© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
9.4.2005 | Óskar Ó. Jónsson
Saga úrslitakeppni karla 1984-2005
Hér á eftir fer saga úrslitakeppni karla í tölum þar sem finna má úrslit allra einvíga og ennfremur aðgengi að tölfræði allra leikja. Þessi síða verður í stöðugri endurnýjun, bæði verða nýjust úrslitin uppfærð en eins verður reynt að bæta við nýjum upplýsingum um úrslitakeppni úrvalsdeildar karla.

Íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni 1984-2004:
1984 Njarðvík (Deildarmeistari)
1985 Njarðvík (Deildarmeistari)
1986 Njarðvík (Deildarmeistari)
1987 Njarðvík (Deildarmeistari)
1988 Haukar (3. sæti í deildinni)
1989 Keflavík (2. sæti í deildinni)
1990 KR (Deildarmeistari)
1991 Njarðvík (Deildarmeistari)
1992 Keflavík (Deildarmeistari)
1993 Keflavík (Deildarmeistari)
1994 Njarðvík (3. sæti í deildinni)
1995 Njarðvík (Deildarmeistari)
1996 Grindavík (3. sæti í deildinni, 2. sæti í röðun, vann B-riðil)
1997 Keflavík (Deildarmeistari)
1998 Njarðvík (4. sæti í deildinni)
1999 Keflavík (Deildarmeistari)
2000 KR (5. sæti í deildinni)
2001 Njarðvík (Deildarmeistari)
2002 Njarðvík (2. sæti í deildinni)
2003 Keflavík (2. sæti í deildinni)
2004 Keflavík (3. sæti í deildinni)
2005 Keflavík (Deildarmeistari)

Flestir Íslandsmeistarartitlar eftir úrslitakeppni 1984-2004:
10 Njarðvík (1984, 1985, 1986, 1987, 1991, 1994, 1995, 1998, 2001, 2002)
8 Keflavík (1989, 1992, 1993, 1997, 1999, 2003, 2004, 2005)
2 KR (1990, 2000)
1 Haukar (1988)
1 Grindavík (1996)

Gengi deildarmeistara 1984-2004:
Íslandsmeistarar 13 (1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1991, 1992, 1993, 1995, 1997, 1999, 2001, 2005)
Silfurverðlaun 5 (1988, 1994, 2002, 2003, 2004)
Í undanúrslit 3 (1989, 1996, 2000)
Í 8 liða úrslit 1 (1998)

Gengi Íslandsmeistara í deildakeppninni 1984-2004:
Deildarmeistarar 13 (1984, 1985, 1986, 1987, 1990, 1991, 1992, 1993, 1995, 1997, 1999, 2001, 2005)
2. sæti 4 (1989, 1996, 2002, 2003)
3. sæti 3 (1988, 1994, 2004)
4. sæti 1 (1998)
5. sæti 1 (2000)

Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn 1984-2004:
1984 Njarðvík 2-0 Valur {61-59, 92-91}
1985 Njarðvík 2-1 Haukar {80-87, 76-75 (68-68), 67-61}
1986 Njarðvík 2-0 Haukar {94-53, 88-86}
1987 Njarðvík 2-0 Valur {84-71, 80-71}
1988 Njarðvík 1-2 Haukar {78-58, 74-80, 91-92 (66-66, 79-79)}
1989 Keflavík 2-1 KR {77-74, 85-92, 89-72}
1990 KR 3-0 Keflavík {81-72, 75-71, 80-73}
1991 Njarðvík 3-2 Keflavík {96-59, 73-75, 78-82, 91-81, 84-75}
1992 Keflavík 3-2 Valur {106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68}
1993 Keflavík 3-0 Haukar {103-67, 91-71, 108-89}
1994 Grindavík 2-3 Njarðvík {110-107(98-98), 82-96, 90-67, 65-93, 67-68}
1995 Njarðvík 4-2 Grindavík {92-81, 92-112, 107-97, 79-75, 97-104, 93-86 (78-78)}
1996 Grindavík 4-2 Keflavík {66-75, 86-54, 68-67, 86-70, 72-82, 96-73}
1997 Keflavík 3-0 Grindavík {107-91, 100-97, 106-92}
1998 KR 0-3 Njarðvík {75-88, 56-72, 94-106}
1999 Keflavík 3-2 Njarðvík {79-89, 98-90 (87-87), 108-90, 72-91, 88-82}
2000 Grindavík 1-3 KR {67-64, 55-83, 78-89, 63-83}
2001 Njarðvík 3-1 Tindastóll {89-65, 100-79, 93-96, 96-71}
2002 Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}
2003 Grindavík 0-3 Keflavík {94-103, 102-113, 97-102}
2004 Snæfell 1-3 Keflavík {80-76, 98-104, 65-79, 67-87}
2005 Keflavík 3-1 Snæfell {90-75, 93-97, 86-83, 98-88}

Flest silfur eftir úrslitakeppni 1984-2004:
5 Grindavík (1994, 1995, 1997, 2000, 2003)
4 Keflavík (1990, 1991, 1996, 2002)
3 Valur (1984, 1987, 1992)
3 Haukar (1985, 1986, 1993)
2 Njarðvík (1988, 1999)
2 KR (1989, 1998)
2 Snæfell (2004, 2005)
1 Tindastóll (2001)

Flest ár í úrslitakeppni 1984-2005:
21 Njarðvík
20 Keflavík
18 KR
15 Haukar
15 Grindavík
8 Tindastóll
7 Valur
6 Skallagrímur
5 Hamar
5 ÍR
3 ÍA
3 Snæfell
2 KFÍ
2 Þór Akureyri
1 Breiðablik
1 Fjölnir

Flest ár í lokaúrslitum úrslitakeppni 1984-2005:
12 Njarðvík
12 Keflavík
6 Grindavík
4 KR
4 Haukar
3 Valur
2 Snæfell
1 Tindastóll

Flest ár í undanúrslitum úrslitakeppni 1984-2005:
20 Njarðvík
19 Keflavík
12 Grindavík
12 KR
7 Haukar
7 Valur
2 ÍA
2 Skallagrímur
2 Tindastóll
2 Snæfell
1 KFÍ
1 ÍR
1 Fjölnir

Þjálfarar Íslandsmeistara eftir úrslitakeppni 1984-2004:
1984 Njarðvík (Gunnar Þorvarðarson)
1985 Njarðvík (Gunnar Þorvarðarson)
1986 Njarðvík (Gunnar Þorvarðarson)
1987 Njarðvík (Valur Ingimundarson, spilandi)
1988 Haukar (Pálmar Sigurðsson, spilandi)
1989 Keflavík (Jón Kr. Gíslason, spilandi)
1990 KR (Laszlo Nemeth)
1991 Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
1992 Keflavík (Jón Kr. Gíslason, spilandi)
1993 Keflavík (Jón Kr. Gíslason, spilandi)
1994 Njarðvík (Valur Ingimundarson, spilandi)
1995 Njarðvík (Valur Ingimundarson, spilandi)
1996 Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
1997 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1998 Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson)
1999 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
2000 KR (Ingi Þór Steinþórsson)
2001 Njarðvík (Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlygsson, báðir spilandi)
2002 Njarðvík (Friðrik Ragnarsson)
2003 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
2004 Keflavík (Falur Harðarson og Guðjón Skúlason)
2005 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)

Oftast:
4 - Sigurður Ingimundarson (1997, 1999, 2003, 2005)
3 - Gunnar Þorvarðarson (1984, 1985, 1986)
3 - Jón Kr. Gíslason (1989, 1992, 1993)
3 - Valur Ingimundarson (1987, 1994, 1995)
3 - Friðrik Ingi Rúnarsson (1991, 1996, 1998)

Fyrirliðar Íslandsmeistara eftir úrslitakeppni 1984-2004:
1984 Njarðvík (Júlíus Valgeirsson)
1985 Njarðvík (Valur Ingimundarson)
1986 Njarðvík (Valur Ingimundarson)
1987 Njarðvík (Ísak Tómasson)
1988 Haukar (Henning Henningsson)
1989 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1990 KR (Guðni Guðnason)
1991 Njarðvík (Hreiðar Hreiðarsson)
1992 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1993 Keflavík (Guðjón Skúlason)
1994 Njarðvík (Ástþór Ingason)
1995 Njarðvík (Ástþór Ingason)
1996 Grindavík (Guðmundur Bragason)
1997 Keflavík (Guðjón Skúlason)
1998 Njarðvík (Friðrik Ragnarsson)
1999 Keflavík (Guðjón Skúlason)
2000 KR (Ólafur Jón Ormsson)
2001 Njarðvík (Brenton Birmingham)
2002 Njarðvík (Brenton Birmingham)
2003 Keflavík (Guðjón Skúlason)
2004 Keflavík (Gunnar Einarsson)
2005 Keflavík (Gunnar Einarsson)

Oftast:
4 - Guðjón Skúlason (1993, 1997, 1999, 2003)
2 - Valur Ingimundarson (1985, 1986)
2 - Sigurður Ingimundarson (1989, 1992)
2 - Ástþór Ingason (1994, 1995)
2 - Brenton Birmingham (2001, 2002)
2 - Gunnar Einarsson (2004, 2005)

Nýliðar úrvalsdeildar í úrslitakeppni 1984-2004:
1984 Haukar, Undanúrslit* (Njarðvík, 0 sigrar - 2 töp)
1986 Keflavík, Undanúrslit* (Njarðvík, 0 sigrar - 2 töp)
1994 ÍA, Undanúrslit* (Grindavík, 1 sigur - 2 töp)
1995 ÍR, 8 liða úrslit (Skallagrímur, 0 sigrar - 2 töp)
1995 Þór Ak., 8 liða úrslit (Keflavík, 0 sigrar - 2 töp)
1999 Snæfell, 8 liða úrslit (Njarðvík, 0 sigrar - 2 töp)
2000 Hamar, 8 liða úrslit (Njarðvík, 0 sigrar - 2 töp)
2002 Breiðablik, 8 liða úrslit (Njarðvík, 1 sigur - 2 töp)
2005 Skallagrímur, 8 liða úrslit (Fjölnir, 1 sigur - 2 töp)
2005 Fjölnir, Undanúrslit (Skallagrímur (8 liða), 2 sigrar - 1 tap, Snæfell (4 liða), 0 sigrar - 3 töp)
* Aðeins 4 lið komust í úrslitakeppnina 1984-1994:

Flestir leikir í úrslitakeppni 1984-2004:
132 Keflavík (80 sigrar - 51 tap, 61% sigurhlutfall)
128 Njarðvík (84-44, 66%)
96 Grindavík (48-48, 50%)
74 KR (34-40, 46%)
57 Haukar (20-37, 35%)
34 Tindastóll (12-22, 35%)
28 Valur (11-17, 39%)
15 Skallagrímur (4-11, 27%)
12 ÍA (4-8, 33%)
12 Hamar (2-10, 17%)
11 Snæfell (6-5, 55%)
10 ÍR (2-8, 20%)
9 KFÍ (4-5, 44%)
5 Þór Akureyri (1-4, 20%)
3 Breiðablik (1-2, 33%)

Flestir sigurleikir í úrslitakeppni 1984-2004:
84 Njarðvík
80 Keflavík
48 Grindavík
34 KR
20 Haukar
12 Tindastóll
11 Valur
6 Snæfell
4 Skallagrímur
4 ÍA
4 KFÍ
2 ÍR
2 Hamar
1 Þór Akureyri
1 Breiðablik

Besti árangur í einni úrslitakeppni 1984-2004:
4-0 Njarðvík 1984
4-0 Njarðvík 1986
4-0 Njarðvík 1987
8-1 Keflavík 1997
8-1 Keflavík 2003
5-1 KR 1990
5-1 Keflavík 1993
8-2 Njarðvík 2001
8-2 Njarðvík 2002
4-1 Keflavík 1989
4-1 Njarðvík 1985

Besti árangur í lokaúrslitum í einni úrslitakeppni 1984-2004:
3-0 KR 1990
3-0 Keflavík 1993
3-0 Keflavík 1997
3-0 Njarðvík 1998
3-0 Njarðvík 2002
3-0 Keflavík 2003
2-0 Njarðvík 1984
2-0 Njarðvík 1986
2-0 Njarðvík 1987

Flestir sigurleikir í röð í úrslitakeppni 1984-2004:
11 Njarðvík 1985-88
7 Njarðvík 1998-99
7 Keflavík 2003
6 Snæfell 2004
6 Njarðvík 1984-85
6 KR 1990-91
6 Grindavík 1996-97
6 Njarðvík 2001
6 Njarðvík 2002-03

Flestir sigurleikir í röð í einni úrslitakeppni 1984-2004:
7 Keflavík 2003
6 Njarðvík 2001
6 Snæfell 2004
5 KR 1990
5 Njarðvík 1995
5 Grindavík 1997

Flest stig að meðaltali í lokaúrslitum 1984-2004:
106 Keflavík 2003
104,3 Keflavík 1997
100,7 Keflavík 1993
97,7 Grindavík 2003
96,5 Keflavík 2004
95,7 Njarðvík 2002
94,5 Njarðvík 2001
93,3 Njarðvík 1995
93,3 Grindavík 1997
92,5 Grindavík 1995
91,8 Keflavík 2005
91,0 Njarðvík 1986

Fæst stig fengin á sig að meðaltali í lokaúrslitum 1984-2004:
65,8 KR 2000
69,5 Njarðvík 1986
70,2 Grindavík 1996
71,0 Njarðvík 1987
72,0 KR 1990

Handhafar Sindra Stáls-bikarsins 1987-2004:
Sindra Stál gaf núverandi bikar í karlaflokki til keppninnar 1987
1987 Njarðvík (1)
1988 Haukar (1)
1989 Keflavík (1)
1990 KR (1)
1991 Njarðvík (2)
1992 Keflavík (2)
1993 Keflavík (3)
1994 Njarðvík (3)
1995 Njarðvík (4)
1996 Grindavík (1)
1997 Keflavík (4)
1998 Njarðvík (5)
1999 Keflavík (5)
2000 KR (2)
2001 Njarðvík (6)
2002 Njarðvík (7)
2003 Keflavík (6)
2004 Keflavík (7)
2005 Keflavík (8)
Oftast:
8 - Keflavík
7 - Njarðvík
2 - KR
1 - Haukar
1 - Grindavík

Ár eftir Ár

1984
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 Haukar {53-49, 94-93}
Valur 2-1 KR {76-61, 71-87, 87-79}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-0 Valur {61-59, 92-91}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ástþór Ingason, Gunnar Þorvarðarson (spilandi þjálfari), Hreiðar Hreiðarsson, Ingimar Jónsson, Ísak Tómasson, Júlíus H Valgeirsson (fyrirliði), Kristinn Einarsson, Sturla Örlygsson, Teitur Örlygsson.

1985
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 KR {93-81, 94-82}
Haukar 2-1 Valur {79-80, 81-80 (72-72), 76-74 (68-68)}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-1 Haukar {80-87, 76-75 (68-68), 67-61}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ellert S Magnússon, Gunnar Þorvarðarson (spilandi þjálfari), Hafþór Óskarsson, Helgi I Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ísak Tómasson, Jón V Matthíasson, Jónas Jóhannesson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (fyrirliði).

1986
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 Keflavík {75-73, 75-73}
Haukar 2-1 Valur {80-77, 69-70, 81-76}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-0 Haukar {94-53, 88-86}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ellert S Magnússon, Hafsteinn Hilmarsson, Helgi I Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ingimar Jónsson, Ísak Tómasson, Jóhannes A Kristbjörnsson, Jón V Matthíasson, Kristinn Einarsson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (fyrirliði). Gunnar Þorvarðarson þjálfaði liðið.

1987
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 KR {80-73, 89-71}
Keflavík 1-2 Valur {66-69, 84-73, 74-90}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 2-0 Valur {84-71, 80-71}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Þ Lárusson, Ellert S Magnússon, Friðrik Ingi Rúnarsson, Helgi I Rafnsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ísak Tómasson (fyrirliði), Jóhannes A Kristbjörnsson, Kristinn Einarsson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (spilandi þjálfari).

1988
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-1 Valur {88-75, 78-88, 81-71}
Keflavík 1-2 Haukar {83-67, 69-85, 79-81 (72-72)}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 1-2 Haukar {78-58, 74-80, 91-92 (66-66, 79-79)}
Íslandsmeistari: Haukar
Lið Íslandsmeistaranna: Haraldur Sæmundsson, Henning F Henningsson (fyrirliði), Ingimar Jónsson, Ívar Ásgrímsson, Ívar D U Webster, Ólafur E Rafnsson, Pálmar Sigurðsson (spilandi þjálfari), Reynir Kristjánsson, Skarphéðinn Eiríksson, Sveinn A Steinsson, Tryggvi Jónsson.

1989
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 0-2 KR {78-79, 59-72}
Keflavík 2-0 Valur {99-86, 97-77}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 2-1 KR {77-74, 85-92, 89-72}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Axel A Nikulásson, Egill Viðarsson, Einar G Einarsson, Falur J Harðarson, Guðjón Skúlason, Jón Kr. Gíslason (spilandi þjálfari), Magnús Í Guðfinnsson, Nökkvi M Jónsson, Sigurður Þ Ingimundarson (fyrirliði).

Reglubreyting: Lið þarf að vinna 3 leiki í lokaúrslitum til að vinna titilinn.

1990
Deildarmeistari: KR
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 Njarðvík {83-82, 83-96, 88-86 (74-74, 76-76)}
KR 2-0 Grindavík {75-70, 85-82}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-0 Keflavík {81-72, 75-71, 80-73}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Anatolij Kovtum, Arnar Þ Ragnarsson, Axel A Nikulásson, Birgir Mikaelsson, Böðvar E Guðjónsson, Guðni Ó Guðnason (fyrirliði), Haraldur Kristinsson, Hörður Gauti Gunnarsson, Jón P Jónsson, Lárus Þ Árnason, Matthías Einarsson, Páll H Kolbeinsson, Þorbjörn T Njálsson. Laszlo Nemeth þjálfaði liðið.

1991
Deildarmeistari: Njarðvík
Undanúrslit:
Njarðvík 2-0 Grindavík {86-69, 93-82}
Keflavík 2-1 KR {71-84, 92-75, 86-80}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 3-2 Keflavík {96-59, 73-75, 78-82, 91-81, 84-75}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástþór Ingason, Daníel S Galvez, Friðrik P Ragnarsson, Gunnar Ö Örlygsson, Hreiðar Hreiðarsson, Ísak Tómasson (fyrirliði), Jón J Einarsson, Kristinn Einarsson, Rondey Robinson, Rúnar K Jónsson, Stefán Örlygsson, Teitur Örlygsson. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði liðið.

1992
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Njarðvík 1-2 Valur {68-70, 81-78, 78-82 (73-73)}
Keflavík 2-1 KR {80-75, 72-73, 87-73}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-2 Valur {106-84, 91-104, 67-95, 78-56, 77-68}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Brynjar Harðarson, Böðvar Þ Kristjánsson, Guðjón Skúlason, Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason (spilandi þjálfari), Jónatan J Bow, Júlíus G Þ Friðriksson, Kristinn G Friðriksson, Nökkvi M Jónsson, Sigurður Þ Ingimundarson (fyrirliði).

1993
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 Skallagrímur {105-71, 68-80, 71-67)}
Grindavík 0-2 Haukar {69-70, 74-78}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Haukar {103-67, 91-71, 108-89}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Guðfinnsson, Einar G Einarsson, Guðjón Skúlason (fyrirliði), Hjörtur Harðarson, Jón Kr. Gíslason (spilandi þjálfari), Jónatan J Bow, Kristinn G Friðriksson, Nökkvi M Jónsson, Sigurður Þ Ingimundarson.

1994
Deildarmeistari: Grindavík
Undanúrslit:
Keflavík 1-2 Njarðvík {94-88, 81-84, 91-88}
Grindavík 2-1 ÍA {106-97, 80-91 (77-77), 94-77}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 2-3 Njarðvík {110-107(98-98), 82-96, 90-67, 65-93, 67-68}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástþór Ingason (fyrirliði), Brynjar Sigurðsson, Friðrik P Ragnarsson, Ísak Tómasson, Jóhannes A Kristbjörnsson, Jón J Árnason, Páll Kristinsson, Rondey Robinson, Rúnar F Árnason, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (spilandi þjálfari).

Reglubreyting: Átta lið komast nú í úrslitakeppnina í stað 4 áður. Það þarf að vinna 3 leiki í undanúrslitum til að komast í lokaúrslit þar sem vinna þarf 4 leiki til að vinna titilinn.

1995
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-1 KR {96-82, 97-98, 89-72}
Grindavík 2-0 Haukar {77-69, 122-88}
ÍR 0-2 Skallagrímur {84-86 (75-75), 73-98}
Keflavík 2-0 Þór Ak. {95-83, 96-81}
Undanúrslit:
Njarðvík 3-0 Skallagrímur {82-67, 80-79, 83-79 (69-69)}
Grindavík 3-2 Keflavík {74-71, 89-90, 80-98, 96-82, 81-77}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 4-2 Grindavík {92-81, 92-112, 107-97, 79-75, 97-104, 93-86 (78-78)}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástþór Ingason (fyrirliði), Friðrik P Ragnarsson, Ísak Tómasson, Jóhannes A Kristbjörnsson, Jón J Árnason, Kristinn Einarsson, Páll Kristinsson, Rondey Robinson, Teitur Örlygsson, Valur Ingimundarson (spilandi þjálfari), Ægir Örn Gunnarsson.

1996
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-0 Tindastóll {102-80, 78-68}
Grindavík 2-0 Skallagrímur {78-63, 76-62}
Haukar 2-1 ÍR {71-69, 84-85, 73-71}
Keflavík 2-1 KR {81-79, 77-79, 83-77}
Undanúrslit:
Njarðvík 1-3 Keflavík {77-88, 79-89, 79-74, 74-99}
Haukar 1-3 Grindavík {74-84, 68-67, 54-80, 72-82}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 4-2 Keflavík {66-75, 86-54, 68-67, 86-70, 72-82, 96-73}
Íslandsmeistari: Grindavík
Lið Íslandsmeistaranna: Árni Stefán Björnsson, Brynjar Harðarson, Guðlaugur Eyjólfsson, Guðmundur L Bragason (fyrirliði), Helgi Jónas Guðfinnsson, Hjörtur Harðarson, Ingi Karl Ingólfsson, Marel Ö Guðlaugsson, Páll Axel Vilbergsson, Rodney Dobart, Unndór Sigurðsson. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði liðið.

Reglubreyting: Hér eftir þar lið aðeins að vinna þrjá leiki í lokaúrslitum til þess að vinna titilinn í stað fjögurra leikja áður.

1997
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-0 ÍR {107-69, 92-79}
Grindavík 2-0 Skallagrímur {111-68, 80-66}
ÍA 0-2 KR {67-81, 75-99}
Haukar 0-2 Njarðvík {83-88, 85-94}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 KR {93-77, 93-103, 113-59, 100-95}
Grindavík 3-0 Njarðvík {86-84, 90-77, 121-88}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Grindavík {107-91, 100-97, 106-92}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Albert Óskarsson, Birgir Örn Birgisson, Damon Johnson, Elentínus G Margeirsson, Falur J Harðarson, Guðjón Skúlason (fyrirliði), Gunnar Einarsson, Kristinn G Friðriksson, Kristján E Guðlaugsson, Þorsteinn Ó Húnfjörð Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

1998
Deildarmeistari: Grindavík
8 liða úrslit:
Grindavík 1-2 ÍA {75-65, 73-75, 81-82 (76-76)}
KR 2-1 Tindastóll {69-57, 76-90, 82-73}
Haukar 0-2 Keflavík {78-84, 76-89}
Njarðvík 2-1 KFÍ {74-69, 87-96, 88-67}
Undanúrslit:
KR 3-1 ÍA {82-80, 74-78 (68-68), 69-58, 82-70 (67-67)}
Njarðvík 3-2 Keflavík {105-98, 81-119, 82-73, 91-92, 93-88}
Úrslitaeinvígi:
KR 0-3 Njarðvík {75-88, 56-72, 94-106}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Friðrik P Ragnarsson (fyrirliði), Guðjón H Gylfason, Kristinn Einarsson, Logi Gunnarsson, Páll Kristinsson, Petey Sessoms, Ragnar H Ragnarsson, Teitur Örlygsson, Örlygur A Sturluson, Örvar Þór Kristjánsson. Friðrik Ingi Rúnarsson þjálfaði liðið.

1999
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-0 Haukar {123-81, 132-77}
Njarðvík 2-0 Snæfell {88-49, 100-67}
KFÍ 2-0 Tindastóll {68-65, 70-67}
Grindavík 2-0 KR {83-73, 70-67}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 Grindavík {85-88, 88-79, 122-119 (86-86, 98-98, 111-111), 90-82}
Njarðvík 3-1 KFÍ {70-61, 84-89, 90-77, 80-69}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-2 Njarðvík {79-89, 98-90 (87-87), 108-90, 72-91, 88-82}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Birgir Örn Birgisson,
Damon S Johnson, Falur J Harðarson, Fannar Ólafsson, Guðjón Skúlason, Gunnar Einarsson, Halldór Rúnar Karlsson, Hjörtur Harðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Kristján E Guðlaugsson, Sæmundur J Oddsson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2000
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-0 Hamar {85-61, 86-80}
Haukar 2-1 Þór Ak. {99-96 (88-88), 79-88, 84-77}
Grindavík 2-1 Keflavík {72-61, 68-78, 112-70}
Tindastóll 0-2 KR {78-81, 70-78}
Undanúrslit:
Njarðvík 2-3 KR {84-67, 64-79, 99-88, 77-91, 55-78}
Haukar 2-3 Grindavík {67-59, 65-83, 74-56, 80-83, 56-59}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 1-3 KR {67-64, 55-83, 78-89, 63-83}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Arnar Snær Kárason, Atli F Einarsson, Baldur Ólafsson, Guðmundur Þ Magnússon, Ingvaldur M Hafsteinsson, Jakob Ö Sigurðarson, Jesper W Sörensen, Jón Arnór Stefánsson, Jónatan J Bow, Keith C Vassell, Ólafur Jón Ormsson, Ólafur Már Ægisson, Steinar Kaldal. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið.

2001
Deildarmeistari: Njarðvík
8 liða úrslit:
Njarðvík 2-1 Skallagrímur {95-70, 82-85, 87-57}
Tindastóll 2-1 Grindavík {97-80, 58-85, 79-75}
Keflavík 2-0 Hamar {103-69, 106-62}
KR 2-0 Haukar {95-77, 87-82 (78-78)}
Undanúrslit:
Njarðvík 3-0 KR {89-84, 96-95 (87-87), 112-108 (94-94)}
Tindastóll 3-2 Keflavík {109-87, 90-106, 96-92, 66-67, 70-65}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 3-1 Tindastóll {89-65, 100-79, 93-96, 96-71}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ásgeir S Guðbjartsson, Brenton J Birmingham (fyrirliði), Friðrik E Stefánsson, Friðrik P Ragnarsson (spilandi þjálfari), Halldór R Karlsson, Jes V Hansen, Logi Gunnarsson, Ragnar H Ragnarsson, Sævar Garðarsson,
Teitur Örlygsson (spilandi þjálfari).

2002
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-1 Haukar {90-74, 70-83, 94-84}
Njarðvík 2-1 Breiðablik {100-82, 70-73, 99-92}
KR 2-1 Hamar {91-87, 85-87, 99-56}
Tindastóll 0-2 Grindavík {82-92, 63-83}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 Grindavík {102-86, 97-86, 85-94, 86-84}
Njarðvík 3-1 KR {91-90, 96-80, 80-91, 80-79}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 0-3 Njarðvík {68-89, 88-96, 93-102}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Ágúst H Dearborn, Brenton J Birmingham (fyrirliði), Friðrik E Stefánsson, Grétar M Garðarsson, Halldór Rúnar Karlsson, Logi Gunnarsson, Páll Kristinsson, Peter Philo, Ragnar H Ragnarsson, Sigurður Þór Einarsson, Sævar Garðarsson, Teitur Örlygsson. Friðrik Ragnarsson þjálfaði liðið.

2003
Deildarmeistari: Grindavík
8 liða úrslit:
Grindavík 2-1 Hamar {80-74, 88-90, 97-73}
Keflavík 2-1 ÍR {103-75, 86-103, 115-84}
Haukar 1-2 Tindastóll {91-89, 79-81, 85-89}
KR 0-2 Njarðvík {87-90, 95-97}
Undanúrslit:
Grindavík 3-2 Tindastóll {87-80, 101-108, 92-77, 82-87, 109-77}
Keflavík 3-0 Njarðvík {108-64, 101-97, 105-80}
Úrslitaeinvígi:
Grindavík 0-3 Keflavík {94-103, 102-113, 97-102}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Arnar Freyr Jónsson, Damon S Johnson, Edmund Saunders, Falur Harðarson, Guðjón Skúlason (fyrirliði), Gunnar Einarsson, Gunnar H. Stefánsson, Jón Nordal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson, Sverrir Þór Sverrisson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2004
Deildarmeistari: Snæfell
8 liða úrslit:
Snæfell 2-0 Hamar {99-86, 78-75}
Grindavík 2-1 KR {95-99, 108-95, 89-84}
Keflavík 2-1 Tindastóll {98-81, 86-89, 98-96}
Njarðvík 2-0 Haukar {100-61, 104-61}
Undanúrslit:
Snæfell 3-0 Njarðvík {97-87, 83-79, 91-89}
Grindavík 2-3 Keflavík {99-84, 105-116, 106-105 (94-94), 76-124, 89-101}
Úrslitaeinvígi:
Snæfell 1-3 Keflavík {80-76, 98-104, 65-79, 67-87}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Arnar Freyr Jónsson, Davíð Þór Jónsson, Derrick Allen, Fannar Ólafsson, Gunnar Einarsson (fyrirliði), Gunnar H. Stefánsson, Halldór Örn Halldórsson, Hjörtur Harðarson, Jón Nordal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson, Nick Bradford, Sverrir Þór Sverrisson. Falur Harðarson og Guðjón Skúlason þjálfuðu liðið saman.

2005
Deildarmeistari: Keflavík
8 liða úrslit:
Keflavík 2-1 Grindavík {101-80, 76-87, 80-75}
Snæfell 2-1 KR {89-91, 82-57, 116-105}
Njarðvík 0-2 ÍR {101-106, 83-86}
Fjölnir 2-1 Skallagrímur {76-74, 81-93, 72-70}
Undanúrslit:
Keflavík 3-1 ÍR {80-88, 98-72, 97-79, 97-72}
Snæfell 3-0 Fjölnir {103-101 (93-93), 83-69, 80-77}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-1 Snæfell {90-75, 93-97, 86-83, 98-88}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Anthony Glover, Arnar Freyr Jónsson, Davíð Þór Jónsson, Elentínus Margeirsson, Gunnar Einarsson (fyrirliði), Gunnar H. Stefánsson, Halldór Örn Halldórsson, Jón Gauti Jónsson, Jón Nordal Hafsteinsson, Magnús Þór Gunnarsson, Nick Bradford, Sverrir Þór Sverrisson, Sævar Sævarsson. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Flosi Sigurðsson barnungur með körfubolta. Hann er sonur Sigurður „stóra
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið