© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
22.12.2001 | Óskar Ó. Jónsson
Besti tölfræðiárangur stelpnanna fyrir jól
Hér á eftir fara topplistar tölfræðinnar í kvennakörfunni í þeim leikjum sem leikmenn efstu deildar spiluðu fyrir jól. Í fyrsta lagi allir topp tíu listarnir í 1. deild kvenna eingöngu og síðan topplistar í samanlagðri heildartölfræði í deild, Kjörísbikar og bikarkeppni.

Topp tíu listar tölfræðinnar í fyrri hluta 1. deildar kvenna:

Flest stig að meðaltali í leik:
1. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 21,8 (218 stig /10 leikir)
2. Jessica Gaspar, Grindavík 21,3 (213/10)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 20,0 (160/8)
4, Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 19,5 (195/10)
5. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 18,4 (147/8)
6. Hildur Sigurðardóttir, KR 17,2 (172/10)
7. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 16,5 (132/8)
8. Gréta María Grétarsdóttir, KR 13,2 (132/10)
8. Helga Þorvaldsdóttir, KR 13,2 (132/10)
10. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 12,9 (129/10)

Flest fráköst að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 14,1 (141 fráköst /10 leikir)
2. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 12,3 (123/10)
2. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 12,3 (123/10)
4. Hildur Sigurðardóttir, KR 10,2 (102/10)
5. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 9,6 (77/8)
6. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 9,1 (91/10)
7. Gréta María Grétarsdóttir, KR 9,0 (90/10)
8. Kathryn Otwell, KFÍ 8,6 (69/8)
9. Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ 8,4 (67/8)
10. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 7,9 (79/10)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 5,7 (57 stoðsendingar /10 leikir)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,6 (45/8)
3. Kristín Blöndal, Keflavík 5,1 (51/10)
4. Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 4,3 (34/8)
5. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,3 (33/10)
6. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 3,3 (26/8)
7. Gréta María Grétarsdóttir, KR 3,2 (32/10)
8. María Anna Guðmundsdóttir, Keflavík 3,0 (24/8)
9. Cecilia Larsson, ÍS 2,8 (22/8)
10. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS 2,6 (21/8)

Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 6,6 (66 stolnir / 10 leikir)
2. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,6 (36/10)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 3,5 (28/8)
4. Gréta María Grétarsdóttir, KR 3,3 (33/10)
5. Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 3,3 (26/8)
6. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 3,0 (24/8)
7. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2,6 (26/10)
7. Helga Þorvaldsdóttir, KR 2,6 (26/10)
9. Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 2,4 (24/10)
9. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 2,4 (24/10)

Flest varin skot að meðaltali í leik:
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4,38 (35 varin skot / 8 leikir)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 3,88 (31/8)
3. Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ 3,25 (26/8)
4. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 2,4 (24/10)
5. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2,0 (20/10)
6. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 1,7 (17/10)
7. Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 1,56 (14/9)
8. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 1,5 (15/10)
9. Svava Ósk Stefánsdóttir, Keflavík 1,4 (14/10)
10. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 1,3 (13/10)

Besta skotnýting: Lágmark 16 skotum hitt
1. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 50,0% (146 skot / 73 hitt)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 47,8% (115/55)
3. Jessica Gaspar, Grindavík 47,5% (141/67)
4. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 45,2% (73/33)
5. Cecilia Larsson, ÍS 44,4% (45/20)
6. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 44,1% (118/52)
7. Svana Bjarnadóttir, ÍS 43,9% (41/18)
8. Kathryn Otwell, KFÍ 43,4% (129/56)
9. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 41,4% (128/53)
10. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 41,1% (90/37)

Besta þriggja stiga skotnýting: Lágmark 5 skotum hitt
1. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 50,0% (10 skot /5 hitt)
2. Cecilia Larsson, ÍS 47,1% (17/8)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 36,8% (19/7)
4. Hildur Sigurðardóttir, KR 34,8% (23/8)
5. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 34,0% (50/17)
6. Petrúnella Skúladóttir, Grindavík 30,0% (30/9)
7. Eva Stefánsdóttir, Njarðvík 29,4% (17/5)
8. Gréta María Grétarsdóttir, KR 27,6% (29/8)
9. Ólöf Helga Pálsdóttir, Grindavík 26,9% (52/14)
10. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 26,3% (38/10)

Besta vítanýting: Lágmark 11 vítum hitt
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 91,7% (36 vítaskot / 33 hitt)
2. Gréta Guðbrandsdóttir, Keflavík 84,6% (13/11)
3. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 83,6% (55/46)
4. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 83,3% (24/20)
5. Theódóra Káradóttir, Keflavík 81,3% (16/13)
6. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 80,0% (30/24)
7. Díana Jónsdóttir, Njarðvík 79,2% (24/19)
7. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 79,2% (24/19)
9. Jessica Gaspar, Grindavík 78,5% (93/73)
10. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 78,0% (50/39)

Flestar stoðsendingar á hvern tapaðan bolta: Lágmark 16 stoðsendingar
1. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS 3,5 (21 stoðsending : 6 tapaðir boltar)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2,37 (45:19)
3. María Anna Guðmundsdóttir, Keflavík 1,71 (24:124)
4. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 1,57 (22:14)
5. Kristín Blöndal, Keflavík 1,31 (51:39)

Topplistar tölfræðinnar fyrir jól í öllum keppnum:

Flest stig að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 24,4 (342 stig / 14 leikir)
2. Kathryn Otwell, KFÍ 21,0 (231/11)
3. Birna Vlagarðsdóttir, Keflavík 20,2 (232/16)
4. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 20,1 (201/10)
5. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 17,7 (265/15)

Flest fráköst að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 14,7 (206 fráköst /14 leikir)
2. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 12,8 (166/13)
3. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 12,3 (185/15)
4. Hildur Sigurðardóttir, KR 10,7 (160/15)
5. Guðrún Ósk Karlsdóttir, Njarðvík 8,9 (116/13)

Flestar stoðsendingar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 6,3 (88 stoðsendingar / 14 leikir)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 5,2 (52/10)
3. Tinna Björk Sigmunsdóttir, KFÍ 5,2 (57/11)
4. Kristín Blöndal, Keflavík 4,8 (72/15)
5. Hildur Sigurðardóttir, KR 3,5 (52/15)

Flestir stolnir boltar að meðaltali í leik:
1. Jessica Gaspar, Grindavík 7,0 (98 stolnir boltar /14 leikir)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 3,7 (37/10)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 3,4 (37/11)
4. Gréta María Grétarsdóttir, KR 3,3 (49/15)
5. Tinna Björk Sigmundsdóttir, KFÍ 3,2 (35/11)

Flest varin skot að meðaltali í leik:
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 4,1 (41 varið skot /10 leikir)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 3,8 (38/10)
3. Fjóla Eiríksdóttir, KFÍ 3,0 (33/11)
4. Helga Jónasdóttir, Njarðvík 2,38 (31/13)
5. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 2,31 (37/16)

Besta skotnýting: Lágmark 20 skotum hitt
1. Jessica Gaspar, Grindavík 48,9% (229 skot / 112 hitt)
2. Erla Þorsteinsdóttir, Keflavík 47,9% (215/103)
3. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 47,3% (150/71)
4. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 46,1% (141/65)
5. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 44,2% (138/61)

Besta þriggja stiga skotnýting: Lágmark 6 skotum hitt
1. Cecilia Larsson, ÍS 47,4% (19 skot / 9 hitt)
2. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 47,1% (17/8)
3. Kathryn Otwell, KFÍ 41,6% (24/10)
4. Birna Valgarðsdóttir, Keflavík 31,3% (75/25)
5. Jessica Gaspar, Grindavík 32,4% (34/11)

Besta vítanýting: Lágmark 14 vítum hitt
1. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 93,9% (49 vítaskot / 46 hitt)
2. Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS 85,2% (27/23)
3. Hafdís Helgadóttir, ÍS 81,8% (22/18)
4. Kristín Björk Jónsdóttir, KR 80,5% (41/33)
5. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 80,0% (30/24)

Flestar stoðsendingar á hvern tapaðan bolta: Lágmark 20 stoðsendingar
1. Þórunn Bjarnadóttir, ÍS 2,56 (23 stoðsendingar:9 tapaðir boltar)
2. Alda Leif Jónsdóttir, ÍS 2,00 (52:26)
3. Jessica Gaspar, Grindavík 1,42 (88:62)
4. Sólveig Gunnlaugsdóttir, Grindavík 1,35 (27:20)
5. María Anna Guðmundsdóttir, Keflavík 1,28 (32:25)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Kristinn Óskarsson tekur við viðurkenningu frá Hannesi Jónssyni formanni KKÍ í tilefni af 1000. leiknum sem Kristinn dæmdi á mótum á vegum KKÍ. Kristinn er aðeins þriðji dómarinn til að ná þessum merka áfanga en kollegar hans Jón Otti Ólafsson og Rögnvaldur Hreiðarsson hafa einnig náð að kljúfa 1.000 leikja múrinn.
Leikur nr. 1.000 var viðureign Vals og Reynis frá Sandgerði í 1. deild karla 4. janúar 2008.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið