© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
           
2.9.2007 | Óskar Ófeigur Jónsson
Stig leikmanna í leikjum Hraðmóts Vals 2007
Hraðmót Vals fer fram í 16. sinn um helgina en nú er keppt í fyrsta sinn í hinni nýju og glæsilegu Vodafone-höll á Hlíðarenda. Hraðmót Vals hefur jafnan verið upphafið að körfuknattleiksvertíðinni á hverju hausti, en í ár taka sjö lið úr Iceland-Express deildinni þátt í mótinu auk þriggja fyrstu deildar liða. Leikið verður á tveimur völlum samtímis í riðlakeppninni en leiktími hvers leiks er 2x12 min., nema úrslitaleikurinn sem verður 2x18 mín.

Stig leikmanna í leikjum Hraðmóts Vals 2007

A-RIÐILL

KR-Fjölnir 54-36
Stig KR: Darri Hilmarsson 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Skarphéðinn Freyr Ingason 7, Snorri Páll Sigurðsson 6, Jovan Zdravevski 6, Eldur Ólafsson 4, Baldur Ragnarsson 3, Páll Fannar Helgason 3, Ellert Arnarson 2.
Stig Fjölnis: Nemanja Sovic 13, Magnús Pálsson 5, Hjalti Þór Vilhjálmsson 5, Sindri Már Kárason 4, Valur Sigurðsson 4, Sverrir Karlsson 3, Helgi Hrafn Þorláksson 2.

Þór Akureyri-Hamar 63-33
Stig Þórs: Cedric Isom 16, Óðinn Ásgeirsson 10, Baldur Már Stefánsson 9, Luka Marolt 7, Baldur Ingi Jónasson 6, Bjarki Ármann Oddsson 5, Jóhann Friðriksson 4, Bjarni K. Árnason 3, Baldur Árnason 2, Sigmundur Eiriksson 1.
Stig Hamars: Hallgrímur Brynjólfsson 7, Máté Dalmay 7, Marvin Valdimarsson 4, Bjarni Lárusson 3, Oddur Ólafsson 3, Emil Þorvaldsson 2, Tryggvi Úlfsson 2, Snorri Þorvaldsson 2, Frosti Sigurðsson 2, Hjalti Þorsteinsson 1.

KR-Breiðablik 44-45 (framlengt, 42-42)
Stig KR: Jovan Zdravevski 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10, Darri Hilmarsson 10, Snorri Páll Sigurðsson 3, Eldur Ólafsson 3, Baldur Ragnarsson 2, Ellert Arnarson 2, Skarphéðinn Freyr Ingason 1.
Stig Breiðabliks: Tony Cornett 24, Loftur Þór Einarsson 5, Rúnar Ingi Erlingsson 5, Sævar Sævarsson 3, Trausti Jóhannsson 2, Rúnar Pálmarsson 2, Þórólfur Þorsteinsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 2.
Staðreynd: KR klikkaði á 5 af 6 vítum á lokamínútunni og í framlengingunni.

Fjölnir-Þór Akureyri 26-45
Stig Fjölnis: Þorsteinn Sverrisson 11, Sindri Már Kárason 5, Haukur Pálsson 3, Arnþór Guðmundsson 3, Nemanja Sovic 2, Tryggvi Pálsson 2.
Stig Þórs: Þorsteinn Gunnlaugsson 13, Cedric Isom 12, Óðinn Ásgeirsson 7, Bjarki Ármann Oddsson 4, Sigmundur Eiriksson 4, Jóhann Friðriksson 3, Baldur Ingi Jónasson 2.

Hamar-Breiðablik 49-50
Stig Hamars: Marvin Valdimarsson 17, Máté Dalmay 12, Hallgrímur Brynjólfsson 7, Oddur Ólafsson 5, Tryggvi Úlfsson 4, Snorri Þorvaldsson 2, Frosti Sigurðsson 2.
Stig Breiðabliks: Tony Cornett 21, Loftur Þór Einarsson 9, Halldór Halldórsson 7, Aðalsteinn Pálsson 5, Rúnar Pálmarsson 4, Þórólfur Þorsteinsson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 2.
Staðreynd: Blikar unnu lokakafla leiksins 9-3.

Þór Ak-Breiðablik 56-48
Stig Þórs: Luka Marolt 20, Óðinn Ásgeirsson 16, Cedric Isom 10, Þorsteinn Gunnlaugsson 4, Bjarki Ármann Oddsson 3, Bjarni K. Árnason 2, Baldur Már Stefánsson 1.
Stig Breiðabliks: Halldór Halldórsson 22, Tony Cornett 11, Rúnar Ingi Erlingsson 4, Kristján Rúnar Sigurðsson 4, Loftur Þór Einarsson 2, Sævar Sævarsson 2.
Staðreynd: Þór breytti stöðunni úr 37-37 í 54-41 í seinni hálfleik. Marolt skoraði 8 af þessum 17 stigum.

KR-Hamar 58-29
Stig KR: Pálmi Freyr Sigurgeirsson 15, Ellert Arnarson 10, Snorri Páll Sigurðsson 8, Baldur Ragnarsson 6, Páll Fannar Helgason 6, Jovan Zdravevski 6, Darri Hilmarsson 5, Eldur Ólafsson 5.
Stig Hamars: Tryggvi Úlfsson 5, Snorri Þorvaldsson 5, Bjarni Lárusson 4, Viðar Hafsteinsson 4, Marvin Valdimarsson 3, Oddur Ólafsson 3, Hallgrímur Brynjólfsson 2, Frosti Sigurðsson 2, Máté Dalmay 1.
Staðreynd: Pálmi Freyr Sigurgeirsson skoraði 15 af fyrstu 23 stigum KR í leiknum.

Fjölnir-Breiðablik 50-38
Stig Fjölnis: Nemanja Sovic 15, Tryggvi Pálsson 9, Árni Þór Jónsson 8, Arnþór Guðmundsson 7, Magnús Pálsson 5, Valur Sigurðsson 3, Sindri Már Kárason 2, Helgi Hrafn Þorláksson 1.
Stig Breiðabliks: Tony Cornett 11, Loftur Þór Einarsson 6, Trausti Jóhannsson 4, Halldór Halldórsson 4, Eggert Baldvinsson 4, Þórólfur Þorsteinsson 3, Kristján Rúnar Sigurðsson 3, Sævar Sævarsson 2, Aðalsteinn Pálsson 1.
Staðreynd: Fjölnir breytti stöðunni úr 29-26 í 50-30 í seinni hálfleik.

Þór Ak-KR 50-47
Stig Þórs: Þorsteinn Gunnlaugsson 17, Cedric Isom 11, Óðinn Ásgeirsson 6, Bjarki Ármann Oddsson 6, Baldur Ingi Jónasson 5, Bjarni K. Árnason 3, Baldur Már Stefánsson 2.
Stig KR: Pétur Þór Jakobsson 12, Ellert Arnarson 12, Jovan Zdravevski 7, Snorri Páll Sigurðsson 5, Páll Fannar Helgason 3, Darri Hilmarsson 3, Eldur Ólafsson 3, Baldur Ragnarsson 2.
Staðreynd: Þór komst í 7-0, 41-27 og 50-39.

Fjölnir-Hamar 67-29
Stig Fjölnis: Þorsteinn Sverrisson 14, Nemanja Sovic 13, Magnús Pálsson 11, Helgi Hrafn Þorláksson 8, Arnþór Guðmundsson 5, Valur Sigurðsson 5, Sindri Már Kárason 4, Árni Þór Jónsson 3, Haukur Pálsson 2, Hjalti Þór Vilhjálmsson 2.
Stig Hamars: Snorri Þorvaldsson 11, Marvin Valdimarsson 7, Hallgrímur Brynjólfsson 3, Bjarni Lárusson 2, Tryggvi Úlfsson 2, Frosti Sigurðsson 2, Viðar Hafsteinsson 2.

Lokastaðan
1. Þór Ak. 8 stig
2. KR 4 stig (+17 innbyrðis)
3. Fjölnir 4 stig (-6 innbyrðis)
4. Breiðablik 4 stig (-11 innbyrðis)
5. Hamar 0 stig


B-RIÐILL

ÍR-KFÍ 47-34
Stig ÍR: Þorsteinn Húnfjörð 9, Steinar Arason 9, Ómar Sævarsson 8, Elvar Guðmundsson 7, Eiríkur Önundarson 6, Ásgeir Hlöðversson 5, Davíð Fritzson 3.
Stig KFÍ: Bojan Popovic 15, Birgir Pétursson 9, Chris Isom 4, Pance Ilievski 3, Zvezdan Dragojlovic 3.

Skallagrímur-Stjarnan 39-42
Stig Skallagríms: Pétur Már Sigurðsson 17, Darrell Flake 10, Axel Kárason 4, Áskell Jónasson 3, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Sævarsson 2.
Stig Stjörnunnar: Dimitar Karadzovski 16, Fannar Freyr Helgason 9, Eiríkur Þór Sigurðsson 6, Sigurjón Lárusson 4, Kjartan Atli Kjartansson 3, Sveinn Ómar Sveinsson 3, Guðjón Lárusson 1.
Staðreynd: Dimitar Karadzovski skoraði 10 af síðustu 12 stigum Stjörnunnar í leiknum.

Valur-ÍR 23-38
Stig Vals: Guðmundur Kristjánsson 6, Ragnar Gylfason 3, Alexander Dungal 3, Jason Harden 3, Steingrímur Gauti Ingólfsson 2, Kolbeinn Soffíuson 2, Dzemal Licina 2, Robert Hodgson 2.
Stig ÍR: Ómar Sævarsson 9, Ásgeir Hlöðversson 9, Davíð Fritzson 6, Steinar Arason 5, Þorsteinn Húnfjörð 5, Elvar Guðmundsson 4.
Staðreynd: ÍR komst í 26-8 í leiknum.

KFÍ-Skallagrímur 33-45
Stig KFÍ: Chris Isom 13, Bojan Popovic 12, Pance Ilievski 3, Zvezdan Dragojlovic 3, Birgir Pétursson 2.
Stig Skallagríms: Áskell Jónasson 9, Darrell Flake 9, Óðinn Guðmundsson 6, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Pétur Már Sigurðsson 5, Pálmi Sævarsson 4, Hákon Þorvaldsson 3, Ómar Helgason 2, Sigurður Þórarinsson 1.
Staðreynd: KFÍ var 27-26 yfir í byrjun seinni hálfleiks, lokakaflinn endaði 6-19 fyrir Skallagrím.

Valur-Stjarnan 28-35
Stig Vals: Steingrímur Gauti Ingólfsson 8, Kolbeinn Soffíuson 6, Alexander Dungal 6, Ragnar Gylfason 3,Dzemal Licina 3, Robert Hodgson 2.
Stig Stjörnunnar: Sveinn Ómar Sveinsson 8, Sigurjón Lárusson 7, Fannar Freyr Helgason 6, Kjartan Atli Kjartansson 4, Birkir Guðlaugsson 4, Eiríkur Þór Sigurðsson 2, Dimitar Karadzovski 2, Sævar Ingi Haraldsson 2.
Staðreynd: Valur skoraði aðeins 8 stig í seinni hálfleik.

Valur-Stjarnan 28-38
Stig Vals: Steingrímur Gauti Ingólfsson 8, Kolbeinn Soffíuson 6, Alexander Dungal 6, Ragnar Gylfason 3,Dzemal Licina 3, Robert Hodgson 2.
Stig Stjörnunnar: Sveinn Ómar Sveinsson 8, Sigurjón Lárusson 7, Fannar Freyr Helgason 6, Kjartan Atli Kjartansson 4, Birkir Guðlaugsson 4, Eiríkur Þór Sigurðsson 2, Dimitar Karadzovski 2, Sævar Ingi Haraldsson 2.

Valur-Skallagrímur 48-43
Stig Vals: Steingrímur Gauti Ingólfsson 11, Alexander Dungal 8, Ragnar Gylfason 5, Dzemal Licina 5, Þorgrímur Björnsson 4, Robert Hodgson 4, Hörður Helgi Hreiðarsson 4, Jason Harden 3, Guðmundur Kristjánsson 2, Kolbeinn Soffíuson 2.
Stig Skallagríms: Darrell Flake 11, Óðinn Guðmundsson 9, Pétur Már Sigurðsson 9, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Pálmi Sævarsson 5, Sigurður Þórarinsson 1.

ÍR-Stjarnan 24-46
Stig ÍR: Steinar Arason 7, Elvar Guðmundsson 4, Ómar Sævarsson 3, Davíð Fritzson 2, Haukur Gunnarsson 2, Ásgeir Hlöðversson 2, Eiríkur Önundarson 2, Þorsteinn Húnfjörð 2.
Stig Stjörnunnar: Eiríkur Þór Sigurðsson 8, Birkir Guðlaugsson 8, Sævar Ingi Haraldsson 8, Sveinn Ómar Sveinsson 6, Dimitar Karadzovski 5, Fannar Freyr Helgason 5, Ottó Þórisson 4, Sigurjón Lárusson 2.

Valur-KFÍ 35-54
Stig Vals: Robert Hodgson 7, Steingrímur Gauti Ingólfsson 6, Alexander Dungal 6, Magnús Guðmundsson 5, Jason Harden 5, Ragnar Gylfason 3, Guðmundur Kristjánsson 2, Hörður Helgi Hreiðarsson 1.
Stig KFÍ: Chris Isom 13, Birgir Pétursson 11, Pance Ilievski 9, Bojan Popovic 8, Zvezdan Dragojlovic 7, Neil Shirian K Þórisson 6.
Staðreynd: KFÍ skoraði sex þriggja stiga körfur í fyrri hálfleik sem liðið vann 35-10.

Skallagrímur-ÍR 46-36
Stig Skallagríms: Darrell Flake 18, Pálmi Sævarsson 7, Óðinn Guðmundsson 6, Pétur Már Sigurðsson 6, Áskell Jónasson 4, Sigurður Þórarinsson 3, Ómar Helgason 2.
Stig ÍR: Ómar Sævarsson 16, Ásgeir Hlöðversson 8, Steinar Arason 7, Elvar Guðmundsson 3, Davíð Fritzson 2.
Staðreynd: Skallagrímur skoraði tíu síðustu stig leiksins.

KFÍ-Stjarnan 44-68
Stig KFÍ: Pance Ilievski 12, Bojan Popovic 11, Birgir Pétursson 10, Chris Isom 5, Zvezdan Dragojlovic 4, Neil Shirian K Þórisson 2.
Stig Stjörnunnar: Sigurjón Lárusson 12, Fannar Freyr Helgason 11, Kjartan Atli Kjartansson 9, Dimitar Karadzovski 8, Ottó Þórisson 7, Sveinn Ómar Sveinsson 6, Eiríkur Þór Sigurðsson 5, Sævar Ingi Haraldsson 5, Hilmar Geirsson 3, Birkir Guðlaugsson 2.

Lokastaðan
1. Stjarnan. 8 stig
2. Skallagrímur 4 stig (+10 innbyrðis við ÍR)
3. ÍR 4 stig (-10 innbyrðis við Skallagrím)
4. KFÍ 2 stig (+19 innbyrðis við Val)
5. Valur 2 stig (-19 innbyrðis við KFÍ)

ÚRSLITALEIKURINN:

Þór Akureyri-Stjarnan 56-62 (16-16, 35-30, 43-52)
Stig Þórs: Cedric Isom 29 (11 fráköst, 3 stolnir), Óðinn Ásgeirsson 12 (6 fráköst, 3 stoðsendingar), Þorsteinn Gunnlaugsson 11 (6 fráköst, 5 í sókn, 3 stoðsendingar), Baldur Ingi Jónasson 3, Bjarki Ármann Oddsson 1 (3 stolnir).
Stig Stjörnunnar: Fannar Freyr Helgason 13 (16 fráköst, 3 stoðsendingar, 2 varin), Sigurjón Lárusson 12 (4 fráköst, 3 stoðsendingar), Sævar Ingi Haraldsson 11 (4 stoðsendingar), Kjartan Atli Kjartansson 10, Birkir Guðlaugsson 7, Ottó Þórisson 3, Eiríkur Þór Sigurðsson 2 (3 fráköst, 2 stoðsendingar, 7 mínútur), Dimitar Karadzovski 2, Sveinn Ómar Sveinsson 2.

Stig Hraðmótsmeistara Stjörnunnar á Valsmótinu:
Sigurjón Lárusson 37 stig
Dimitar Karadzovski 33 stig
Fannar Freyr Helgason 33 stig
Kjartan Atli Kjartansson 26 stig
Sævar Ingi Haraldsson 26 stig
Sveinn Ómar Sveinsson 25 stig
Eiríkur Þór Sigurðsson 23 stig
Birkir Guðlaugsson 21 stig
Ottó Þórisson 14 stig
Hilmar Geirsson 3 stig
Guðjón Lárusson 1 stig
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Leikmenn og þjálfarar A-landsliðs karla slappa af á kaffihúsi í Ungverjalandi á æfingaferð landsliðsins sumarið 2004.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið