© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
1.10.2004 | Óskar Ó. Jónsson
200 leikja kvenna-klúbburinn
Hér á eftir er ætlunin að koma með leikjaferil þeirra leikmanna í 1. deild kvenna sem hafa náð að leika 200 deildarleiki. Leikjatölur fyrir 1986 eru ekki aðgengilegar á netinu og það vantar einnig mikið af skýrslum fyrir 1982. Til að byrja með verða því teknir fyrir leikmenn sem eru enn að í deildinni en þessi grein er og verður í vinnslu fyrst um sinn.

Leikmenn í 200 leikja kvennaklúbbnum:

Flestir leikir í 1.deild kvenna:
(Til og með 1.10.2004)

298 Anna María Sveinsdóttir 1985-
291 Hafdís Elín Helgadóttir 1985-
287 Sigrún Skarphéðinsdóttir 1983-
264 Guðbjörg Norðfjörð 1986-2002
240 Linda Stefánsdóttir 1987-2002
214 Kristín Blöndal 1986-
201 Björg Hafsteinsdóttir 1985-1997

Flest stig í 1.deild kvenna:
(Til og með 1.10.2004)

4714 Anna María Sveinsdóttir 1985-
3308 Linda Stefánsdóttir 1987-2002
3122 Guðbjörg Norðfjörð 1986-2002
2785 Hafdís Elín Helgadóttir 1985-
2616 Birna Valgarðsdóttir 1992-
2599 Björg Hafsteinsdóttir 1985-1997
2497 Hanna Björg Kjartansdóttir 1991-2003
2221 Sigrún Skarphéðinsdóttir 1983-
2117 Erla Þorsteinsdóttir 1993-
2104 Alda Leif Jónsdóttir 1994-
2031 Kristín Blöndal 1986-
2024 Helga Þorvaldsdóttir 1992-2003
--

Anna María Sveinsdóttir

Fædd: 22.11.1969
Félög: Keflavík
Tími: 1985-
Fyrsti leikur: 6.10.1985 KR-Keflavík 30-31 (4 stig)
Íslandsmeistari: 11 sinnum (1988-90, 1992-94, 1996, 1998, 2000, 2003, 2004)
Bikarmeistari: 11 sinnum (1988-90, 1993-98, 2000, 2004)

Leikir: 298 (Til og með 1.10.2004)
Stig: 4714 (Til og með 1.10.2004)

Ferill ár eftir ár:

1985-86 Keflavík 10/89 - 8,9
1986-87 Keflavík 18/251 - 13,9
1987-88 Keflavík 18/315 - 17,5
1988-89 Keflavík 17/277 - 16,3
1989-90 Keflavík 18/399 - 22,2
1990-91 Keflavík 13/312 - 24,0
1991-92 Keflavík 20/364 - 18,2
1992-93 Keflavík 7/99 - 14,1
1993-94 Keflavík 17/278 - 16,4
1994-95 Keflavík 23/429 - 18,7
1995-96 Keflavík 17/343 - 20,2
1996-97 Keflavík 18/305 - 16,9
1997-98 Keflavík 16/242 - 15,1
1998-99 Keflavík 20/255 - 12,8
1999-2000 Keflavík 20/252 - 12,6
2000-01 Lék ekki
2001-02 Keflavík 9/99 - 11,0
2002-03 Keflavík 18/168 - 9,3
2003-04 Keflavík 19/237 - 12,5

--

Hafdís Elín Helgadóttir

Fædd: 23.01.1965
Félög: ÍS
Tími: 1985-
Fyrsti leikur: 7.10.1985 ÍS-Njarðvík 38-27 (0 stig)
Íslandsmeistari: 1 sinni (1991)
Bikarmeistari: 2 sinnum (1991, 2003)

Leikir: 291 (Til og með 1.10.2004)
Stig: 2785 (Til og með 1.10.2004)

Ferill ár eftir ár:

1985-86 ÍS 10/52 - 5,2
1986-87 ÍS 18/127 - 7,1
1987-88 ÍS 18/183 - 10,2
1988-89 ÍS 18/208 - 11,6
1989-90 ÍS 16/176 - 11,0
1990-91 ÍS 15/183 - 12,2
1991-92 ÍS 5/56 - 11,2
1992-93 ÍS 15/162 - 10,8
1993-94 ÍS 18/274 - 15,2
1994-95 ÍS 21/251 - 11,95
1995-96 ÍS 5/42 - 8,4
1996-97 ÍS 18/116 - 6,4
1997-98 ÍS 14/78 - 5,6
1998-99 ÍS 18/105 - 5,8
1999-2000 ÍS 19/206 - 10,8
2000-01 ÍS 15/191 - 12,7
2001-02 ÍS 20/153 - 7,65
2002-03 ÍS 8/61 - 7,6
2003-04 ÍS 20/161 - 8,1

--

Sigrún Skarphéðinsdóttir

Fædd: 08.05.1970
Félög: Haukar, Keflavík, Tindastóll, Breiðablik, KR
Tími: 1983-
Fyrsti leikur: 16.12.1983 Haukar-ÍS 38-49 (0 stig)
Íslandsmeistari: 3 sinnum (1993, 1999, 2001)
Bikarmeistari: 4 sinnum (1984, 1993, 1999, 2001)

Leikir: 287 (Til og með 1.10.2004)
Stig: 2221 (Til og með 1.10.2004)

Ferill ár eftir ár:

1983-84 Haukar 8/6 - 0,75
1984-85 Haukar 13/12 - 0,9
1985-86 Haukar 10/30 - 3,0
1986-87 Haukar 18/191 - 10,6
1987-88 Haukar 18/218 - 12,1
1988-89 Haukar 16/132 - 8,3
1989-90 Haukar 18/179 - 9,9
1990-91 Haukar 15/126 - 8,4
1991-92 Lék ekki
1992-93 Keflavík 15/71 - 4,7
1993-94 Tindastóll 18/158 - 8,8
1994-95 Tindastóll 24/252 - 10,5
1995-96 Tindastóll 18/250 - 13,9
1996-97 Breiðablik 18/208 - 11,6
1997-98 KR 10/70 - 7,0
1998-99 KR 19/97 - 5,1
1999-2000 KR 18/92 - 5,1
2000-01 KR 16/63 - 3,9
2001-02 Lék ekki
2002-03 Lék ekki
2003-04 KR15/66 - 4,4

--

Guðbjörg Norðfjörð Elíasdóttir

Fædd: 08.04.1972
Félög: Haukar, KR
Tími: 1986-2002
Fyrsti leikur: 21.10.1986 KR-Haukar 45-38 (0 stig)
Íslandsmeistari: 3 sinnum (1999, 2001, 2002)
Bikarmeistari: 4 sinnum (1992, 1999, 2001, 2002)

Leikir: 264
Stig: 3122

Ferill ár eftir ár:

1986-87 Haukar 18/84 - 4,7
1987-88 Haukar 18/128 - 7,1
1988-89 Haukar 16/146 - 9,1
1989-90 Haukar 18/193 - 10,7
1990-91 Haukar 15/117 - 7,8
1991-92 Haukar 19/193 - 10,2
1992-93 KR 15/202 - 13,5
1993-94 KR 157195 - 13,0
1994-95 KR 24/331 - 13,8
1995-96 KR 18/321 - 17,8
1996-97 KR 17/252 - 14,8
1997-98 KR 16182 - 11,4
1998-99 KR 20/301 - 15,1
1999-2000 KR 20/267 - 13,4
2000-01 KR 4/27 - 6,8
2001-02 KR 11/183 - 16,6

--

Linda Stefánsdóttir

Fædd: 28.06.1972
Félög: ÍR, Valur, KR
Tími: 1987-2002
Fyrsti leikur: 19.10.1987 ÍS-ÍR 46-43 (8 stig)
Íslandsmeistari: 2 sinnum (1999, 2002)
Bikarmeistari: 2 sinnum (1999, 2002)

Leikir: 240
Stig: 3308

Ferill ár eftir ár:

1987-88 ÍR 17/128 - 7,5
1988-89 ÍR 18/268 - 14,8
1989-90 ÍR 18/265 - 14,7
1990-91 ÍR 15/211 - 14,1
1991-92 ÍR 20/353 - 17,7
1992-93 ÍR 15/313 - 20,9
1993-94 Valur 18/280 - 15,6
1994-95 Valur 24/469 - 19,5
1995-96 ÍR 17/290 - 17,1
1996-97 KR 14/231 - 16,5
1997-98 KR 14/97 - 6,9
1998-99 KR 20/203 - 10,2
1999-2000 KR 16/146 - 9,1
2000-01 Lék ekki (meidd)
2001-02 KR 14/54 - 3,9

--

Kristín Blöndal

Fædd: 10.01.1972
Félög: Keflavík
Tími: 1986-
Fyrsti leikur: 16.2.1986 Keflavík-Njarðvík 37-42 (2 stig)
Íslandsmeistari: 9 sinnum (1988-90, 1992-93, 1998, 2000, 2003, 2004)
Bikarmeistari: 7 sinnum (1988-90, 1993, 1998, 2000)

Leikir: 214 (Til og með 1.10.2004)
Stig: 2031 (Til og með 1.10.2004)

Ferill ár eftir ár:

1985-86 Keflavík 1/2 - 2,0
1986-87 Keflavík 18/51 - 2,8
1987-88 Keflavík 15/116 - 7,7
1988-89 Keflavík 14/122 - 8,7
1989-90 Keflavík 8/35 - 4,4
1990-91 Keflavík 8/44 - 5,5
1991-92 Keflavík 19/201 - 10,6
1992-93 Keflavík 15/230 - 15,3
1993-94 Keflavík Lék ekki (í skóla í USA)
1994-95 Keflavík Lék ekki (í skóla í USA)
1995-96 Keflavík Lék ekki (í skóla í USA)
1996-97 Keflavík Lék ekki (í skóla í USA)
1997-98 Keflavík 15/200 - 13,3
1998-99 Keflavík 18/196 - 10,9
1999-2000 Keflavík 20/219 - 10,95
2000-01 Keflavík 16/144 - 9,0
2001-02 Keflavík 20/186 - 9,3
2002-03 Keflavík 20/208 - 10,4
2003-04 Keflavík 7/77 - 11,0

--

Björg Hafsteinsdóttir

Fædd: 22.10.1969
Félög: Keflavík, KR
Tími: 1985-1997
Fyrsti leikur: 6.10.1985 KR-Keflavík 30-31 (7 stig)
Íslandsmeistari: 7 sinnum (1988-90, 1992-94, 1996)
Bikarmeistari: 8 sinnum (1988-90, 1993-97)

Leikir: 201
Stig: 2599

Ferill ár eftir ár:

1985-86 Keflavík 10/90 - 9,0
1986-87 Keflavík 16/174 - 10,9
1987-88 Keflavík 18/271 - 15,1
1988-89 Keflavík 17/214 - 12,6
1989-90 Keflavík 18/274 - 15,2
1990-91 Keflavík 15/251 - 16,7
1991-92 Keflavík 20/279 - 14,0
1992-93 Keflavík og KR 11/75 - 6,8
KR 5/40 - 8,0
Keflavík 6/35 - 5,8
1993-94 Keflavík 17/227 - 13,4
1994-95 Keflavík 24/395 - 16,5
1995-96 Keflavík 17/225 - 13,2
1996-97 Keflavík 18/124 - 6,9
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Margrét Kara Sturludóttir á fleygiferð í átt að körfunni í leik með KR gegn Grindavík í úrslitakeppni kvenna 2008-2009. KR vann Grindavík 2-1 í seríunni og mætti Keflavík í undanúrslitunum þar sem þær unnu 3-0. Það voru svo Haukar og KR sem spiluðu til úrslita um titilinn þar sem Haukar unnu í oddaleik og urðu Íslandsmeistarar kvenna 2009.

KR og Haukar mættust svo í úrslitarimmunni um Íslandsmeistartitiliinn.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið