© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
18.4.2003 | Óskar Ó. Jónsson
Titlar tölfræðinnar í 1. deild kvenna 1994-2003
Hér á eftir fer listi yfir hvaða leikmenn hafa unnið til verðlauna í tölfræðiþáttum sem teknir hafa verið saman í 1. deild kvenna frá tímabilinu 1994-1995. Lágmörk þarf til að komast inn á listana og eru þau tilgreind á hverjum stað.

Flest stig að meðaltali í leik:
Lágmörk eru að taka þátt í 75% leikja eða skora 12,5 stig að meðaltali í öllum leikjum vetrarins.
1994-1995 Penny Peppas, Breiðabliki 25,7
1995-1996 Penny Peppas, Grindavík 28,9
1996-1997 Penny Peppas, Grindavík 25,0
1997-1998 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 15,1
1998-1999 Guðbjörg Norðfjörð, KR 15,1
1999-2000 Ebony Dickinson, KFÍ 32,2 *met
2000-2001 Jessica Gaspar, KFÍ 24,1
2001-2002 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 19,0
2002-2003 Denise Shelton, Grindavík 30,9

Oftast:
3 - Penny Peppas (1995, 1996, 1997)

Flest fráköst að meðaltali í leik:
Lágmörk eru að taka þátt í 75% leikja eða taka 8 fráköst að meðaltali í öllum leikjum vetrarins.
1994-1995 Kristín Magnúsdóttir, Tindastóli 11,0
1995-1996 Sóley Sigurþórsdóttir, ÍA 10,6
1996-1997 Guðríður Svana Bjarnadóttir, Breiðabliki 14,4
1997-1998 Signý Hermannsdóttir, ÍS 9,2
1998-1999 Signý Hermannsdóttir, ÍS 10,5
1999-2000 Ebony Dickinson, KFÍ 18,7 *met
2000-2001 Hafdís Helgadóttir, ÍS 11,2
2001-2002 Jessica Gaspar, Grindavík 13,7
2002-2003 Jessica Stomski, KR 17,0

Oftast:
2 - Signý Hermannsdóttir (1998, 1999)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
Lágmörk eru að taka þátt í 75% leikja eða senda 3 stoðsendingar að meðaltali í öllum leikjum vetrarins.
1994-1995 Linda Stefánsdóttir, Val 4,1
1995-1996 Linda Stefánsdóttir, ÍR 5,2
1996-1997 Penny Peppas, Grindavík 4,6
1997-1998 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,1
1998-1999 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,0
1999-2000 Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 4,9
1999-2000 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 4,9
1999-2000 Kristín Blöndal, Keflavík 4,9
2000-2001 Jessica Gaspar, KFÍ 5,3
2001-2002 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,2
2002-2003 Sonia Ortega, Keflavík 5,4 *met

Oftast:
4 - Alda Leif Jónsdóttir (1998, 1999, 2000, 2002)
2 - Linda Stefánsdóttir (1995, 1996)

Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
Lágmörk eru að taka þátt í 75% leikja eða stela 2,5 boltum að meðaltali í öllum leikjum vetrarins.
1994-1995 Linda Stefánsdóttir, Val 6,92
1995-1996 Linda Stefánsdóttir, ÍR 6,29
1996-1997 Linda Stefánsdóttir, KR 5,21
1997-1998 Jennifer Boucek, Keflavík 5,33
1998-1999 Linda Stefánsdóttir, KR 4,35
1999-2000 Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 4,70
2000-2001 Jessica Gaspar, KFÍ 5,13
2001-2002 Jessica Gaspar, Grindavík 7,18 *met
2002-2003 Sonia Ortega, Keflavík 6,17

Oftast:
4 - Linda Stefánsdóttir (1995, 1996, 1997, 1999)
2 - Jessica Gaspar (2001, 2002)

Flest varin skot að meðaltali í leik:
Lágmörk eru að taka þátt í 75% leikja eða verja 1 skot að meðaltali í öllum leikjum vetrarins.
1994-1995 Jenny Andersson, Val 1,79
1995-1996 Signý Hermannsdóttir, Val 3,18
1996-1997 Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 1,72
1997-1998 Signý Hermannsdóttir, ÍS 2,47
1998-1999 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 1,90
1999-2000 Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 2,70
2000-2001 Heather Corby, KR 5,33 *met
2001-2002 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 3,60
2002-2003 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2,60

Oftast:
4 - Alda Leif Jónsdóttir (1999, 2000, 2002, 2003)
2 - Signý Hermannsdóttir (1996, 1998)

Besta 3ja stiga skotnýting:
Lágmörk eru að hafa hitt úr 0,6 þriggja stiga skotum að meðaltali í öllum leikjum tímabilsins.
1994-1995 Erla Reynisdóttir, Keflavík 40,5% (15/37)
1995-1996 Betsy Harris, Breiðabliki 39,2% (51/130)
1996-1997 Guðbjörg Norðfjörð, KR 42,9% (27/ 63) *met
1997-1998 María B. Leifsdóttir, ÍS 37,2% (16/ 43)
1998-1999 Guðbjörg Norðfjörð, KR 39,0% (30/ 77)
1999-2000 Kristín Blöndal, Keflavík 39,5% (15/38)
2000-2001 Hafdís Helgadóttir, ÍS 34,4% (11/32)
2001-2002 Cecilia Larsson, ÍS 41,5% (17/41)
2002-2003 Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík 40% (16/40)

Oftast:
2 - Guðbjörg Norðfjörð (1997, 1999)

Besta vítanýting:
Lágmörk eru að hafa hitt úr 1,35 vítaskotum að meðaltali í öllum leikjum tímabilsins.
1994-1995 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 89,0% (73/82)
1995-1996 Betsy Harris, Breiðabliki 89,4% (110/123)
1996-1997 Penny Peppas, Grindavík 77,5% (62/80)
1997-1998 Penny Peppas, Grindavík 90,0% (27/30)
1998-1999 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík 90,3% (84/93)
1999-2000 Alda Leif Jónsdóttir, Keflavík 86,8% (46/53)
2000-2001 Theódóra Káradóttir, Keflavík 83,3% (25/30)
2001-2002 Guðbjörg Norðfjörð, KR 93,8% (30/32) *met
2002-2003 Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 84,8% (28/33)

Oftast:
2 - Penny Peppas (1997, 1998)
2 - Anna María Sveinsdóttir (1995, 1999)
2 - Alda Leif Jónsdóttir (2000, 2003)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Sverrir Hjörleifsson, formaður Körfuknattleiksdeildar Hauka, tekur hér við sigurlaununum frá Iceland Express. Sverrir er faðir Guðbjargar, sem varð Íslandsmeistari með Haukum.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið