© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
24.4.2015 | Óskar Ófeigur Jónsson
Verðlaun í Iceland Express deildum karla og kvenna
Keppnistímabilið 2007-08 byrjaði Körfuknattleikssamband Íslands að verðlaun þá leikmenn sem sköruðu fram úr á ákveðnum hlutum tímabilsins. Valið er úrvalslið, besti leikmaður, dugnaðarforkur (frá 2008-09) og besti þjálfari hjá bæði körlum og konum.

Verðlaun í úrvalsdeild karla:

Besti leikmaðurinn:
Iceland Express deild karla 2007-08
Umferðir 1 til 8: Bobby Walker, Keflavík
Umferðir 9 til 14: Hlynur Bæringsson, Snæfelli
Umferðir 16 til 22: Justin Shouse, Snæfelli

Iceland Express deild karla 2008-09
Umferðir 1 til 11: Jakob Örn Sigurðarson, KR
Umferðir 12 til 22: Jón Arnór Stefánsson, KR

Iceland Express deild karla 2009-10
Umferðir 1 til 11: Justin Shouse, Stjörnunni
Umferðir 12 til 22: Brynjar Þór Björnsson, KR

Besti þjálfarinn:
Iceland Express deild karla 2007-08
Umferðir 1 til 8: Sigurður Ingimundarson Keflavík (8-0)
Umferðir 9 til 15: Ken Webb, Skallagrími (5-2)
Umferðir 16 til 22: Geof Kotila, Snæfelli (6-1)

Iceland Express deild karla 2008-09
Umferðir 1 til 11: Einar Árni Jóhannsson, Breiðabliki
Umferðir 12 til 22: Teitur Örlygsson, Stjörnunni

Iceland Express deild karla 2009-10
Umferðir 1 til 11: Teitur Örlygsson, Stjörnunni
Umferðir 12 til 22: Friðrik Ragnarsson, Grindavík

Dugnaðarforkurinn:
Iceland Express deild karla 2008-09
Umferðir 1 til 11: Ísak Einarsson, Tindastól
Umferðir 12 til 22: Jón Norðdal Hafsteinsson, Keflavík

Iceland Express deild karla 2009-10
Umferðir 1 til 11: Semaj Inge, KR
Umferðir 12 til 22: Gunnar Einarsson, Keflavík

Besti dómarinn:
Iceland Express deild karla 2007-08
Umferðir 1 til 8: Sigmundur Már Herbertsson Njarðvík
Umferðir 9 til 15: Kristinn Óskarsson, Keflavík
Umferðir 16 til 22: Sigmundur Már Herbertsson Njarðvík

Iceland Express deild karla 2008-09
Umferðir 1 til 11: Sigmundur Már Herbertsson Njarðvík
Umferðir 12 til 22: Sigmundur Már Herbertsson Njarðvík

Iceland Express deild karla 2009-10
Umferðir 1 til 11: Sigmundur Már Herbertsson Njarðvík
Umferðir 12 til 22: Sigmundur Már Herbertsson Njarðvík

Fimm manna úrvalslið:
Iceland Express deild karla 2007-08
Umferðir 1 til 8:
Bobby Walker, Keflavík
Dimitar Karadzovski, Stjörnunni
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Jón Norðdal Hafsteinsson, Keflavík
Óðinn Ásgeirsson, Þór Akureyri
Umferðir 9 til 15:
Adama Darboe, Grindavík
Brenton Birmingham, Njarðvík
Hreggviður Magnússon, ÍR
Hlynur Bæringsson, Snæfelli
Darrell Flake, Skallagrími
Umferðir 16 til 22:
Justin Shouse, Snæfelli
Cedric Isom, Þór Akureyri
Brenton Birmingham, Njarðvík
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Hlynur Bæringsson, Snæfelli

Iceland Express deild karla 2008-09
Umferðir 1 til 11:
Jakob Örn Sigurðarson, KR
Cedric Isom, Þór Akureyri
Jón Arnór Stefánsson, KR
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, Keflavík
Umferðir 12 til 22:
Justin Shouse, Stjörnunni
Jakob Örn Sigurðarson, KR
Jón Arnór Stefánsson, KR
Brenton Birmingham, Grindavík
Hlynur Bæringsson, Snæfelli

Iceland Express deild karla 2009-10
Umferðir 1 til 11:
Justin Shouse, Stjörnunni
Jóhann Ólafsson, Njarðvík
Marvin Valdimarsson, Hamri
Hlynur Bæringsson, Snæfelli
Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni
Umferðir 12 til 22:
Pavel Ermolinskij, KR
Brynjar Þór Björnsson, KR
Hörður Axel Vilhjálmsson, Keflavík
Hlynur Bæringsson, Snæfelli
Christopher Smith, FjölniVerðlaun í úrvalsdeild kvenna:

Besti leikmaður:
Iceland Express deild kvenna 2007-08
Umferðir 1 til 9: TaKesha Watson, Keflavík
Umferðir 10 til 17: Signý Hermannsdóttir, Val
Umferðir 18 til 24: Tiffany Roberson, Grindavík

Iceland Express deild kvenna 2008-09
Umferðir 1 til 11: Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum
Umferðir 12 til 20: Slavica Dimovska, Haukum

Iceland Express deild kvenna 2009-10
Umferðir 1 til 11: Margrét Kara Sturludóttir, KR
Umferðir 12 til 20: Heather Ezell, Haukum

Besti þjálfari:
Iceland Express deild kvenna 2007-08
Umferðir 1 til 9: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík (8-1)
Umferðir 10 til 17: Igor Beljanski, Grindavík (7-1)
Umferðir 18 til 24: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík (7-0)

Iceland Express deild kvenna 2008-09
Umferðir 1 til 11: Ari Gunnarsson, Hamri
Umferðir 12 til 20: Yngvi Gunnlaugsson, Haukum

Iceland Express deild kvenna 2009-10
Umferðir 1 til 11: Benedikt Guðmundsson, KR
Umferðir 12 til 20: Ágúst S. Björgvinsson, Hamri

Dugnaðarforkurinn:
Iceland Express deild kvenna 2008-09
Umferðir 1 til 11: Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamri
Umferðir 12 til 20: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR

Iceland Express deild kvenna 2009-10
Umferðir 1 til 11: Shantrell Moss, Njarðvík
Umferðir 12 til 20: Julia Demirer, Hamri

Fimm manna úrvalslið:
Iceland Express deild kvenna 2007-08
Umferðir 1 til 9:
TaKesha Watson, Keflavík
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík
Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum
Monique Martin, KR
Umferðir 10 til 17:
Signý Hermannsdóttir, Val
Tiffany Roberson, Grindavík
Jovana Lilja Stefánsdóttir, Grindavík
Molly Peterman, Val
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, KR
Umferðir 18 til 24:
Tiffany Roberson, Grindavík
Petrúnella Skúladóttir, Grindavík
Hildur Sigurðardóttir, KR
La Kiste Barkus, Hamri
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík

Iceland Express deild kvenna 2008-09
Umferðir 1 til 11:
Slavica Dimovska, Haukum
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukum
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík
Signý Hermannsdóttir, Val
Umferðir 12 til 20:
Slavica Dimovska, Haukum
Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík
Birna Valgarðsdótir, Keflavík
Sigrún Ámundadóttir, KR
Signý Hermannsdóttir, Val

Iceland Express deild kvenna 2009-10
Umferðir 1 til 11:
Heather Ezell, Haukum
Margrét Kara Sturludóttir, KR
Sigrún Ámundadóttir, Hamri
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
Signý Hermannsdóttir, KR
Umferðir 12 til 20:
Heather Ezell, Haukum
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR
Helga Hallgrímsdóttir, Grindavík
Signý Hermannsdóttir, KR
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Davíð K. Hreiðarsson dómari ræðir við tröllið George Byrd hjá Hamar/Selfoss í leik Hamars/Selfoss og Þórs Þ. 4. janúar 2007 sem leikinn var á Selfossi.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið