© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
22.12.2001 | Óskar Ó. Jónsson
Besti tölfræðiárangur stelpnanna fyrir jól
Hér á eftir fara topplistar tölfræðinnar í kvennakörfunni í þeim leikjum sem leikmenn efstu deildar spiluðu fyrir jól. Í fyrsta lagi allir topp tíu listarnir í 1. deild kvenna eingöngu og síðan topplistar í samanlagðri heildartölfræði í deild, Kjörísbikar og bikarkeppni.

Topp tíu listar tölfræðinnar í fyrri hluta 1. deildar kvenna:

Flest stig að meðaltali í leik:
1. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 21,8 (218 stig /10 leikir)
2. Jessica Gaspar, Grindavík 21,3 (213/10)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 20,0 (160/8)
4, Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 19,5 (195/10)
5. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 18,4 (147/8)
6. Hildur Sigurðardóttir, KR 17,2 (172/10)
7. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 16,5 (132/8)
8. Gréta María Grétarsdóttir, KR 13,2 (132/10)
8. Helga Þorvaldsdóttir, KR 13,2 (132/10)
10. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 12,9 (129/10)

Flest fráköst að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 14,1 (141 fráköst /10 leikir)
2. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 12,3 (123/10)
2. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 12,3 (123/10)
4. Hildur Sigurðardóttir, KR 10,2 (102/10)
5. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 9,6 (77/8)
6. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 9,1 (91/10)
7. Gréta María Grétarsdóttir, KR 9,0 (90/10)
8. Kathryn Otwell, KFÍ 8,6 (69/8)
9. Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ 8,4 (67/8)
10. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 7,9 (79/10)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 5,7 (57 stoðsendingar /10 leikir)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,6 (45/8)
3. Kristín Blöndal, Keflavík 5,1 (51/10)
4. Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 4,3 (34/8)
5. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,3 (33/10)
6. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 3,3 (26/8)
7. Gréta María Grétarsdóttir, KR 3,2 (32/10)
8. María Anna Guðmundsdóttir, Keflavík 3,0 (24/8)
9. Cecilia Larsson, ÍS 2,8 (22/8)
10. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS 2,6 (21/8)

Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 6,6 (66 stolnir / 10 leikir)
2. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,6 (36/10)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 3,5 (28/8)
4. Gréta María Grétarsdóttir, KR 3,3 (33/10)
5. Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 3,3 (26/8)
6. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 3,0 (24/8)
7. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2,6 (26/10)
7. Helga Þorvaldsdóttir, KR 2,6 (26/10)
9. Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 2,4 (24/10)
9. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 2,4 (24/10)

Flest varin skot að meðaltali í leik:
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4,38 (35 varin skot / 8 leikir)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 3,88 (31/8)
3. Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ 3,25 (26/8)
4. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 2,4 (24/10)
5. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2,0 (20/10)
6. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 1,7 (17/10)
7. Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 1,56 (14/9)
8. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 1,5 (15/10)
9. Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík 1,4 (14/10)
10. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 1,3 (13/10)

Besta skotnýting: Lágmark 16 skotum hitt
1. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 50,0% (146 skot / 73 hitt)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 47,8% (115/55)
3. Jessica Gaspar, Grindavík 47,5% (141/67)
4. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 45,2% (73/33)
5. Cecilia Larsson, ÍS 44,4% (45/20)
6. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 44,1% (118/52)
7. Svana Bjarnadóttir, ÍS 43,9% (41/18)
8. Kathryn Otwell, KFÍ 43,4% (129/56)
9. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 41,4% (128/53)
10. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 41,1% (90/37)

Besta þriggja stiga skotnýting: Lágmark 5 skotum hitt
1. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 50,0% (10 skot /5 hitt)
2. Cecilia Larsson, ÍS 47,1% (17/8)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 36,8% (19/7)
4. Hildur Sigurðardóttir, KR 34,8% (23/8)
5. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 34,0% (50/17)
6. Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 30,0% (30/9)
7. Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 29,4% (17/5)
8. Gréta María Grétarsdóttir, KR 27,6% (29/8)
9. Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 26,9% (52/14)
10. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 26,3% (38/10)

Besta vítanýting: Lágmark 11 vítum hitt
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 91,7% (36 vítaskot / 33 hitt)
2. Gréta Guðbrandsdóttir, Keflavík 84,6% (13/11)
3. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 83,6% (55/46)
4. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 83,3% (24/20)
5. Theódóra Káradóttir, Keflavík 81,3% (16/13)
6. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 80,0% (30/24)
7. Díana Jónsdóttir, Njarðvík 79,2% (24/19)
7. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 79,2% (24/19)
9. Jessica Gaspar, Grindavík 78,5% (93/73)
10. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 78,0% (50/39)

Flestar stoðsendingar á hvern tapaðan bolta: Lágmark 16 stoðsendingar
1. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS 3,5 (21 stoðsending : 6 tapaðir boltar)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2,37 (45:19)
3. María Anna Guðmundsdóttir, Keflavík 1,71 (24:124)
4. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 1,57 (22:14)
5. Kristín Blöndal, Keflavík 1,31 (51:39)

Topplistar tölfræðinnar fyrir jól í öllum keppnum:

Flest stig að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 24,4 (342 stig / 14 leikir)
2. Kathryn Otwell, KFÍ 21,0 (231/11)
3. Birna Vlagarðsdóttir, Keflavík 20,2 (232/16)
4. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 20,1 (201/10)
5. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 17,7 (265/15)

Flest fráköst að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 14,7 (206 fráköst /14 leikir)
2. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 12,8 (166/13)
3. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 12,3 (185/15)
4. Hildur Sigurðardóttir, KR 10,7 (160/15)
5. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 8,9 (116/13)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 6,3 (88 stoðsendingar / 14 leikir)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,2 (52/10)
3. Tinna Björk Sigmunsdóttir, KFÍ 5,2 (57/11)
4. Kristín Blöndal, Keflavík 4,8 (72/15)
5. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,5 (52/15)

Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 7,0 (98 stolnir boltar /14 leikir)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 3,7 (37/10)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 3,4 (37/11)
4. Gréta María Grétarsdóttir, KR 3,3 (49/15)
5. Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 3,2 (35/11)

Flest varin skot að meðaltali í leik:
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4,1 (41 varið skot /10 leikir)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 3,8 (38/10)
3. Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ 3,0 (33/11)
4. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 2,38 (31/13)
5. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2,31 (37/16)

Besta skotnýting: Lágmark 20 skotum hitt
1. Jessica Gaspar, Grindavík 48,9% (229 skot / 112 hitt)
2. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 47,9% (215/103)
3. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 47,3% (150/71)
4. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 46,1% (141/65)
5. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 44,2% (138/61)

Besta þriggja stiga skotnýting: Lágmark 6 skotum hitt
1. Cecilia Larsson, ÍS 47,4% (19 skot / 9 hitt)
2. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 47,1% (17/8)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 41,6% (24/10)
4. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 31,3% (75/25)
5. Jessica Gaspar, Grindavík 32,4% (34/11)

Besta vítanýting: Lágmark 14 vítum hitt
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 93,9% (49 vítaskot / 46 hitt)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 85,2% (27/23)
3. Hafdís Helgadóttir, ÍS 81,8% (22/18)
4. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 80,5% (41/33)
5. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 80,0% (30/24)

Flestar stoðsendingar á hvern tapaðan bolta: Lágmark 20 stoðsendingar
1. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS 2,56 (23 stoðsendingar:9 tapaðir boltar)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2,00 (52:26)
3. Jessica Gaspar, Grindavík 1,42 (88:62)
4. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 1,35 (27:20)
5. María Anna Guðmundsdóttir, Keflavík 1,28 (32:25)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Bragi Magnússon leikmaður Skallagríms er hér í sókn gegn Rodney Dobart, leikmanni Grindvíkur. Dobart leysti af Herman Meyers í janúar þetta ár sem varð fyrir meiðslum og lék með Grindavík til sigurs það árið.

Myndin er tekin í 8-liða úrslitunum þann 10. mars 1996 en leikurinn fór 62-76 og þar með vann Grindavík 2-0.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið