S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
5.11.2004 | Óskar Ó. Jónsson
Hin fjögur fræknu - heildaryfirlit 1996-2004
Fyrirtækjabikar KKÍ var settur á stað haustið 1996 og er því leikið um hann í níunda skipti í ár. Hér á eftir má finna hvernig keppni hinna fjögurra fræknu hefur spilað þessi ár.
Fyrirtækjabikar KKÍ, saga styrktaraðila keppninnar: Íslenskar getraunir (Lengjan): 1996 Íslenskir eggjabændur:1997-1999 Kjörís: 2000-2002 Hópbílar 2003- Fyrirtækjabikar KKÍ, saga meistara keppninnar: 1996 Keflavík 1997 Keflavík 1998 Keflavík 1999 Tindastóll 2000 Grindavík 2001 Njarðvík 2002 Keflavík 2003 Njarðvík 2004 Snæfell Fyrirtækjabikar KKÍ, saga leikstaða keppninnar: Laugardalshöll: 1996-1998 Smárinn, Kópavogi: 1999-2001 Keflavík: 2002 Laugardalshöll: 2003-2004 Fyrirtækjabikar KKÍ, saga félaga meðal þeirra fjögurra fræknu 1996-2004: 8 skipti- Keflavík: 1996, 1997, 1998, 1999, 2001, 2002, 2003, 2004. 8 - Njarðvík: 1996, 1997, 1998, 1999, 2000, 2001, 2003, 2004. 7 - Grindavík: 1996, 1998, 1999, 2000, 2002, 2003, 2004. 6 - KR: 1996, 1997, 1998, 2000, 2001, 2002. 4 - Tindastóll: 1997, 1999, 2000, 2003. 1 - Þór Akureyri: 2001. 1 - Haukar: 2002. 1 - Snæfell: 2004 Þjálfarar Fyrirtækjabikarmeistara KKÍ 1996 Sigurður Ingimundarson Keflavík 1997 Sigurður Ingimundarson Keflavík 1998 Sigurður Ingimundarson Keflavík 1999 Valur Ingimundarson Tindastóll 2000 Einar Einarsson Grindavík 2001 Friðrik Ragnarsson Njarðvík 2002 Sigurður Ingimundarson Keflavík 2003 Friðrik Ragnarsson Njarðvík 2004 Bárður Eyþórsson Snæfell Fyrirliðar Fyrirtækjabikarmeistara KKÍ 1996 Guðjón Skúlason Keflavík 1997 Guðjón Skúlason Keflavík 1998 Guðjón Skúlason Keflavík 1999 Lárus Dagur Pálsson Tindastóll 2000 Pétur Guðmundsson Grindavík 2001 Brenton Birmingham Njarðvík 2002 Guðjón Skúlason Keflavík 2003 Friðrik Stefánsson Njarðvík 2004 Hlynur Bæringsson Snæfell Hin fjögur fræknu - tölfræðisagan 1996-2004 Lengjubikarinn 1996 í Laugardalshöllinni Lið og þjálfarar: Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson), KR (Benedikt Guðmundsson), Njarðvík (Hrannar Hólm), Keflavík (Sigurður Ingimundarson). Undanúrslit 21. nóvember: 19:00 Grindavík-KR 68-93 (42-43) -tölfræðin- 21:00 Njarðvík-Keflavík 103-114 (45-39) -tölfræðin- Úrslitaleikur 23. nóvember: 15:00 KR-Keflavík 101-107 (55-54) -tölfræðin- Eggjabikarinn 1997 í Laugardalshöllinni Lið og þjálfarar: Keflavík (Sigurður Ingimundarson), KR (Hrannar Hólm), Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson), Tindastóll (Páll Kolbeinsson). Undanúrslit 13. nóvember: 19:00 Keflavík-KR 91-80 (42-42) -tölfræðin- 21:00 Njarðvík-Tindastóll 90-102 (78-78) (48-44) -tölfræðin- Úrslitaleikur 15. nóvember: 15:00 Keflavík-Tindastóll 111-73 (50-29) -tölfræðin- Eggjabikarinn 1998 í Laugardalshöllinni Lið og þjálfarar: Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson), Grindavík (Guðmundur Bragason), Keflavík (Sigurður Ingimundarson), KR (Keith Vassell). Undanúrslit 14. nóvember: 14:00 Njarðvík-Grindavík 77-81 (43-30) -tölfræðin- 16:00 Keflavík-KR 98-84 (42-47) -tölfræðin- Úrslitaleikur 15. nóvember: 15:00 Grindavík-Keflavík 81-88 (48-41) -tölfræðin- Eggjabikarinn 1999 í Smáranum í Kópavogi Lið og þjálfarar: Keflavík (Sigurður Ingimundarson), Grindavík (Einar Einarsson), Njarðvík (Friðrik Ingi Rúnarsson), Tindastóll (Valur Ingimundarson). Undanúrslit 13. nóvember: 15:00 Keflavík-Grindavík 64-63 (19-19, 38-44, 49-52) -tölfræðin- 17:00 Njarðvík-Tindastóll 62-76 (14-29, 32-45, 49-60) -tölfræðin- Úrslitaleikur 14. nóvember: 16:00 Keflavík-Tindastóll 69-80 (13-24, 33-44, 52-60) -tölfræðin- Kjörísbikarinn 2000 í Smáranum í Kópavogi Lið og þjálfarar: Njarðvík (Friðrik Ragnarsson og Teitur Örlygsson), Grindavík (Einar Einarsson), KR (Ingi Þór Steinþórsson), Tindastóll (Valur Ingimundarson). Undanúrslit 11. nóvember: 15:00 Grindavík-Njarðvík 96-87 (31-23, 50-44, 73-68) -tölfræðin- 16:45 KR-Tindastóll 80-78 (20-19, 37-39, 61-58) -tölfræðin- Úrslitaleikur 12. nóvember: 20:00 Grindavík-KR 96-73 (19-23, 47-40, 73-56) -tölfræðin- Kjörísbikarinn 2001 í Smáranum í Kópavogi Lið og þjálfarar: Njarðvík (Friðrik Ragnarsson), KR (Ingi Þór Steinþórsson), Keflavík (Sigurður Ingimundarson), Þór Akureyri (Hjörtur Harðarson). Undanúrslit 23. nóvember: 18:30 Njarðvík-KR 66-65 (23-21, 37-36, 52-51) -tölfræðin- 20:30 Keflavík-Þór Ak. 91-77 (27-19, 53-40, 72-52) -tölfræðin- Úrslitaleikur 24. nóvember: 16:00 Njarðvík-Keflavík 109-69 (25-13, 56-26, 79-43) -tölfræðin- Kjörísbikarinn 2002 í Keflavík Lið og þjálfarar: Haukar (Reynir Kristjánsson), Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson), Keflavík (Sigurður Ingimundarson), KR (Ingi Þór Steinþórsson). Undanúrslit 22. nóvember: 18:30 Haukar-Grindavík 71-95 (16-30 39-49 54-74) -tölfræðin- 20:30 Keflavík-KR 87-78 (27-20 43-40 59-57) -tölfræðin- Úrslitaleikur 23. nóvember: 16:30 Keflavík-Grindavík 75-74 (24-14, 43-31, 61-50) -tölfræðin- Hópbílabikarinn 2003 í Laugardalshöllinni Lið og þjálfarar: Keflavík (Guðjón Skúlason og Falur Harðarson), Grindavík (Friðrik Ingi Rúnarsson), Njarðvík (Friðrik Ragnarsson), Tindastóll (Kristinn Friðriksson). Undanúrslit 21. nóvember: 18:30 Grindavík-Njarðvík 86-87 (20-17, 36-41, 51-63, 77-77) -tölfræðin- 20:30 Keflavík-Tindastóll 126-101 (35-24, 67-42, 90-68) -tölfræðin- Úrslitaleikur 22. nóvember: 16:30 Njarðvík-Keflavík 90-83 (19-29, 35-49, 59-74) -tölfræðin- Laugardalshöll Hópbílabikarinn 2004 í Laugardalshöllinni Lið og þjálfarar: Keflavík (Sigurður Ingimundarson), Snæfell (Bárður Eyþórsson), Njarðvík (Einar Árni Jóhannsson), Grindavík (Kristinn Friðriksson). Undanúrslit 19. nóvember: 18:30 Snæfell-Grindavík 82-75 (21-13, 49-35, 65-59) -tölfræðin- 20:30 Keflavík-Njarðvík 78-84 (16-18, 41-39, 58-61) -tölfræðin- Úrslitaleikur 20. nóvember: 16:00 Snæfell - Njarðvík 84-79 (27-22, 48-37, 66-58) -tölfræðin- Gengi liða í undanúrslitum 1996-2004: Flestir leikir: 8 - Njarðvík 8 - Keflavík 6 - KR 7 - Grindavík 4 - Tindastóll 1 - Þór Akureyri 1 - Haukar 1 - Snæfell Flestir sigurleikir: 7 - Keflavík 3 - Grindavík 3 - Njarðvík 2 - KR 2 - Tindastóll 1 - Snæfell Flestir tapleikir: 5 - Njarðvík 4 - KR 4 - Grindavík 2 - Tindastóll 1 - Þór Akureyri 1 - Haukar 1 - Keflavík Besta sigurhlutfall: 100% - Snæfell (1-0) 88% - Keflavík (7-1) 50% - Tindastóll (2-2) 43% - Grindavík (3-4) 38% - Njarðvík (3-5) 33% - KR (2-4) 0% - Þór Akureyri (0-1) 0% - Haukar (0-1) Gengi liða í úrslitaleiknum 1996-2004: Flestir leikir: 7 - Keflavík 3 - Grindavík 3 - Njarðvík 2 - KR 2 - Tindastóll 1 - Snæfell Flestir sigurleikir: 4 - Keflavík 2 - Njarðvík 1 - Grindavík 1 - Snæfell 1 - Tindastóll Flestir tapleikir: 3 - Keflavík 2 - KR 2 - Grindavík 1 - Njarðvík 1 - Tindastóll Besta sigurhlutfall: 100% - Snæfell (1-0) 67% - Njarðvík (2-1) 57% - Keflavík (4-3) 50% - Tindastóll (1-1) 33% - Grindavík (1-2) 0% - KR (0-2) Gengi liða í hópi hinna fjögurra fræknu 1996-2004: Flestir leikir: 15 - Keflavík 11 - Njarðvík 10 - Grindavík 8 - KR 6 - Tindastóll 2 - Snæfell 1 - Þór Akureyri 1 - Haukar Flestir sigurleikir: 11 - Keflavík 4 - Grindavík 4 - Njarðvík 3 - Tindastóll 2 - KR 2 - Snæfell Flestir tapleikir: 6 - KR 6 - Njarðvík 6 - Grindavík 4 - Keflavík 3 - Tindastóll 1 - Þór Akureyri 1 - Haukar Besta sigurhlutfall: 100% - Snæfell (2-0) 73% - Keflavík (11-4) 50% - Tindastóll (3-3) 45% - Njarðvík (5-6) 40% - Grindavík (4-6) 33% - KR (2-6) 0% - Þór Akureyri (0-1) 0% - Haukar (0-1) Þjálfarar liða í hópi hinna fjögurra fræknu 1996-2004: Flestir titlar 1996-2004: 4 - Sigurður Ingimundarson (Keflavík 1996, 1997, 1998, 2002) 2 - Friðrik Ragnarsson (Njarðvík 2001, 2003) 1 - Valur Ingimundarson (Tindastóll 1999) 1 - Einar Einarsson (Grindavík 2000) 1 - Bárður Eyþórsson (Snæfell 2004) Flest skipti 1996-2004: 7 - Sigurður Ingimundarson (Keflavík 1996, 1997, 1998, 1999, 2001, 2002, 2004) 6 - Friðrik Ingi Rúnarsson (Grindavík 1996, Njarðvík 1997, 1998, 1999, Grindavík 2002, 2003) 3 - Ingi Þór Steinþórsson (KR 2000, 2001, 2002) 3 - Friðrik Ragnarsson (Njarðvík 2000, 2001, 2003) 2 - Hrannar Hólm (Njarðvík 1996, KR 1997) 2 - Einar Einarsson (Grindavík 1999, 2000) 2 - Valur Ingimundarson (Tindastóll 1999, 2000) 2 - Kristinn Friðriksson (Tindastóll 2003, Grindavík 2004) 1 - Benedikt Guðmundsson (KR 1996) 1 - Páll Kolbeinsson (Tindastóll 1997) 1 - Guðmundur Bragason (Grindavík 1998) 1 - Keith Vassell (KR 1998) 1 - Teitur Örlygsson (Njarðvík 2000) 1 - Hjörtur Harðarson (Þór Akureyri 2001) 1 - Reynir Kristjánsson (Haukar 2002) 1 - Guðjón Skúlason (Keflavík 2003) 1 - Falur Harðarson (Keflavík 2003) 1 - Einar Árni Jóhannsson (Njarðvík 2004) 1 - Bárður Eyþórsson (Snæfell 2004) Dómarar í keppni hinna fjögurra fræknu 1996-2004: Flestir leikir dæmdir: 8 - Kristinn Óskarsson 8 - Leifur Garðarsson 8 - Sigmundur Már Herbertsson 7 - Kristinn Albertsson 7 - Jón Bender 6 - Helgi Bragason 5 - Rögnvaldur Hreiðarsson 4 - Björgvin Rúnarsson 4 - Einar Einarsson 3 - Kristján Möller 1 - Aðalsteinn Hjartarson 1 - Eggert Þór Aðalsteinsson 1 - Einar Þór Skarphéðinsson 1 - Jón Halldór Eðvaldsson Flestir úrslitaleikir dæmdir: 4 - Kristinn Albertsson (1997, 1998, 1999, 2001) 3 - Björgvin Rúnarsson (1998, 2003, 2004) 3 - Jón Bender (1997, 1999, 2002) 3 - Leifur Garðarsson (1996, 1997, 2001) 2 - Kristinn Óskarsson (2000, 2004) 2 - Rögnvaldur Hreiðarsson (1999, 2002) 1 - Aðalsteinn Hjartarson (2003) 1 - Einar Einarsson (2000) 1 - Eggert Þór Aðalsteinson (2004) 1 - Helgi Bragason (1996) 1 - Sigmundur Már Herbertsson (1998) |