© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
         
15.8.2007 | Óskar Ófeigur Jónsson
Íslenskt körfuboltafólk í háskólaboltanum í Bandaríkjunum
Þessi síða er og verður í vinnslu hér á KKÍ-síðunni og það er ljóst að hér er ekki um tæmandi lista að ræða. Þetta er í fyrsta sinn sem þessum upplýsingum er safnað saman og því gæti það tekið dágóðan tíma að finna alla sem eiga hér heima. Þessi grein verður síðan uppfærð þegar fleiri íslenskir körfuboltamenn og konur fara í háskóla í Bandaríkjunum.

Ábendingar um körfuboltamenn og konur sem hafa spilað í annaðhvort NCAA- eða NAIA-deildunum eru vel þegnar en þær má senda á ooj@simnet.is.

Markmiðið er síðan að hérna verði samankomnir allir íslenskir körfuboltaleikmenn í sögu bandaríska háskólakörfuboltans.

Karlar

NCAA, [National Collegiate Athletic Association]

I. deild

Símon Ólafsson Cornell University 1975-77

Pétur Karl Guðmundsson University of Washington 1977-1980

Flosi Sigurðsson University of Washington 1981-1985

Magnús Matthíasson Rice University 1985-89

Falur Jóhann Harðarson Charleston Southern 1991-93

Baldur Ólafsson Fairleigh Dickinson 1999-2000

Morten Þór Szmiedowicz Austin Peay 2001-02

Jakob Örn Sigurðarson Birmingham-Southern 2001-05

Helgi Freyr Margeirsson Birmingham-Southern 2002-05


II. deild

Stefán Friðleifsson University of Nebraska – Kearney

Viðar Vignisson Luther College of Iowa 1982-1985

Axel Nikulásson East Stroudsburg University 1983-1986

Matthías Matthíasson St. Cloud University -1988

Herbert Arnarson Kentucky Wesleyan 1990-1994

Brynjar Karl Sigurðsson University of Arkansas Monticello 1998-1999

Sævar Sigurmundsson University of Alabama in Huntsville 1999-2003

Páll Kristinsson University of South Carolina, Spartansburg 2000-2001

Fannar Ólafsson University of South Carolina, Spartansburg 2000-2001

Steinar Kaldal University of South Carolina, Spartansburg 2000-2001

Baldur Ólafsson Long Island University, C.W. Post 2000-2002

Fannar Ólafsson Indiana University of Pennsylvania 2001-2004

Helgi Már Magnússon Catawba 2002-06

Níels Páll Dungal Longwood 2003-04

Finnur Atli Magnússon Catawba 2005-
Sjá heimasíðu og Leikmannasíðu

III. deild

Ólafur Sigurðsson

Brynjar Brynjarsson (áður Ólafsson) Luther College 1996-1998

Páll Kolbeinsson University of Wisconsin, Oshkosh 1986-1990

Guðni Guðnason University of Wisconsin, Oshkosh 1988-1989

Morten Þór Szmiedowicz Lakeland 2002-04

Hreggviður Magnússon Centre College 2003-2006


NAIA, [National Association of Intercollegiate Athletics]

I. deild

Birgir Mikaelsson Tarkio College 1986-87

Guðjón Skúlason Auburn University Montgomery 1990-92

Halldór Kristmannsson Birmingham-Southern 1996-99

Páll Axel Vilbergsson Campbellsville University 1997-98

Þorsteinn Húnfjörð Campbellsville University 1997-2002

Ágúst Angantýsson Auburn University Montgomery 2006-


Konur

NCAA, [National Collegiate Athletic Association]

I. deild

Kristín Blöndal Charleston Southern 1993-1997

Helena Sverrisdóttir Texas Christian University 2007-
Sjá heimasíðu og Leikmannasíðu

María Ben Erlingsdóttir University of Texas–Pan American 2007-
Sjá heimasíðu og Leikmannasíðu

II. deild

Erla Reynisdóttir Converse 1998-2002

Anna Dís Sveinbjörnsdóttir Converse 1998-2002

Signý Hermannsdóttir Cameron 1999-2003

Birna Guðmundsdóttir Converse 2000-2004

Marín Rós Karlsdóttir Converse 2001-2002


NAIA, [National Association of Intercollegiate Athletics]

I. deild

Hanna Björg Kjartansdóttir Trevecca Nazarene University 1996-97

Erla Þorsteinsdóttir Auburn University Montgomery 1998-1999


Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Úr leik í 2. deild karla seint á 20. öldinni. Á myndinni sjást dómararnir Pétur Hólmsteinsson og Rúnar Birgir Gíslason ásamt Sigurgeiri Sigurpálssyni, leikmanni Fylkis.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið