S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
2.4.2005 | Óskar Ó. Jónsson
Saga úrslitakeppni kvenna 1993-2005
Hér á eftir fer saga úrslitakeppni kvenna í tölum þar sem finna má úrslit allra einvíga og ennfremur aðgengi að tölfræði allra leikja. Þessi síða verður í stöðugri endurnýjun, bæði verða nýjust úrslitin uppfærð en eins verður reynt að bæta við nýjum upplýsingum um úrslitakeppni 1. deildar kvenna.
Íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni: 1993 Keflavík (Deildarmeistari) 1994 Keflavík (Deildarmeistari) 1995 Breiðablik (2. sæti í deildinni) 1996 Keflavík (Deildarmeistari) 1997 Grindavík (4. sæti í deildinni) 1998 Keflavík (Deildarmeistari) 1999 KR (Deildarmeistari) 2000 Keflavík (2. sæti í deildinni) 2001 KR (Deildarmeistari) 2002 KR (2. sæti í deildinni) 2003 Keflavík (Deildarmeistari) 2004 Keflavík (Deildarmeistari) 2005 Keflavík (Deildarmeistari) Flestir Íslandsmeistarartitlar eftir úrslitakeppni: 8 Keflavík (1993, 1994, 1996, 1998, 2000, 2003, 2004, 2005) 3 KR (1999, 2001, 2002) 1 Breiðablik (1995) 1 Grindavík (1997) Gengi deildarmeistara 1984-2004: Íslandsmeistarar 9 (1993, 1994, 1996, 1998, 1999, 2001, 2003, 2004, 2005) Silfurverðlaun 3 (1995, 2000, 2002) Í undanúrslit 1 (1997) Gengi Íslandsmeistara í deildakeppninni 1984-2004: Deildarmeistarar 9 (1993, 1994, 1996, 1998, 1999, 2001, 2003, 2004, 2005) 2. sæti 3 (1995, 2000, 2002) 3. sæti Aldrei 4. sæti 1 (1997) Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn: 1993 Keflavík 3-0 KR {88-62, 70-67, 97-72} 1994 Keflavík 3-2 KR {78-59, 77-80 (63-63, 71-71), 71-61, 60-64, 68-58} 1995 Keflavík 0-3 Breiðablik {81-98, 52-61, 53-66} 1996 Keflavík 3-1 KR {70-58, 63-60, 55-56, 70-37} 1997 KR 0-3 Grindavík {47-50, 47-59, 55-62 (49-49)} 1998 Keflavík 3-1 KR {75-54, 65-75, 71-61, 61-50} 1999 KR 3-0 Keflavík {76-47, 61-49, 90-81} 2000 KR 2-3 Keflavík {51-48, 61-68, 68-73, 58-42, 43-58} 2001 KR 3-0 Keflavík {57-55, 77-52, 64-58} 2002 ÍS 2-3 KR {86-82 (74-74), 78-75 (66-66), 51-54, 56-63, 64-68} 2003 Keflavík 3-0 KR {75-47, 82-70, 82-61} 2004 Keflavík 3-0 ÍS {80-56, 77-67, 85-56} 2005 Keflavík 3-0 Grindavík {88-71, 89-87 (81-81), 70-57} Flest silfur eftir úrslitakeppni: 7 KR (1993, 1994, 1996, 1997, 1998, 2000, 2003) 3 Keflavík (1995, 1999, 2001) 2 ÍS (2002, 2004) 1 Grindavík (2005) Flest ár í úrslitakeppni 1993-2005: 13 Keflavík 12 KR 11 Grindavík 8 ÍS 2 Tindastóll 2 Breiðablik 1 ÍR 1 KFÍ 1 Njarðvík 1 Haukar Flest ár í lokaúrslitum úrslitakeppni 1993-2005: 11 Keflavík 10 KR 2 ÍS 2 Grindavík 1 Breiðablik Þjálfarar Íslandsmeistara eftir úrslitakeppni 1993-2004: 1993 Keflavík (Sigurður Ingimundarson) 1994 Keflavík (Sigurður Ingimundarson) 1995 Breiðablik (Sigurður Hjörleifsson) 1996 Keflavík (Sigurður Ingimundarson) 1997 Grindavík (Sigurður Ellert Magnússon) 1998 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir, spilandi) 1999 KR (Óskar Kristjánsson) 2000 Keflavík (Kristinn Einarsson) 2001 KR (Henning Henningsson) 2002 KR (Keith Vassell) 2003 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir, spilandi) 2004 Keflavík (Sigurður Ingimundarson) 2005 Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson) Oftast: 4 - Sigurður Ingimundarson (1993, 1994, 1996, 2004) 2 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 2003) Fyrirliðar Íslandsmeistara eftir úrslitakeppni 1993-2004: 1993 Keflavík (Björg Hafsteinsdóttir) 1994 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir) 1995 Breiðablik (Penny Peppas) 1996 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir) 1997 Grindavík (Penny Peppas) 1998 Keflavík (Erla Reynisdóttir) 1999 KR (Guðbjörg Norðfjörð) 2000 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir) 2001 KR (Kristín Björk Jónsdóttir) 2002 KR (Kristín Björk Jónsdóttir) 2003 Keflavík (Kristín Blöndal) 2004 Keflavík (Erla Þorsteinsdóttir) 2005 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir) Oftast: 3 - Anna María Sveinsdóttir (1994, 1996, 2000) 2 - Penny Peppas (1995, 1997) 2 - Kristín Björk Jónsdóttir (2001, 2002) Ár eftir Ár 1993 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-1 Grindavík {75-64, 62-70, 59-56} ÍR 0-2 KR {39-63, 56-66} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-0 KR {88-62, 70-67, 97-72} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Þórdís Ingólfsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir (fyrirliði), Lovísa Guðmundsdóttir, Olga Færseth, Kristín Blöndal, Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson. 1994 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-0 Tindastóll {95-82, 86-78} KR 2-0 Grindavík {49-39, 72-62} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-2 KR {78-59, 77-80 (63-63, 71-71), 71-61, 60-64, 68-58} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Þórdís Ingólfsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Olga Færseth, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson. 1995 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-0 Grindavík {76-68, 77-63} Breiðablik 2-1 KR {59-48, 66-73, 55-52} Úrslitaeinvígi: Keflavík 0-3 Breiðablik {81-98, 52-61, 53-66} Íslandsmeistari: Breiðablik Lið Íslandsmeistaranna: Guðríður Svana Bjarnadóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Sólveig Kjartansdóttir, Unnur Henrysdóttir, Olga Færseth, Elísa Vilbergsdóttir, Hrefna Hugosdóttir, Penny Peppas (fyrirliði). Þjálfari: Sigurður Hjörleifsson. 1996 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-0 Breiðablik {84-67, 53-46} Grindavík 0-2 KR {63-77, 49-55} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-1 KR {70-58, 63-60, 55-56, 70-37} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Margrét Sturlaugsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir, Veronica Cook, Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson. 1997 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 0-2 Grindavík {43-57, 55-61} KR 2-0 ÍS {60-36, 61-50} Úrslitaeinvígi: KR 0-3 Grindavík {47-50, 47-59, 55-62 (49-49)} Íslandsmeistari: Grindavík Lið Íslandsmeistaranna: Rósa Ragnarsdóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Hekla Maídís Sigurðardóttir, Sólný Pálsdóttir, María Jóhannesdóttir, Sandra Guðlaugsdóttir, Christine Buchholz, Penny Peppas (fyrirliði), Stefanía Ásmundsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ellert Magnússon. 1998 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-0 ÍS {71-57, 91-59} KR 2-0 Grindavík {53-39, 66-51} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-1 KR {75-54, 65-75, 71-61, 61-50} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Anna Pála Magnúsdóttir, Kristín Blöndal, Erla Reynisdóttir (fyrirliði), Erla Þorsteinsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Harpa Magnúsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (spilandi þjálfari), Kristín Þórarinsdóttir. 1999 Deildarmeistari: KR Undanúrslit: KR 2-0 Grindavík {71-67, 68-61} ÍS 1-2 Keflavík {73-58, 54-63, 51-58} Úrslitaeinvígi: KR 3-0 Keflavík {76-47, 61-49, 90-81} Íslandsmeistari: KR Lið Íslandsmeistaranna: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir, Linda Stefánsdóttir, María Guðmundsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð (fyrirliði), Helga Þorvaldsdóttir, Limor Mizrachi, Elísa Vilbergsdóttir, Guðrún Gestsdóttir. Þjálfari: Óskar Kristjánsson. 2000 Deildarmeistari: KR Undanúrslit: KR 2-0 Tindastóll {93-41, 73-53} Keflavík 2-0 ÍS {56-46, 78-58} Úrslitaeinvígi: KR 2-3 Keflavík {51-48, 61-68, 68-73, 58-42, 43-58} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Kristín Blöndal, Alda Leif Jónsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Erla Reynisdóttir, Christy Cogley, Erla Þorsteinsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Kristinn Einarsson. 2001 Deildarmeistari: KR Undanúrslit: KR 2-0 ÍS {79-20, 67-46} Keflavík 2-0 KFÍ {79-67 (60-60), 79-69} Úrslitaeinvígi: KR 3-0 Keflavík {57-55, 77-52, 64-58} Íslandsmeistari: KR Lið Íslandsmeistaranna: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir (fyrirliði), Guðrún Arna Sigurðardóttir, Hildur Sigurðardóttir, Gréta María Grétarsdóttir, María Káradóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Helga Þorvaldsdóttir, Heather Corby. Þjálfari: Henning Henningsson. 2002 Deildarmeistari: ÍS Undanúrslit: ÍS 2-0 Grindavík {74-59, 77-69} KR 2-1 Keflavík {60-54, 43-51, 63-62} Úrslitaeinvígi: ÍS 2-3 KR {86-82 (74-74), 78-75 (66-66), 51-54, 56-63, 64-68} Íslandsmeistari: KR Lið Íslandsmeistaranna: Carrie Coffman, Gréta María Grétarsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Guðrún Arna Sigurðardóttir, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir, Helga Þorvaldsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Ingibjörg Jara Sigurðardóttir, Kristín Arna Sigurðardóttir, Kristín Björk Jónsdóttir (fyrirliði), Lilja Oddsdóttir, Linda Stefánsdóttir, Sigurbjörg Þorsteins. Þjálfari: Keith Vassell. 2003 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-0 Njarðvík {87-62, 79-72} KR 2-1 Grindavík {71-55, 67-72, 74-54} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-0 KR {75-47, 82-70, 82-61} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Anna María Sveinsdóttir (spilandi þjálfari), Birna Valgarðsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Lára Gunnarsdóttir, Kristín Blöndal (fyrirliði), Marín Rós Karlsdóttir, Rannveig K Randversdóttir, Sonja Kjartansdóttir, Sonja Ortega, Svava Ósk Stefánsdóttir, Vala Rún Björnsdóttir. 2004 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-1 Grindavík {58-52, 62-65, 66-62} ÍS 2-0 KR {74-63, 62-52} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-0 ÍS {80-56, 77-67, 85-56} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Anna María Sveinsdóttir Birna Valgarðsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir (fyrirliði), Halldóra Andrésdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Rannveig K Randversdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir. Þjálfari liðsins er Sigurður Ingimundarson. 2005 Deildarmeistari: Keflavík Undanúrslit: Keflavík 2-1 ÍS {77-71 (64-64), 54-75, 79-73} Grindavík 2-0 Haukar {71-70, 75-56} Úrslitaeinvígi: Keflavík 3-0 Grindavík {88-71, 89-87 (81-81), 70-57} Íslandsmeistari: Keflavík Lið Íslandsmeistaranna: Alexandria Stewart, Anna María Sveinsdóttir, Bára Bragadóttir, Birna Guðmundsdóttir, Birna I Valgarðsdóttir (fyrirliði), Bryndís Guðmundsdóttir, Halldóra Andrésdóttir, Hrönn Þorgrímsdóttir, Kristín Blöndal, Linda S Ásgeirsdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Rannveig K Randversdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir. Þjálfari liðsins er Sverrir Þór Sverrisson. |