© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
         
27.11.2004 | Óskar Ó. Jónsson
Hin fjögur fræknu kvenna - heildaryfirlit 2000-2004
Fyrirtækjabikar KKÍ í kvennaflokki var settur á stað haustið 2000 og er því leikið um hann í ffimmta skipti í ár. Hér á eftir má finna hvernig keppni hinna fjögurra fræknu hefur spilað þessi ár.

Fyrirtækjabikar KKÍ, saga styrktaraðila keppninnar:
Kjörís: 2000-2002
Hópbílar 2003-

Fyrirtækjabikarmeistarar kvenna 2000-2004:
2000 KR
2001 Grindavík
2002 Keflavík
2003 Keflavík
2004 Keflavík

Fyrirtækjabikar KKÍ, saga leikstaða keppninnar 2000-2004:
Strandgata:2000
Hveragerði: 2001
Kennaraháskólinn, KR-hús, Smárinn: 2002
Keflavík, KR-hús, Smárinn: 2003
Laugardalshöll, KR-hús (DHL-Höllin): 2004

Fyrirtækjabikar KKÍ, skipti meðal þeirra fjögurra fræknu 2002-2004:
5 skipti- Keflavík: 2000, 2001, 2002, 2003, 2004
4- KR: 2000, 2001, 2002, 2003
4- ÍS: 2000, 2002, 2003, 2004
4- Grindavík: 2001, 2002, 2003, 2004
2- KFÍ: 2000, 2001
1- Haukar: 2004

Fyrirtækjabikar kvenna fjöldi úrslitaleikja 2000-2004:
5 skipti- Keflavík: 2000, 2001, 2002, 2003, 2004
3- KR: 2000, 2002, 2003
1- Grindavík: 2001
1- ÍS: 2004

Fyrirtækjabikar kvenna fjöldi titla 2000-2004:
3 skipti- Keflavík: 2002, 2003, 2004
1 - KR: 2000
1- Grindavík: 2001

Þjálfarar Fyrirtækjabikarmeistara kvenna 2000-2004:
2000 Henning Henningsson KR
2001 Unndór Sigurðsson Grindavík
2002 Anna María Sveinsdóttir Keflavík
2003 Hjörtur Harðarson Keflavík
2004 Sverrir Þór Sverrisson Keflavík

Fyrirliðar Fyrirtækjabikarmeistara kvenna 2000-2004:
2000 Kristín Björk Jónsdóttir KR
2001 Sigríður Anna Ólafsdóttir Grindavík
2002 Kristín Blöndal Keflavík
2003 Erla Þorsteinsdóttir Keflavík
2004 Birna Valgarðsdóttir Keflavík

Hin fjögur fræknu - tölfræðisagan 2000-2004

Kjörísbikarinn 2000 í Strandgötu í Hafnarfirði

Lið og þjálfarar:
KR (Henning Henningsson), ÍS (Ósvaldur Knudsen), Keflavík (Kristinn Einarsson), KFÍ (Karl Jónsson).
Undanúrslit 16. desember:
14:00 KR-ÍS 79-64 (16-12, 31-26, 54-45) -tölfræðin-
16:00 Keflavík-KFÍ 68-55 (13-7,31-21,41-36) -tölfræðin-
Úrslitaleikur 17.desember:
16:00 KR-Keflavík 48-34 (6-8, 18-19, 33-28) -tölfræðin-

Kjörísbikarinn 2001 í Hveragerði

Lið og þjálfarar:
KR (Keith Vassell), Grindavík (Unndór Sigurðsson), Keflavík (Anna María Sveinsdóttir), KFÍ (Karl Jónsson).
Undanúrslit 1. desember:
14:00 KR-Grindavík 61-73 (15-25, 28-46, 48-60) -tölfræðin-
16:00 Keflavík-KFÍ. 60-56 (22-17, 32-29, 48-47) -tölfræðin-
Úrslitaleikur 2. desember:
16:00 Grindavík-Keflavík 82-58 (22-14, 37-31, 64-41) -tölfræðin-

Kjörísbikarinn 2002 í Kennaraháskólanum, KR-húsinu og Smárarnum

Lið og þjálfarar:
KR (Ósvaldur Knudsen), Grindavík (Eyjólfur Guðlaugsson), ÍS (Ívar Ásgrímsson), Keflavík (Anna María Sveinsdóttir).
Undanúrslit 11. desember:
19:30 Kennaraháskólin ÍS-Keflavík 60-85 (12-22, 35-43, 49-70) -tölfræðin-
19:15 DHL-Höllin KR-Grindavík 62-52 (21-10, 28-24, 43-42) -tölfræðin-
Úrslitaleikur 21. desember:
16:00 Smárinn Keflavík-KR 80-54 (16-7, 40-15, 66-34) -tölfræðin-

Hópbílabikarinn 2003 í Keflavík, KR-húsinu og Smárarnum

Lið og þjálfarar:
KR (Gréta María Grétarsdóttir), Grindavík (Pétur Karl Guðmundsson), ÍS (Ívar Ásgrímsson), Keflavík (Hjörtur Harðarson).

Undanúrslit:
29. nóvember Keflavík Keflavík-ÍS 68-41 (17-12 34-24 49-35) -tölfræðin-
2. desember DHL-Höllin KR-Grindavík 88-58 (22-17 47-30 72-47) -tölfræðin-

Úrslitaleikur:
20. desember 14:15 Smárinn Keflavík - KR 73-52 (19-15 33-26 50-45) -tölfræðin-

Hópbílabikarinn 2004 í Laugardalshöll og KR-húsi (DHL-Höllinni)

Lið og þjálfarar:
Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson), ÍS (Unndór Sigurðsson), Grindavík (Henning Henningsson), Haukar (Ágúst Björgvinsson).

Undanúrslit:
20. nóvember Laugardalshöll
12:00 ÍS-Haukar 77-70 (12-19 26-37 54-54) -tölfræðin-
14:00 Keflavík-Grindavík 83-41 (24-5 38-14 72-23) -tölfræðin-

Úrslitaleikur:
27. nóvember 16:00 KR-hús (DHL-Höllin)
Keflavík - ÍS 76-65 (21-19 39-37 56-43) -tölfræðin-

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá golfmóti KKÍ í Borgarnesi árið 2000.  Starfsmenn KKÍ, þeir Pétur Hrafn Sigurðsson framkvæmdastjóri KKÍ og Björn Leósson íþróttafulltrúi.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið