári Marisson)
7. ÍS 8-16 (Birgir Mikaelsson)
8. Njarðvík 4-20 (Valur Ingimundarson)
9. ÍR 1-23 (Jón Örn Guðmundsson)

1. deild kvenna 1994
1. Keflavík 17-1 (Sigurður Ingimundarson)
2. KR 15-3 (Stefán Arnarson)
3. Grindavík 10-8 (Pálmi Ingólfsson 4-3, Nökkvi Már Jónsson 6-5)
4. Tindastóll 8-10 (Kári Marisson)
5. Valur 7-11 (Jón Bender)
6. ÍS 6-12 (Ágúst Líndal)
7. ÍR 0-18 (Einar Ólafsson 0-13, Bragi Reynisson 0-3, Jón Jörundsson 0-2)

1. deild kvenna 1993
1. Keflavík 15-0 (Sigurður Ingimundarson)
2. ÍR 8-7 (Helgi Jóhannsson)
3. KR 7-8 (Stefán Arnarson)
4. Grindavík 6-9 (Dan Krebbs 4-5, Pálmi Ingólfsson 2-4)
5. Tindastóll 5-10 (Kári Marisson)
6. ÍS 4-11 (Ágúst Líndal)

1. deild kvenna 1992
1. Keflavík 19-1 (Sigurður Ingimundarson)
2. Haukar 16-4 (Ingvar Jónsson)
3. ÍR 11-9 (Kristján Sigurður F Jónsson 5-4, Helgi Jóhannsson 6-5)
4. ÍS 6-14 (Jóhann A. Bjarnason)
5. Grindavík 4-16 (Dan Krebbs 4-15, Pálmi Ingólfsson 0-1)
6. KR 4-16 (Guðni Ólafur Guðnason)

1. deild kvenna 1991
1. ÍS 11-4 (Jóhann A. Bjarnason)
2. Keflavík 11-4 (Falur Harðarson)
3. Haukar 11-4 (Ívar Ásgrímsson)
4. ÍR 9-6 (Kristján Sigurður F Jónsson )
5. KR 3-12 (Guðni Ólafur Guðnason)
6. Grindavík 0-15 (Ellert Sigurður Magnússon)

1. deild kvenna 1990
1. Keflavík 16-2 (John Veargason 2-0, Falur Harðarson 14-2)
2. Haukar 13-5 (Ívar Ásgrímsson)
3. ÍS 11-7 (Jóhann A. Bjarnason)
4. ÍR 9-9 (Thomas Lee)
5. Njarðvík 7-11 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
6. Grindavík 4-14 (Guðmundur Bragason)
7. KR 3-15 (Sigurður Hjörleifsson)

1. deild kvenna 1989
1. Keflavík 16-2 (Jón Kr. Gíslason)
2. ÍR 12-6 (Jón Jörundsson)
3. KR 11-7 (Sigurður Hjörleifsson)
4. ÍS 11-7 (Tómas Holton)
5. Njarðvík 11-7 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
6. Haukar 6-12 (Pálmar Sigurðsson)
7. Grindavík 0-18 (Douglas Harvey)

1. deild kvenna 1988
1. Keflavík 15-3 (Jón Kr. Gíslason)
2. ÍS 14-4 (Tómas Holton)
3. ÍR 13-5 (Jón Jörundsson)
4. Haukar 8-10 (Ívar Ásgrímsson)
5. Grindavík 7-11 (Brad Casey)
6. Njarðvík 3-15 (Helgi Rafnsson)
7. KR 3-15 (Emelía Sigurðardóttir 2-8 (spilandi), Jóhannes Kristbjörnsson 1-7)

1. deild kvenna 1987
1. KR 17-1 (Ágúst Líndal)
2. Keflavík 14-4 (Guðbrandur Stefánsson)
3. ÍS 12-6 (Jean West, spilandi)
4. Haukar 9-9 (Pálmar Sigurðsson)
5. ÍR 5-13 (Kristján Oddsson)
6. Njarðvík 4-14 (Hreiðar Hreiðarsson)
7. Grindavík 2-16 (Richard Ross)

1. deild kvenna 1986
1. KR 9-1 (Ágúst Líndal)
2. ÍS 6-4 (Kolbrún Jónsdóttir)
3. Keflavík 4-6 (Guðbrandur Stefánsson)
4. Haukar 4-6 (Ingimar Jónsson)
5. ÍR 4-6 (Benedikt Ingþórsson)
6. Njarðvík 3-7 (Valur Ingimundarson)

1. deild kvenna 1985
1. KR 14-2 (Ingimar Jónsson)
2. Haukar 11-5 (Kolbrún Jónsdóttir)
3. ÍS 7-9 (Guðný Eiríksdóttir)
4. ÍR 7-9 (Hreinn Þorkelsson)
5. Njarðvík 1-15 (Jónas Jóhannesson)

1. deild kvenna 1984
1. ÍS 12-4 (Guðný Eiríksdóttir)
2. ÍR 12-4 (Kristinn Jörundsson)
3. Haukar 9-7 (Kolbrún Jónsdóttir)
4. Njarðvík 5-11 (Jón Kr. Gíslason)
5. KR 2-14 (Ágúst Líndal 2-12, Jón Sigurðsson 0-2)

1. deild kvenna 1983
1. KR 16-0 (Stewart Johnson)
2. ÍR 8-8 (Jim Dooley)
3. ÍS 7-9 (Gísli Gíslason)
4. Njarðvík 5-11 (Alex Gilbert 2-1, Bill Kotterman 3-10)
5. Haukar 4-12 (Kolbrún Jónsdóttir)

1. deild kvenna 1982
1. KR 13-3 (Stewart Johnson)
2. ÍS 13-3 (Dennis McGuire 7-3, Patrick Bock 6-0)
3. Laugdælir 10-6 (Hilmar Gunnarsson)
4. Njarðvík 2-14 (Danny Shouse)
5. ÍR 2-14 (Robert Stanley)

1. deild kvenna 1981
1. KR 5-3 (Sigurður Hjörleifsson)
2. ÍS 4-4 (Mark Coleman)
3. ÍR 3-5 (Einar Ólafsson)

Úrslitakeppnin:

Dominos deild kvenna úrslitakeppni 2014
Íslandsmeistarar:
Snæfell 6-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Annað sæti:
Haukar 3-3 (Bjarni Magnússon)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 0-3 (Andy Johnston)
Valur 2-3 (Ágúst Björgvinsson)

Dominos deild kvenna úrslitakeppni 2013
Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-3 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 4-4 (Finnur Freyr Stefánsson)
Tap í undanúrslitum:
Snæfell 1-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
Valur 2-3 (Ágúst Björgvinsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2012
Íslandsmeistarar:
Njarðvík 6-2 (Sverrir Þór Sverrisson)
Annað sæti:
Haukar 4-3 (Bjarni Magnússon)
Tap í undanúrslitum:
Snæfell 1-3 (Ingi Þór Steinþórsson)
Keflavík 0-3 (Falur Harðarson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2011
Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-1 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Annað sæti:
Njarðvík 5-5 (Sverrir Þór Sverrisson)
Tap í undanúrslitum:
KR 3-3 (Hrafn Kristjánsson)
Hamar 2-3 (Ágúst Björgvinsson)
Tap í fjórðungsúrslitum:
Snæfell 0-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Haukar 0-2 (Henning Henningsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2010
Íslandsmeistarar:
KR 6-2 (Benedikt Guðmundsson)
Annað sæti:
Hamar 5-5 (Ágúst Björgvinsson)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 4-3 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Haukar 2-3 (Henning Henningsson)
Tap í fjórðungsúrslitum:
Snæfell 0-2 (Ingi Þór Steinþórsson)
Grindavík 0-2 (Jóhann Þór Ólafsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2009
Íslandsmeistarar:
Haukar 6-3 (Yngvi Gunnlaugsson)
Annað sæti:
KR 7-4 (Jóhannes Árnason)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 0-3 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Hamar 3-3 (Ari Gunnarsson)
Tap í fjórðungsúrslitum:
Valur 0-2 (Rob Hodgson)
Grindavík 1-2 (Pétur Rúrik Guðmundsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2008
Íslandsmeistarar:
Keflavík 6-0 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Annað sæti:
KR 3-5 (Jóhannes Árnason)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 2-3 (Igor Beljanski)
Haukar 0-3 (Yngvi Gunnlaugsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2007
Íslandsmeistarar:
Haukar 6-3 (Ágúst S. Björgvinsson)
Annað sæti:
Keflavík 4-4 (Jón Halldór Eðvaldsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 2-3 (Ívar Ásgrímsson)
Grindavík 1-3 (Unndór Sigurðsson)

Icleand Express deild kvenna úrslitakeppni 2006
Íslandsmeistarar:
Haukar 5-1 (Ágúst S. Björgvinsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-3 (Sverrir Þór Sverisson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 1-2 (Ívar Ásgrímsson)
Grindavík 0-2 (Unndór Sigurðsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2005
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Sverrir Þór Sverisson)
Annað sæti:
Grindavík 2-3 (Henning Henningsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 1-2 (Unndór Sigurðsson)
Haukar 0-2 (Ágúst S. Björgvinsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2004
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Hjörtur Harðarson 1-1, Sigurður Ingimundarson 4-0)
Annað sæti:
ÍS 2-3 (Ívar Ásgrímsson)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 1-2 (Pétur Karl Guðmundsson)
KR 0-2 (Gréta María Grétarsdóttir)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2003
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-0 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Annað sæti:
KR 2-4 (Ósvaldur Knudsen)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 1-2 (Eyjólfur Guðlaugsson)
Njarðvík 0-2 (Einar Árni Jóhannsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2002
Íslandsmeistarar:
KR 5-3 (Keith Vassell)
Annað sæti:
ÍS 4-3 (Ívar Ásgrímsson)
Tap í undanúrslitum:
Keflavík 1-2 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Girndavík 0-2 (Unndór Sigurðsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2001
Íslandsmeistarar:
KR 5-0 (Henning Henningsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-3 (Kristinn Óskarsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Ósvaldur Knudsen)
KFÍ 0-2 (Karl Jónsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 2000
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-2 (Kristinn Einarsson 4-2, Sigurður Ingimundarson 1-0)
Annað sæti:
KR 4-3 (Óskar Kristjánsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Ósvaldur Knudsen)
Tindastóll 0-2 (Jill Wilson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1999
Íslandsmeistarar:
KR 5-0 (Óskar Kristjánsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-4 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 1-2 (Ívar Ásgrímsson)
Grindavík 0-2 (Ellert Sigurður Magnússon)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1998
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
Annað sæti:
KR 3-3 (Chris Armstrong 2-1, Óskar Kristjánsson 1-2)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Pétur Ingvarsson)
Grindavík 0-2 (Ellert Sigurður Magnússon)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1997
Íslandsmeistarar:
Grindavík 5-0 (Ellert Sigurður Magnússon)
Annað sæti:
KR 2-3 (Svali H. Björgvinsson)
Tap í undanúrslitum:
ÍS 0-2 (Pétur Ingvarsson)
Keflavík 0-2 (Jón Guðmundsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1996
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 3-3 (Óskar Kristjánsson)
Tap í undanúrslitum:
Breiðablik 0-2 (Sigurður Hjörleifsson)
Grindavík 0-2 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1995
Íslandsmeistarar:
Breiðablik 5-1 (Sigurður Hjörleifsson)
Annað sæti:
Keflavík 2-3 (Sigurður Ingimundarson)
Tap í undanúrslitum:
KR 1-2 (Óskar Kristjánsson)
Grindavík 0-2 (Nökkvi Már Jónsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1994
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-2 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 4-3 (Stefán Arnarson)
Tap í undanúrslitum:
Tindastóll 0-2 (Kári Marisson)
Grindavík 0-2 (Nökkvi Már Jónsson)

1. deild kvenna úrslitakeppni 1993
Íslandsmeistarar:
Keflavík 5-1 (Sigurður Ingimundarson)
Annað sæti:
KR 2-3 (Stefán Arnarson)
Tap í undanúrslitum:
Grindavík 1-2 (Pálmi Ingólfsson)
ÍR 0-2 (Helgi Jóhannsson)

Lið eftir lið:

Breiðablik
1994-95 Sigurður Hjörleifsson 20-4 (2.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1995-96 Sigurður Hjörleifsson 14-4 (4.) + 0-2 í úk.
1996-97 Birgir Mikaelsson 1-17 (7.)
2005-06 Thomas Foldbjerg 2-18 (5.)
2006-07 3-17 (6.) Magnús Ívar Guðfinnsson 0-7, Yngvi Gunnlaugsson 3-10
2007-08 Hætti við þátttöku

Fjölnir
2007-08 1-23 (7.) Nemanja Sovic 0-4, Gréta María Grétarsdóttir 1-19
2008-09 Patrick Oliver 1-19 (8.)
2010-11 4-16 (8.) Eggert Maríuson 0-7, Bjarni Magnússon / Örvar Þór Kristjánsson 1-0, Bragi Magnússon 3-9
2011-12 Bragi Magnússon 9-19 (7.)
2012-13 Ágúst Jensson 4-24 (8.)

Grindavík
1986-87 Richard Ross 2-16 (7.)
1987-88 Brad Casey 7-11 (5.)
1988-89 Douglas Harvey 0-18 (7.)
1989-90 Guðmundur Bragason 14-4 (6.)
1990-91 Ellert S. Magnússon 0-15 (6.)
1991-92 4-16 (5.) Dan Krebbs 4-15, Pálmi Ingólfsson 0-1
1992-93 6-9 (4.) Dan Krebbs 4-5, Pálm Ingólfsson 2-4 + 1-2 í úk.
1993-94 10-8 (3.) Pálmi Ingólfsson 4-3, Nökkvi Már Jónsson 6-5 + 0-2 í úk.
1994-95 Nökkvi Már Jónsson 15-9 (4.) + 0-2 í úk.
1995-96 Friðrik Ingi Rúnarsson 14-4 (2.) + 0-2 í úk.
1996-97 Ellert S. Magnússon 10-8 (4.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
1997-98 8-8 (3.) Jón Guðmundsson 8-8, Pétur R. Guðmundsson 2-2 + 0-2 í úk. Ellert S. Magnússon
1998-99 Ellert S. Magnússon 6-14 (4.) + 0-2 í úk.
1999-2000 2-18 (6.) Alexander Ermolinskij 1-17, Páll Axel Vilbergsson 1-1
2000-01 Pétur R. Guðmundsson 0-15 (5.)
2001-02 Unndór Sigurðsson 12-8 (4.) + 0-2 í úk.
2002-03 Eyjólfur Guðlaugsson 10-10 (3.) + 1-2 í úk.
2003-04 Pétur K. Guðmundsson 9-11 (4.) + 1-2 í úk.
2004-05 13-7 (2.) (Örvar Þór Kristjánsson 3-0, Henning Henningsson 10-7 + 2-3 í úk.(2.)
2005-06 Unndór Sigurðsson 14-6 (2.) + 0-2 í úk.
2006-07 Unndór Sigurðsson 14-6 (3.) + 1-3 í úk.
2007-08 Igor Beljanski 16-8 (3.) + 2-3 í úk.
2008-09 Pétur Rúrik Guðmundsson 8-12 (6.) + 1-2 í úk.
2009-10 Jóhann Þór Ólafsson 11-9 (5.) + 0-2 í úk.
2010-11 Jóhann Þór Ólafsson 6-14 (7.)
2012-13 9-19 (6.), Bragi Magnússon 0-5, Ellert Magnússon 1-1, Crystal Smith 8-13
2013-14 9-19 (7.), Jón Halldór Eðvaldsson 7-15, Lewis Clinch 2-4)

Hamar
2006-07 3-17 (5.), Andri Þór Kristinsson 1-14, Ari Gunnarsson 2-3
2007-08 Ari Gunnarsson 6-18 (6.)
2008-09 Ari Gunnarsson 10-10 (4.) + 3-3 í úk.
2009-10 Ágúst Björgvinsson 12-8 (2.) + 5-5 í úk.
2010-11 Ágúst Björgvinsson 18-2 (1.) + 2-3 í úk.(2.)
2011-12 Lárus Jónsson 6-22 (8.)
2013-14 Hallgrímur Brynjólfsson 11-17 (6.)

Haukar
1982-83 Kolbrún Jónsdóttir 4-12 (5.)
1983-84 Kolbrún Jónsdóttir 9-7 (3.)
1984-85 Kolbrún Jónsdóttir 11-5 (2.)
1985-86 Ingimar Jónsson 4-6 (4.)
1986-87 Pálmar Sigurðsson 9-9 (4.)
1987-88 Ívar Ásgrímsson 8-10 (4.)
1988-89 Pálmar Sigurðsson 6-12 (6.)
1989-90 Ívar Ásgrímsson 13-5 (2.)
1990-91 Ívar Ásgrímsson 11-4 (3.)
1991-92 Ingvar Jónsson 16-4 (2.)
2002-03 Predrag Bojovic 5-15 (6.)
2004-05 Ágúst S. Björgvinsson 11-9 (3.) + 0-2 í úk.
2005-06 Ágúst S. Björgvinsson 19-1 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
2006-07 Ágúst S. Björgvinsson 19-1 (1.) + 6-3 í úk.(ÍSLM)
2007-08 Yngvi Gunnlaugsson 14-10 (4.) + 0-3 í úk.
2008-09 Yngvi Gunnlaugsson 17-3 (1.) + 6-3 í úk.(ÍSLM)
2009-10 Henning Henningsson 12-8 (5.) + 2-3 í úk.
2010-11 Henning Henningsson 7-13 (4.) + 0-2 í úk.
2011-12 Bjarni Magnússon 15-13 (4.) + 4-3 í úk.(2.)
2012-13 Bjarni Magnússon 13-15 (5.)
2013-14 Bjarni Magnússon 19-9 (2.) + 3-3 í úk.(2.)

ÍA
1995-96 Jón Þór Þórðarson 1-17 (10.)

ÍR
1980-81 Einar Ólafsson 3-5 (3.)
1981-82 Robert Stanley 2-14 (5.)
1982-83 Jim Dooley 8-8 (2.)
1983-84 Kristinn Jörundsson 12-4 (2.)
1984-85 Hreinn Þorkelsson 7-9 (4.)
1985-86 Benedikt Ingþórsson 4-6 (5.)
1986-87 Kristján Oddsson 5-13 (5.)
1987-88 Jón Jörundsson 13-5 (3.)
1988-89 Jón Jörundsson 12-6 (2.)
1989-90 Thomas Lee 9-9 (4.)
1990-91 Kristján Sigurður F. Jónsson 9-6 (4.)
1991-92 11-9 (3.) Kristján Sigurður F. Jónsson 5-4, Helgi Jóhannsson 6-5
1992-93 Helgi Jóhannsson 8-7 (2.) + 0-2 í úk.
1993-94 0-18 (7.) Einar Ólafsson 0-13, Bragi Reynisson 0-3, Jón Jörundsson 0-2
1994-95 Jón Örn Guðmundsson 1-23 (7.)
1995-96 9-9 (5.) Jón Jörundsson 3-3, Eggert Garðarsson 6-6
1996-97 Antonio Vallejo 2-16 (6.)
1997-98 Karl Jónsson 0-16 (5.)
1998-99 Karl Jónsson 3-17 (6.)
2003-04 Hlynur Skúli Auðunsson 2-18 (6.)

ÍS
1980-81 Mark Coleman 4-4 (2.)
1981-82 13-3 (2.) Dennis McGuire 7-3, Patrick Book 6-0
1982-83 Gísli Gíslason 7-9 (3.)
1983-84 Guðný Eiríksdóttir 12-4 (1.)
1984-85 Guðný Eiríksdóttir 7-9 (3.)
1985-86 Kolbrún Jónsdóttir 6-4 (2.)
1986-87 Jean West 12-6 (3.)
1987-88 Tómas Holton 14-4 (2.)
1988-89 Tómas Holton 11-7 (4.)
1989-90 Jóhann A. Bjarnason 11-7 (3.)
1990-91 Jóhann A. Bjarnason 11-4 (1.)
1991-92 Jóhann A. Bjarnason 6-14 (4.)
1992-93 Ágúst Líndal 4-11 (6.)
1993-94 Ágúst Líndal 6-12 (6.)
1994-95 Birgir Mikaelsson 8-16 (7.)
1995-96 Ólafur Guðmundsson 2-16 (9.)
1996-97 Pétur Ingvarsson 11-7 (3.) + 0-2 í úk.
1997-98 Pétur Ingvarsson 6-10 (4.) + 0-2 í úk.
1998-99 Ívar Ásgrímsson 15-5 (2.) + 1-2 í úk.
1999-2000 Ósvaldur Knudsen 11-9 (3.) + 0-2 í úk.
2000-01 Ósvaldur Knudsen 7-9 (4.) + 0-2 í úk.
2001-02 Ívar Ásgrímsson 16-4 (1) + 4-3 í úk.(2.)
2002-03 Ívar Ásgrímsson 7-13 (5.)
2003-04 Ívar Ásgrímsson 13-7 (2.) + 2-3 í úk. (2.)
2004-05 Unndór Sigurðsson 11-9 (4.) + 1-2 í úk.
2005-06 Ívar Ásgrímsson 11-9 (4.) + 1-2 í úk.
2006-07 Ívar Ásgrímsson 7-13 (4.) + 2-3 í úk.

Keflavík
1985-86 Guðbrandur Stefánsson 4-6 (3.)
1986-87 Guðbrandur Stefánsson 14-4 (2.)
1987-88 Jón Kr. Gíslason 15-3 (1.)
1988-89 Jón Kr. Gíslason 16-2 (1.)
1989-90 16-2 (1.) John Veargason 2-0, Falur Harðarson 14-2
1990-91 Falur Harðarson 11-4 (2.)
1991-92 Sigurður Ingimundarson 19-1 (1.)
1992-93 Sigurður Ingimundarson 15-0 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1993-94 Sigurður Ingimundarson 17-1 (1.) + 5-2 í úk.(ÍSLM)
1994-95 Sigurður Ingimundarson 21-3 (1.) + 2-3 í úk.(2.)
1995-96 Sigurður Ingimundarson 16-2 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1996-97 Jón Guðmundsson 18-0 (1.) + 0-2 í úk.
1997-98 Anna María Sveinsdóttir 13-3 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1998-99 Anna María Sveinsdóttir 12-8 (3.) + 2-4 í úk.(2.)
1999-2000 Kristinn Einarsson 18-2 (2.) + 5-2 í úk.(ÍSLM) Kristinn Einarsson 4-2, Sigurður Ingimundarson 1-0
2000-01 11-5 (2.) Kristinn Einarsson 5-3, Kristinn Óskarsson 6-2 + 2-3 í úk.(2.)
2001-02 Anna María Sveinsdóttir 13-7 (3.) + 1-2 í úk.
2002-03 Anna María Sveinsdóttir 18-2 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
2003-04 Hjörtur Harðarson 17-3 (1.) + 1-1 í úk. // Sigurður Ingimundarson + 4-0 í úk.(ÍSLM)
2004-05 Sverrir Þór Sverrisson 17-3 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
2005-06 Sverrir Þór Sverrisson 12-8 (3.) + 2-3 í úk.(2. sæti)
2006-07 Jón Halldór Eðvaldsson 14-6 (2.) + 4-4 í úk.(2. sæti)
2007-08 Jón Halldór Eðvaldsson 20-4 (1.) + 6-0 í úk.(ÍSLM)
2008-09 Jón Halldór Eðvaldsson 15-5 (2.) + 0-3 í úk.
2009-10 Jón Halldór Eðvaldsson 12-8 (3.) + 4-3 í úk.
2010-11 Jón Halldór Eðvaldsson 15-5 (2.) + 6-1 í úk. (ÍSLM)
2011-12 Falur Harðarson 21-7 (1.) + 0-3 í úk.
2012-13 Sigurður Ingimundarson 23-5 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM)
2012-13 Andy Johnston 16-12 (3.) + 0-3 í úk.

KFÍ
1999-2000 Karl Jónsson 5-15 (5.)
2000-01 Karl Jónsson 10-6 (3.) + 0-2 í úk.
2001-02 1-19 (6.) Karl Jónsson 1-7, Krste Serafimoski 0-10, Guðni Guðnason 0-2

KR
1980-81 Sigurður Hjörleifsson 5-3 (1.)
1981-82 Stewart Johnson 13-3 (1.)
1982-83 Stewart Johnson 16-0 (1.)
1983-84 2-14 (5.) Ágúst Líndal 2-12, Jón Sigurðsson 0-2
1984-85 Ingimar Jónsson 14-2 (1.)
1985-86 Ágúst Líndal 9-1 (1.)
1986-87 Ágúst Líndal 17-1 (1.)
1987-88 3-15 (7.) Emelía Sigurðardóttir 2-8, Jóhannes Kristbjörnsson 1-7
1988-89 Sigurður Hjörleifsson 11-7 (3.)
1989-90 Sigurður Hjörleifsson 3-15 (7.)
1990-91 Guðni Ólafur Guðnason 3-12 (5.)
1991-92 Guðni Ólafur Guðnason 4-16 (6.)
1992-93 Stefán Arnarson 7-8 (3.) + 2-3 í úk.(2.)
1993-94 Stefán Arnarson 15-3 (2.) + 4-3 í úk.(2.)
1994-95 Óskar Kristjánsson 16-8 (3.) + 1-2 í úk.
1995-96 Óskar Kristjánsson 14-4 (3.) + 2-3 í úk.(2.)
1996-97 14-4 (2.) Benedikt Guðmundsson 7-1, Svali Björgvinsson 7-3 + 2-3 í úk.(2.)
1997-98 Chris Armstrong 13-3 (2.) + 3-3 í úk.(2.) Chris Armstrong 2-1, Óskar Kristjánsson 1-2
1998-99 Óskar Kristjánsson 20-0 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
1999-2000 Óskar Kristjánsson 18-2 (1.) + 4-3 í úk.(2.)
2000-01 Henning Henningsson 12-4 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
2001-02 Keith Vassell 14-6 (2.) + 5-3 í úk.(ÍSLM)
2002-03 12-8 (2.) Ósvaldur Knudsen 10-8, Atli Freyr Einarsson 2-0 + 2-4 í úk.(2.)
2003-04 Gréta María Grétarsdóttir 12-8 (3.) + 0-2 í úk.
2004-05 Gréta María Grétarsdóttir 2-18 (6.)
2005-06 Bojan Desnica 2-18 (6.)
2007-08 Jóhannes Árnason 16-8 (2.) + 3-5 í úk.(2.)
2008-09 Jóhannes Árnason 11-9 (3.) + 7-4 í úk.(2.)
2009-10 Benedikt Guðmundsson 18-2 (1.) + 6-2 í úk.(ÍSLM)
2010-11 Hrafn Kristjánsson (3.) + 3-3 í úk.
2011-12 13-15 (5.) Hrafn Kristjánsson 0-0, Ari Gunnarsson 12-11, Finnur Freyr Stefánsson 1-4
2012-13 Finnur Freyr Stefánsson 18-10 (3.) + 4-4 í úk.(2.)
2013-14 Yngvi Páll Gunnlaugsson 11-17 (5.)

Laugdælir
1981-82 Hilmar Gunnarsson 10-6 (3.)

Njarðvík
1981-82 Danny Shouse 2-14 (4.)
1982-83 5-11 (4.) Alex Gilbert 2-1, Bill Kotterman 3-10
1983-84 Jón Kr. Gíslason 5-11 (4.)
1984-85 Jónas Jóhannesson 1-15 (5.)
1985-86 Valur Ingimundarson 3-7 (6.)
1986-87 Hreiðar Hreiðarsson 4-14 (6.)
1987-88 Helgi Rafnsson 3-15 (6.)
1988-89 Friðrik Ingi Rúnarsson 11-7 (5.)
1989-90 Friðrik Ingi Rúnarsson 7-11 (5.)
1994-95 Valur Ingimundarson 4-20 (8.)
1995-96 Suzette Sargent 9-9 (6.)
1996-97 7-11 (5.) Jón Guðbrandsson 6-10, Einar Árni Jóhannsson 1-1
1998-99 Júlíus Valgeirsson 4-16 (5.)
2001-02 4-16 (5.) Ísak Tómasson 1-9, Einar Árni Jóhannsson 3-7
2002-03 Einar Árni Jóhannsson 8-12 (4.) + 0-2 í úk.
2003-04 7-13 (5.) Andrea Gaines 7-10, Jón Júlíus Árnason 0-3
2003-04 6-14 (5.) Jón Júlíus Árnason 5-12, Agnar Már Gunnarsson 1-2
2009-10 Unndór Sigurðsson 6-14 (7.)
2010-11 Sverrir Þór Sverrisson 10-10 (5.)
2011-12 Sverrir Þór Sverrisson 20-8 (2.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)
2012-13 Lele Hardy 8-20 (7.)
2013-14 7-21 Nigel Moore 2-12, Agnar Már Gunnarsson 5-9

Snæfell
2008-09 Högni Högnason 6-14 (7.)
2009-10 Ingi Þór Steinþórsson 6-14 (6.) + 0-2 í úk.
2010-11 Ingi Þór Steinþórsson 8-12 (6.) + 0-2 í úk.
2011-12 Ingi Þór Steinþórsson 16-12 (3.) + 1-3 í úk.
2012-13 Ingi Þór Steinþórsson 21-7 (2.) + 1-3 í úk.
2013-14 Ingi Þór Steinþórsson 25-3 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)

Tindastóll
1992-93 Kári Marísson 5-10 (5.)
1993-94 Kári Marísson 8-10 (4.) + 0-2 í úk.
1994-95 Kári Marísson 11-13 (6.)
1995-96 Kári Marísson 6-12 (7.)
1999-2000 Jill Wilson 6-14 (4.) + 0-2 í úk.

Valur
1993-94 Jón Bender 7-11 (5.)
1994-95 Svali Björgvinsson 12-12 (5.)
1995-96 Stefán Arnarson 5-13 (8.)
2007-08 Robert Hodgson 11-13 (5.)
2008-09 Robert Hodgson 12-8 (5.) + 0-2 í úk.
2009-10 Ari Gunnarsson 3-17 (8.)
2011-12 Ágúst Björgvinsson 12-16 (6.)
2012-13 Ágúst Björgvinsson 16-12 (4.) + 2-3 í úk.
2013-14 Ágúst Björgvinsson 14-14 (4.) + 2-3 í úk.

Þjálfari eftir þjálfara:

Agnar Már Gunnarsson
2004-05 Njarðvík 1-2
2013-14 Njarðvík 5-9 (8.)

Alex Gilbert
1982-83 Njarðvík 2-1

Alexander Ermolinskij
1999-2000 Grindavík 1-17

Andrea Gaines
2003-04 Njarðvík 5-5

Andri Þór Kristinsson
2006-07 Hamar/Selfoss 1-14

Andy Johnston
2013-14 Keflavík 16-12 (3.) + 0-3 í úk.

Anna María Sveinsdóttir
1997-98 Keflavík 13-3 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1998-99 Keflavík 12-8 (3.) + 2-4 í úk.(2.)
2001-02 Keflavík 13-7 (3.) + 1-2 í úk.
2002-03 Keflavík 18-2 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)

Antonio Vallejo
1996-97 ÍR 2-16 (6.)

Ari Gunnarsson
2006-07 Hamar 2-3 (5.)
2007-08 Hamar 6-18 (6.)
2007-09 Hamar 10-10 (4.) + 3-3 í úk.
2009-10 Valur 3-17 (8.)
2011-12 KR 12-11

Atli Freyr Einarsson
2002-03 KR 2-0

Ágúst S. Björgvinsson
2004-05 Haukar 11-9 (3.) + 0-2 í úk.
2005-06 Haukar 19-1 (1.) + 5-1 í úk. (ÍSLM)
2006-07 Haukar 19-1 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM)
2009-10 Hamar 12-8 (2.) + 5-5 í úk. (2.)
2010-11 Hamar 18-2 (2.) + 5-5 í úk.
2011-12 Valur 12-16 (6.)
2012-13 Valur 16-12 (4.) + 2-3 í úk.
2013-14 Valur 14-14 (4.) + 2-3 í úk.

Ágúst Jensson
2012-13 Fjölnir 4-24 (8.)

Ágúst Líndal
1983-84 KR 2-12
1985-86 KR 9-1 (1.)
1986-87 KR 17-1 (1.)
1992-93 ÍS 4-11 (6.)
1993-94 ÍS 6-12 (6.)

Benedikt Guðmundsson
1996-97 KR 7-1
2009-10 KR 18-2 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)

Benedikt Ingþórsson
1985-86 ÍR 4-6 (5.)

Bill Kotterman
1982-83 Njarðvík 3-10

Birgir Mikaelsson
1994-95 Birgir Mikaelsson 8-16 (7.)
1996-97 Birgir Mikaelsson 1-17 (7.)

Bjarni Magnússon
2010-11 Fjölnir 1-0 með Örvari Þ. Kristjánssyni
2011-12 Haukar 15-13 (4.) + 4-3 í úk. (2.)
2012-13 Haukar 13-15 (5.)
2013-14 Haukar 19-9 (2.) + 3-3 í úk. (2.)

Bojan Desnica
2005-06 KR 2-18 (6.)

Brad Casey
1987-88 Brad Casey 7-11 (5.)

Bragi Reynisson
1993-94 ÍR 0-3

Bragi Magnússon
2010-11 Fjölnir 3-9 (8.)
2011-12 Fjölnir 9-19 (7.)
2012-13 Grindavík 0-5

Chris Armstrong
1997-98 KR 13-3 (2.) + 2-1 í úk.

Crystal Smith
2012-13 Grindavík 8-13 (6.)

Dan Krebbs
1991-92 Grindavík 4-15
1992-93 Grindavík 4-5

Danny Shouse
1981-82 Njarðvík 2-14 (4.)

Dennis McGuire
1981-82 ÍS 7-3

Douglas Harvey
1988-89 Grindavík 0-18 (7.)

Eggert Maríuson (áður Garðarsson)
1995-96 ÍR 6-6 (5.)
2010-11 Fjölnir 0-7

Einar Árni Jóhannsson
1996-97 Njarðvík 1-1 (5.)
2001-02 Njarðvík 3-7 (5.)
2002-03 Njarðvík 8-12 (4.) + 0-2 í úk.

Einar Ólafsson
1980-81 ÍR 3-5 (3.)
1993-94 ÍR 0-13

Ellert S. Magnússon
1990-91 Grindavík 0-15 (6.)
1996-97 Grindavík 10-8 (4.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
1997-98 Grindavík 0-2 í úk.
1998-99 Grindavík 6-14 (4.) + 0-2 í úk.
2012-13 Grindavík 1-1

Emelía Sigurðardóttir
1987-88 KR 2-8

Eyjólfur Guðlaugsson
2002-03 Grindavík 10-10 (3.) + 1-2 í úk.

Falur Harðarson
1989-90 Keflavík 14-2 (1.)
1990-91 Keflavík 11-4 (2.)
2011-12 Keflavík 21-7 (1.) + 0-3 í úk.

Finnur Freyr Stefánsson
2011-12 KR 1-4 (5.)
2012-13 KR 18-10 (3.) + 4-4 í úk. (2.)

Friðrik Ingi Rúnarsson
1988-89 Njarðvík 11-7 (5.)
1989-90 Njarðvík 7-11 (5.)
1995-96 Grindavík 14-4 (2.) + 0-2 í úk.

Gísli Gíslason
1982-83 ÍS 7-9 (3.)

Gréta María Grétarsdóttir
2003-04 KR 12-8 (3.) + 0-2 í úk.
2004-05 KR 2-18 (6.)
2007-08 Fjölnir 1-19 (7.)

Guðbrandur Stefánsson
1985-86 Keflavík 4-6 (3.)
1996-87 Keflavík 14-4 (2.)

Guðmundur Bragason
1989-90 Grindavík 4-14 (6.)

Guðni Guðnason
1990-91 KR 3-12 (5.)
1991-92 KR 4-16 (6.)
2001-02 KFÍ 0-2 (6.)

Guðný Eiríksdóttir
1983-84 ÍS 12-4 (1.)
1984-85 ÍS 7-9 (3.)

Hallgrímur Brynjólfsson
2013-14 Hamar 11-17 (6.)

Helgi Jóhannsson
1991-92 ÍR 6-5 (3.)
1992-93 ÍR 8-7 (2.) + 0-2 í úk.

Helgi Rafnson
1987-88 Njarðvík 3-15 (6.)

Henning Henningsson
2000-01 KR 12-4 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
2004-05 Grindavík 10-7 (2.) + 2-3 í úk.(2.)
2009-10 Haukar 12-8 (5.) + 2-3 í úk.
2010-11 Haukar 7-13 (4.) + 0-2 í úk.

Hilmar Gunnarsson
1981-82 Laugdælir 10-6 (3.)

Hjörtur Harðarson
2003-04 Keflavík 17-3 (1.) + 1-1 í úk.

Hlynur Skúli Auðunsson
2003-04 ÍR 2-18 (6.)

Hreiðar Hreiðarsson
1986-87 Njarðvík 4-14 (6.)

Hreinn Þorkelsson
1984-85 ÍR 7-9 (4.)

Högni Högnason
2008-09 Snæfell 6-14 (7.)

Igor Beljanski
2007-08 Grindavík 16-8 (3.) + 2-3 í úk.

Ingi Þór Steinþórsson
2009-10 Snæfell 6-14 (6.) + 0-2 í úk.
2010-11 Snæfell 8-12 (6.) + 0-2 í úk.
2011-12 Snæfell 16-12 (3.) + 1-3 í úk.
2012-13 Snæfell 21-7 (2.) + 1-3 í úk.
2013-14 Snæfell 25-3 (1.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)

Ingimar Jónsson
1984-85 KR 14-2 (1.)
1985-86 Haukar 4-6 (4.)

Ingvar Jónsson
1991-92 Haukar 16-2 (2.)

Ísak Tómasson
2001-02 Njarðvík 1-9

Ívar Ásgrímsson
1987-88 Haukar 8-10 (4.)
1989-90 Haukar 13-5 (2.)
1990-91 Haukar 11-4 (3.)
1998-99 ÍS 15-5 (2.) + 1-2 í úk.
2001-02 ÍS 16-4 (1.) + 4-3 í úk. (2.)
2002-03 ÍS 7-13 (5.)
2003-04 ÍS 13-7 (2.) + 2-3 í úk. (2.)
2005-06 ÍS 11-9 (4.) + 1-2 í úk.
2006-07 ÍS 7-13 (4.) + 2-3 í úk.

Jean West
1986-87 ÍS 12-6 (3.)

Jill Wilson
1999-00 Tindastóll 6-14 (4.) + 0-2 í úk.

Jim Dooley
1982-83 ÍR 8-8 (2.)

John Veargson
1989-90 Keflavík 2-0

Jóhann A. Bjarnason
1989-90 ÍS 11-7 (3.)
1990-91 ÍS 11-4 (1.)
1991-92 ÍS 6-14 (4.)

Jóhann Þór Ólafsson
2009-10 Grindavík 11-9 (4.) + 0-2 í úk.
2010-11 Grindavík 6-14 (7.)

Jóhannes Árnason
2007-08 KR 16-8 (2.) + 3-5 í úk. (2.)
2008-09 KR 11-9 (2.) + 7-4 í úk. (2.)

Jóhannes Kristbjörnsson
1987-88 KR 1-7 (7.)

Jón Júlíus Árnason
2003-04 Njarðvík 2-8 (5.)
2004-05 Njarðvík 5-12 (5.)

Jón Bender
1993-94 Valur 7-11 (5.)

Jón Halldór Eðvaldsson
2006-07 Keflavík 14-6 (2.) + 4-4 í úk. (2.)
2007-08 Keflavík 20-4 (1.) + 6-0 í úk. (ÍSLM.)
2008-09 Keflavík 15-5 (2.) + 0-3 í úk.
2009-10 Keflavík 12-8 (3.) + 4-3 í úk.
2010-11 Keflavík 15-5 (2.) + 6-1 í úk. (ÍSLM)
2013-14 Grindavík 7-15

Jón Guðbrandsson
1996-97 Njarðvík 6-10

Jón Guðmundsson
1996-97 Keflavík 18-0 (1.) + 0-2 í úk.
1997-98 Grindavík 6-6

Jón Jörundsson
1987-88 ÍR 13-5 (3.)
1988-89 ÍR 12-6 (2.)
1993-94 ÍR 0-2 (7.)
1995-96 ÍR 3-3

Jón Kr. Gíslason
1983-84 Njarðvík 5-11 (4.)
1987-88 Keflavík 15-3 (1.)
1988-89 Keflavík 16-2 (1.)

Jón Sigurðsson
1983-84 KR 0-2 (6.)

Jón Þór Þórðarson
1995-96 ÍA 1-17 (10.)

Jón Örn Guðmundsson
1994-95 ÍR 1-23 (9.)

Jónas Jóhannesson
1984-85 Njarðvík 1-15 (5.)

Júlíus Valgeirsson
1998-99 Njarðvík 4-16 (5.)

Karl Jónsson
1997-98 ÍR 0-16 (5.)
1998-99 ÍR 3-17 (6.)
1999-00 KFÍ 5-15 (5.)
2000-01 KFÍ 10-6 (3.) + 0-2 í úk.
2001-02 KFÍ 1-7

Kári Marísson
1992-93 Tindastóll 5-10 (5.)
1993-94 Tindastóll 8-10 (4.) + 0-2 í úk.
1994-95 Tindastóll 11-13 (6.)
1995-96 Tindastóll 6-12 (7.)

Keith Vassell
2002-02 KR 14-6 (2.) + 5-3 í úk.(ÍSLM)

Kolbrún Jónsdóttir
1982-83 Haukar 4-12 (5.)
1983-84 Haukar 9-7 (3.)
1984-85 Haukar 11-5 (2.)
1985-86 ÍS 6-4 (2.)

Kristinn Einarsson
1999-00 Keflavík 18-2 (2.) + 4-2 í úk.(ÍSLM)
2000-01 Keflavík 5-3

Kristinn Jörundsson
1983-84 ÍR 12-4 (2.)

Kristinn Óskarsson
2000-01 Keflavík 6-2 (2.) + 2-3 í úk. (2.)

Kristján Oddsson
1986-87 ÍR 5-13 (5.)

Kristján Sigurður F. Jónsson
1990-91 ÍR 9-6 (4.)
1991-92 ÍR 5-4

Krste Serafimoski
2001-02 KFÍ 0-10

Lárus Jónsson
2011-12 Hamar 6-22 (8.)

Lele Hardy
2012-13 Njarðvík 8-20 (7.)

Lewis Clinch
2013-14 Grindavík 8-13 (7.)

Magnús Ívar Guðfinnsson
2006-07 Breiðablik 0-7

Mark Coleman
1980-81 ÍS 4-4 (2.)

Nemanja Sovic
2007-08 Fjölnir 0-4

Nemanja Sovic
2013-14 Njarðvík 2-12

Nökkvi Már Jónsson
1993-94 Grindavík 6-5 (3.) + 0-2 í úk.
1994-95 Grindavík 15-9 (4.) + 0-2 í úk.

Ólafur Guðmundsson
1995-96 ÍS 2-16 (9.)

Óskar Kristjánsson
1994-95 KR 16-8 (3.) + 0-2 í úk.
1995-96 KR 14-4 (3.) + 3-3 í úk. (2.)
1997-98 KR 1-2 í úk. (2.)
1998-99 KR 20-0 (1.) + 5-0 í úk.(ÍSLM)
1999-00 KR 18-2 (1.) + 4-3 í úk. (2.)

Ósvaldur Knudsen
1999-00 ÍS 11-9 (3.) + 0-2 í úk.
2000-01 ÍS 7-9 (4.) + 0-2 í úk.
2002-03 KR 10-8

Patrick Book
1981-82 ÍS 6-0 (2.)

Patrick Oliver
2008-09 Fjölnir 1-19 (8.)

Páll Axel Vilbergsson
1999-00 Grindavík 1-1 (6.)

Pálmar Sigurðsson
1986-87 Haukar 9-9 (4.)
1988-89 Haukar 6-12 (6.)

Pálmi Ingólfsson
1991-92 Grindavík 0-1 (5.)
1992-93 Grindavík 2-4 (4.) + 1-2 í úk.
1993-94 Grindavík 4-3

Pétur Ingvarsson
1996-97 ÍS 11-7 (3.) + 0-2 í úk.
1997-98 ÍS 6-10 (4.) + 0-2 í úk.

Pétur Karl Guðmundsson
2003-04 Grindavík 9-11 (4.) + 1-2 í úk.

Pétur Rúðrik Guðmundsson
1997-98 Grindavík 2-2 (3.)
2000-01 Grindavík 0-16 (5.)
2008-09 Grindavík 8-12 (6.) + 1-2 í úk.

Predrag Bojovic
2002-03 Haukar 5-15 (6.)

Richard Ross
1986-87 Grindavík 2-16 (7.)

Robert Hodgson
2007-08 Valur 11-13 (5.)
2008-09 Valur 12-8 (5.) + 0-2 í úk.

Robert Stanley
1981-82 ÍR 2-14 (5.)

Sigurður Hjörleifsson
1980-81 KR 5-3 (1.)
1988-89 KR 11-7 (3.)
1989-90 KR 3-15 (7.)
1994-95 Breiðablik 20-4 (2.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1995-96 Breiðablik 14-4 (4.) + 0-2 í úk.

Sigurður Ingimundarson
1991-92 Keflavík 19-1 (1.)
1992-93 Keflavík 15-0 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1993-94 Keflavík 17-1 (1.) + 5-2 í úk.(ÍSLM)
1994-95 Keflavík 21-3 (1.) + 2-3 í úk. (2.)
1995-96 Keflavík 16-2 (1.) + 5-1 í úk.(ÍSLM)
1999-00 Keflavík 1-0 í úk.
2003-04 Keflavík 4-0 í úk.
2012-13 Keflavík 23-5 (1.) + 6-3 í úk.(ÍSLM)

Stefán Arnarson
1992-93 KR 7-8 (3.) + 2-3 í úk. (2.)
1993-94 KR 15-3 (2.) + 4-3 í úk. (2.)
1995-96 Valur 5-13 (8.)

Stewart Johnson
1981-82 KR 13-3 (1.)
1982-83 KR 16-0 (1.)

Suzette Sargent
1995-96 Njarðvík 9-9 (6.)

Svali Björgvinsson
1994-95 Valur 12-12 (5.)
1996-97 KR 7-3 (2.) + 2-3 í úk. (2.)

Sverrir Þór Sverisson
2004-05 Keflavík 17-3 (1.) + 5-1 í úk. (ÍSLM)
2005-06 Keflavík 12-8 (3.) + 2-3 í úk. (2.)
2010-11 Njarðvík 10-10 (5.) + 5-5 í úk. (2.)
2011-12 Njarðvík 20-8 (2.) + 6-2 í úk. (ÍSLM)

Thomas Foldbjerg
2005-06 Breiðablik 2-18 (5.)

Thomas Lee
1989-90 ÍR 9-9 (4.)

Tómas Holton
1987-88 ÍS 14-4 (2.)
1988-89 ÍS 11-7 (4.)

Unndór Sigurðsson
2001-02 Grindavík 12-8 (4.) + 0-2 í úk.
2004-05 ÍS 11-9 (4.) + 1-2 í úk.
2005-06 Grindavík 14-6 (2.) + 0-2 í úk.
2006-07 Grindavík 14-6 (3.) + 1-3 í úk.
2009-10 Njarðvík 6-14 (7.)

Valur Ingimundarson
1985-86 Njarðvík 3-7 (6.)
1994-95 Njarðvík 4-20 (8.)

Yngvi Páll Gunnlaugsson
2006-07 Breiðablik 3-10 (6.)
2007-08 Haukar 14-10 (4.) + 0-3 í úk.
2008-09 Haukar 17-3 (1.) + 6-3 í úk. (ÍSLM.)
2013-14 KR 11-17 (5.)

Örvar Þór Kristjánsson
2004-05 Grindavík 3-0
2010-11 Fjölnir 1-0 með Bjarna Magnússyni

Fjöld Íslandsmeistaratitla frá 1981
6 - Sigurður Ingimundarson (1992, 93, 94, 96, 2004, 13)
2 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 2003)
2 - Ágúst Björgvinsson (2006, 07)
2 - Ágúst Líndal (1986, 87)
2 - Jón Halldór Eðvaldsson (2008, 11)
2 - Jón Kr. Gíslason (1988, 89)
2 - Sigurður Hjörleifsson (1981, 95)
2 - Stewart Johnson (1982, 83)
2 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 12)
1 - Benedikt Guðmundsson (2010)
1 - Ellert Sigurður Magnússon (1997)
1 - Falur Harðarson (1990)
1 - Guðný Eiríksdóttir (1984)
1 - Henning Henningsson (2001)
1 - Ingi Þór Steinþórsson (2014)
1 - Ingimar Jónsson (1985)
1 - Jóhann A. Bjarnason (1991)
1 - Keith Vassell (2002)
1 - Kristinn Einarsson (2000)
1 - Óskar Kristjánsson (1999)
1 - Yngvi Gunnlaugsson (2009)

Oftast í lokaúrslit í úrslitakeppni efstu deildar kvenna
7 - Sigurður Ingimundarson (1993, 94, 95, 96, 2000, 04, 13)
4 - Óskar Kristjánsson (1996, 98, 99, 00)
4 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 06, 11, 12)
3 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 99, 2003)
3 - Ágúst Björgvinsson (2006, 07, 10)
3 - Jón Halldór Eðvaldsson (2007, 08, 11)
2 - Bjarni Magnússon (2012, 14)
2 - Henning Henningsson (2001, 05)
2 - Ívar Ásgrímsson (2002, 04)
2 - Jóhannes Árnason (2008, 09)
2 - Stefán Arnarson (1993, 94)
1 - Benedikt Guðmundsson (2010)
1 - Ellert Sigurður Magnússon (1997)
1 - Finnur Freyr Stefánsson (2013)
1 - Ingi Þór Steinþórsson (2014)
1 - Keit Vassell (2002)
1 - Kristinn Einarsson (2000)
1 - Kristinn Óskarsson (2001)
1 - Ósvaldur Knudsen (2003)
1 - Sigurður Hjörleifsson (1995)
1 - Svali Björgvinsson (1997)
1 - Yngvi Gunnlaugsson (2009)

Oftast í úrslitakeppni efstu deildar kvenna
7 - Sigurður Ingimundarson (1993, 94, 95, 96, 2000, 04, 13)
7 - Ágúst Björgvinsson (2005, 06, 07, 10, 11, 13 ,14)
5 - Ingi Þór Steinþórsson (2010, 11, 12, 13, 14)
5 - Ívar Ásgrímsson (1999, 2002, 04, 06, 07)
5 - Jón Halldór Eðvaldsson (2007, 08, 09, 10, 11)
5 - Óskar Kristjánsson (1995, 96, 98, 99, 2000)
4 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 99, 2002, 03)
4 - Henning Henningsson (2001, 05, 10, 11)
4 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 06, 11, 12)
4 - Unndór Sigurðsson (2002, 05, 06, 07)
3 - Ellert Sigurður Magnússon (1997, 98, 99)
3 - Ósvaldur Knudsen (2000, 01, 03)
2 - Bjarni Magnússon (2012, 14)
2 - Jóhannes Árnason (2008, 09)
2 - Pétur Ingvarsson (1997, 98)
2 - Sigurður Hjörleifsson (1995, 96)
2 - Stefán Arnarson (1993, 94)
2 - Yngvi Gunnlaugsson (2008, 09)
1 - Andy Johnston (2014)
1 - Ari Gunnarsson (2009)
1 - Benedikt Guðmundsson (2010)
1 - Chris Armstrong (1998)
1 - Einar Árni Jóhannsson (2003)
1 - Eyjólfur Guðlaugsson (2003)
1 - Falur Harðarson (2012)
1 - Finnur Freyr Stefánsson (2013)
1 - Friðrik Ingi Rúnarsson (1996)
1 - Gréta María Grétarsdóttir (2004)
1 - Helgi Jóhannsson (1993)
1 - Hjörtur Harðarson (2004)
1 - Hrafn Kristjánsson (2011)
1 - Igor Beljanski (2008)
1 - Jill Wilson (2000)
1 - Jóhann Þór Ólafsson (2010)
1 - Jón Guðmundsson (1997)
1 - Karl Jónsson (2001)
1 - Kári Marísson (1994)
1 - Kristinn Einarsson (2000)
1 - Kristinn Óskarsson (2001)
1 - Keith Vassell (2002)
1 - Pálmi Ingólfsson (1993)
1 - Pétur Karl Guðmundsson (2004)
1 - Pétur Rúðrik Guðmundsson (2009)
1 - Robert Hodgson (2009)
1 - Svali Björgvinsson (1997)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Smáþjóðaleikarnir fóru fram í sumarparadísinni Kýpur árið 2009. Liðin hittu á frábært veður alla keppnina en við því mátti svo sem búast enda ágætis veður í Miðjarðarhafinu næstum allt árið. Hér eru leikmenn kvennalandsliðsins ásamt Loga Gunnarssyni búin að stilla sér upp í smá myndatöku.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið