© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
24.2.2005 | Óskar Ó. Jónsson
Saga deildarmeistara karla og kvenna
Deildarmeistarar í körfuboltanum hafa verið krýndir allar götur síðan að úrslitakeppnin var tekin upp, 1984 í karlaflokki og 1993 í kvennaflokki. Fyrir þann tíma var Íslandsmeistaratitil unninn í deildarkeppni en ekki í úrslitakeppni eins og í dag.

Deildarmeistarar karla 1984-2005:

INTERSPORT-deildin 2005
Deildarmeistari: Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Snæfell (Bárður Eyþórsson)

INTERSPORT-deildin 2004
Deildarmeistari: Snæfell 18-4 (Bárður Eyþórsson)
Silfurverðlaun: Grindavík 18-4 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

INTERSPORT-deildin 2003
Deildarmeistari: Grindavík 17-5 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Silfurverðlaun: Keflavík 17-5 (Sigurður Ingimundarson)

EPSON-deildin 2002
Deildarmeistari: Keflavík 18-4 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Njarðvík 17-5 (Friðrik Ragnarsson)

EPSON-deildin 2001
Deildarmeistari: Njarðvík 16-6 (Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlygsson)
Silfurverðlaun: Tindastóll 16-6 (Valur Ingimundarson)

EPSON-deildin 2000
Deildarmeistari: Njarðvík 18-4 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Silfurverðlaun: Haukar 17-5 (Ívar Ásgrímsson)

DHL-deildin 1999
Deildarmeistari: Keflavík 20-2 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Njarðvík 18-4 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

DHL-deildin 1998
Deildarmeistari: Grindavík 19-3 (Benedikt Guðmundsson)
Silfurverðlaun: KR 14-8 (Hrannar Hólm 4-6, Jón Sigurðsson 10-2)

DHL-deildin 1997
Deildarmeistari: Keflavík 19-3 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Grindavík 17-5 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

DHL-deildin 1996
Deildarmeistari: Njarðvík 28-4 (Hrannar Hólm)
Silfurverðlaun: Grindavík 23-9 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

DHL-deildin 1995
Deildarmeistari: Njarðvík 31-1 (Valur Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Grindavík 24-8 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

Visadeild 1994
Deildarmeistari: Grindavík 21-5 (Guðmundur Bragason)
Silfurverðlaun: Keflavík 18-8 (Jón Kr. Gíslason)

Japísdeild 1993
Deildarmeistari: Keflavík 23-3 (Jón Kr. Gíslason)
Silfurverðlaun: Haukar 17-9 (Ingvar S. Jónsson)

Japísdeild 1992
Deildarmeistari: Keflavík 22-4 (Jón Kr. Gíslason)
Silfurverðlaun: Njarðvík 21-5 (Friðrik Ingi Rúnarsson)

Úrvalsdeild 1991
Deildarmeistari: Njarðvík 21-5 (Friðrik Ingi Rúnarsson)
Silfurverðlaun: Keflavík 20-6 (Jón Kr. Gíslason)

Úrvalsdeild 1990
Deildarmeistari: KR 23-3 (Laszlo Nemeth)
Silfurverðlaun: Njarðvík 22-4 (Gunnar Þorvarðarson 2-0, Patrick Releford 20-4)

Flugleiðadeild 1989
Deildarmeistari: Njarðvík 22-4 (Chris Fadness)
Silfurverðlaun: Keflavík 20-6 (Lee Nober 14-3, Jón Kr. Gíslason 6-3)

Úrvalsdeild 1988
Deildarmeistari: Njarðvík 14-2 (Valur Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Keflavík 13-3 (Gunnar Þorvarðarson)

Úrvalsdeild 1987
Deildarmeistari: Njarðvík 17-3 (Valur Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Keflavík 14-6 (Gunnar Þorvarðarson)

Úrvalsdeild 1986
Deildarmeistari: Njarðvík 16-4 (Gunnar Þorvarðarson)
Silfurverðlaun: Haukar 16-4 (Einar Bollason)

Úrvalsdeild 1985
Deildarmeistari: Njarðvík 18-2 (Gunnar Þorvarðarson)
Silfurverðlaun: Haukar 15-5 (Einar Bollason)

Úrvalsdeild 1984
Deildarmeistari: Njarðvík 15-5 (Gunnar Þorvarðarson)
Silfurverðlaun: KR 11-9 (Jón Sigurðsson)

Deildarmeistararatitlar í Úrvalsdeild karla 1984-2004:
2005 Keflavík (6)
2004 Snæfell (1)
2003 Grindavík (3)
2002 Keflavík (5)
2001 Njarðvík (11)
2000 Njarðvík (10)
1999 Keflavík (4)
1998 Grindavík (2)
1997 Keflavík (3)
1996 Njarðvík (9)
1995 Njarðvík (8)
1994 Grindavík (1)
1993 Keflavík (2)
1992 Keflavík (1)
1991 Njarðvík (7)
1990 KR (1)
1989 Njarðvík (6)
1988 Njarðvík (5)
1987 Njarðvík (4)
1986 Njarðvík (3)
1985 Njarðvík (2)
1984 Njarðvík (1)

Flestir deildarmeistaratitlar í Úrvalsdeild karla 1984-2004:
11 - Njarðvík (1984-1989, 1991, 1995, 1996, 2000, 2001)
6 - Keflavík (1992, 1993, 1997, 1999, 2002, 2005)
3 - Grindavík (1994, 1998, 2003)
1 - KR (1990)
1 - Snæfell (2004)

Flest silfurverðlaun í Úrvalsdeild karla 1984-2004:
6 - Keflavík (1987, 1988, 1989, 1991, 1994, 2003)
5 - Haukar (1985, 1986, 1993, 1996, 2000)
4 - Njarðvík (1990, 1992, 1999, 2002)
3 - Grindavík (1995, 1997, 2004)
2 - KR (1984, 1998)
1 - Tindastóll (2001)
1 - Snæfell (2005)

Oftast þjálfað Deildarmeistara karla 1984-2005:
4 - Sigurður Ingimundarson (Keflavík 1997, 1999, 2002, 2005)
3 - Gunnar Þorvarðarson (Njarðvík 1984, 1985, 1986)
3 - Valur Ingimundarson (Njarðvík 1987, 1988, 1995)
3 - Friðrik Ingi Rúnarsson (Njarðvík 1991, 2000, Grindavík 2003)

Deildarmeistarar kvenna 1993-2005:

1. deild kvenna 2005
Deildarmeistari: Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson)
Silfurverðlaun:

1. deild kvenna 2004
Deildarmeistari: Keflavík 17-3 (Hjörtur Harðarson)
Silfurverðlaun: ÍS 13-7 (Ívar Ásgrímsson)

1. deild kvenna 2003
Deildarmeistari: Keflavík 18-2 (Anna María Sveinsdóttir)
Silfurverðlaun: KR 12-8 (Ósvaldur Knudsen 10-8, Atli Freyr Einarsson 2-0)

1. deild kvenna 2002
Deildarmeistari: ÍS 16-4 (Ívar Ásgrímsson)
Silfurverðlaun: KR 14-6 (Keith Vassell)

1. deild kvenna 2001
Deildarmeistari: KR 12-4 (Henning Henningsson)
Silfurverðlaun: Keflavík 11-5 (Kristinn Einarsson 5-3, Kristinn Óskarsson 6-2)

1. deild kvenna 2000
Deildarmeistari: KR 18-2 (Óskar Kristjánsson)
Silfurverðlaun: Keflavík 18-2 (Kristinn Einarsson)

VÍS-deild kvenna 1999
Deildarmeistari: KR 20-0 (Óskar Kristjánsson)
Silfurverðlaun: ÍS 15-5 (Ívar Ásgrímsson)

1. deild kvenna 1998
Deildarmeistari: Keflavík 13-3 (Anna María Sveinsdóttir)
Silfurverðlaun: KR 13-3 (Chris Armstrong)

1. deild kvenna 1997
Deildarmeistari: Keflavík 18-0 (Jón Guðmundsson)
Silfurverðlaun: KR 14-4 (Benedikt Guðmundsson 7-1, Svali H. Björgvinsson 7-3)

1. deild kvenna 1996
Deildarmeistari: Keflavík 16-2 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Breiðablik 14-4 (Sigurður Hjörleifsson)

1. deild kvenna 1995
Deildarmeistari: Keflavík 21-3 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: Breiðablik 20-4 (Sigurður Hjörleifsson)

1. deild kvenna 1994
Deildarmeistari: Keflavík 17-1 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: KR 15-3 (Stefán Arnarson)

1. deild kvenna 1993
Deildarmeistari: Keflavík 15-0 (Sigurður Ingimundarson)
Silfurverðlaun: ÍR 8-7 (Helgi Jóhannsson)

Deildarmeistaratitlar í 1. deild kvenna 1993-2005:
2005 Keflavík (9)
2004 Keflavík (8)
2003 Keflavík (7)
2002 ÍS (1)
2001 KR (3)
2000 KR (2)
1999 KR (1)
1998 Keflavík (6)
1997 Keflavík (5)
1996 Keflavík (4)
1995 Keflavík (3)
1994 Keflavík (2)
1993 Keflavík (1)

Flestir deildarmeistaratitlar í 1. deild kvenna 1993-2005:
9 - Keflavík (1993-98, 2003, 2004, 2005)
3 - KR (1999, 2000, 2001)
1 - ÍS (2002)

Flest silfurverðlaun í 1. deild kvenna 1993-2003:
5 - KR (1994, 1997, 1998, 2002, 2003)
2 - Breiðablik (1995, 1996)
2 - Keflavík (2000, 2001)
2 - ÍS (1999, 2004)
1 - ÍR (1993)

Oftast þjálfað Deildarmeistara kvenna 1984-2005:
4 - Sigurður Ingimundarson (Keflavík 1993, 1994, 1995, 1996)
2 - Óskar Kristjánsson (KR 1999, 2000)
2 - Anna María Sveinsdóttir (Keflavík 1998, 2003)

Tvöfaldir deildarmeistarar (karla og kvenna) 1993-2005:
2005 Keflavík (3)
1997 Keflavík (2)
1993 Keflavík (1)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Sumarið 2009 skrifaði KKÍ og Marka hef. umboðsaðili Spalding undir þriggja ára samning þess efnis að leikið verður með Spalding bolta í Iceland Express-deild karla og kvenna. Á myndinni sjást Hannes S. Jónsson formaður KKÍ og Björn Leifur Þórisson frá Marka ehf. skrifa undir samninginn.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið