© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
13.7.2001 | Óskar Ófeigur Jónsson
Saga meistarakeppni KKÍ 1995-2010
Hér á eftir fara leikir Meistarakeppni KKÍ í karla og kvennaflokki.
Frá upphafi hafa þessir leikir hafa verið ágóðaleikir fyrir Barnaheill og á hverju ári eru samtök styrkt með því sem safnast í aðgangseyri á þessum leikjum.

Meistarar meistaranna í körfunni 1995-2010:
1995 kk: Njarðvík (1) kvk: Breiðablik (1)
1996 kk: Grindavík (1) kvk: Keflavík (1)
1997 kk: Keflavík (1) kvk: Grindavík (1)
1998 kk: Grindavík (2) kvk: ÍS (1)
1999 kk: Njarðvík (2) kvk: KR (1)
2000 kk: KR (1) kvk: Keflavík (2)
2001 kk: Njarðvík (3) kvk: Keflavík (3)
2002 kk: Njarðvík (4) kvk: Njarðvík (1)
2003 kk: Keflavík (2) kvk: Keflavík (4)
2004 kk: Njarðvík (5) kvk: Keflavík (5)
2005 kk: Njarðvík (6) kvk: Keflavík (6)
2006 kk: Njarðvík (7) kvk: Haukar (1)
2007 kk: KR (2) kvk: Keflavík (7)
2008 kk: Keflavík (3) kvk: Keflavík (8)
2009 kk: Stjarnan (1) kvk: KR (2)
2010 kk: Snæfell (1) kvk: KR (3)

Leikirnir hjá körlunum

1995 (ÍM) Njarðvík - (BM) Grindavík 95-89
(Teitur Örlygsson 30 - Hjörtur Harðarson 20)

1996 (ÍM) Grindavík - (BM) Haukar 95-79
(Marel Guðlaugsson 23 - Shawn Smith 20)

1997 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) KR 97-77
(Guðjón Skúlason 27 - Hermann Hauksson 21)

1998 (ÍM) Njarðvík - (BM) Grindavík 88-106
(Rodney Odrick 26 - Warren Peebles 47, 9 3ja)

1999 (ÍM) Keflavík - (BM) Njarðvík 92-111
(Hjörtur Harðarson og Chianti Roberts 18 - Purnell Perry 24)

2000 (ÍM) KR - (BM) Grindavík 75-72 -tölfræðin-
(Ólafur Jón Ormsson 21 - Kim Lewis 24)

2001 (ÍM) Njarðvík - (BM) ÍR 111-96 -tölfræðin-
(Brenton Birmingham 36, Logi Gunnarsson 24 - Halldór Kristmansson 20)

2002 (ÍM&BM) Njarðvík - (2BK) KR 87-82 -tölfræðin-
(Pete Philo 40 - Darrell Flake 24)

2003 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) Snæfell 97-90 -tölfræðin-
(Nick Bradford 27 - Corey Dickerson 34)

2004 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) Njarðvík 79-105 -tölfræðin-
(Anthony Glover 23 - Brenton Birmingham 27, Friðrik Stefánsson 20)

2005 (ÍM) Keflavík - (BM) Njarðvík 79-94 -tölfræðin-
(Magnús Þór Gunnarsson 20 - Jeb Ivey 33, Friðrik E Stefánsson 15)

2006 (ÍM) Njarðvík - (BM) Grindavík 87-76 -tölfræðin-
(Jeb Ivey 25, Friðrik Stefánsson 18, Brenton Birmingham 18 - Páll Axel Vilbergsson 25, Steven Thomas 22)

2007 (ÍM) KR - (BM) ÍR 75-62 -tölfræðin-
(Joshua Helm 25, Pálmi F. Sigurgeirsson 14 - Hreggviður S. Magnússon 18, Sveinbjörn Claessen 17)

2008 (ÍM) Keflavík - (BM) Snæfell 77-73 -tölfræðin-
(Sigurður Gunnar Þorsteinsson 18, Hörður Axel Vilhjálmsson 15 - Sigurður Þorvaldsson 23, Atli Rafn Hreinsson 14, Hlynur Bæringsson 13)

2009 (ÍM) KR - (BM) Stjarnan 80-89 -tölfræðin-
(Brynjar Þór Björnsson 29, Tommy Johnson 13 - Jovan Zdravevski 33, Fannar Freyr Helgason 22, Justin Shouse 15)

2010 (ÍM) Snæfell - (2BK) Grindavík 102-93 -tölfræðin-
(Pálmi Freyr Sigurgeirsson 25, Ryan Amaroso 22 - Andre Smith 23, Páll Axel Vilbergsson 19)

---

Leikirnir hjá konunum

1995 (ÍM) Breiðablik - (BM) Keflavík 72-68
(Betsy Harris 31 - Anna María Sveinsdóttir 30)

1996 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) Njarðvík 70-54
(Erla Þorsteinsdóttir 22 - Eva Stefánsdóttir 13)

1997 (ÍM) Grindavík - (BM) Keflavík 59-58
(Birna Valgarðsdóttir 20 - Anna María Sveinsdóttir 18)

1998 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) ÍS 55-59
(Kristín Blöndal 18 - Signý Hermannsdóttir 14)

1999 (ÍM&BM) KR - (2BK) ÍS 56-32 -tölfræðin-
(Hanna Kjartansdóttir 22 - Kristjana Magnúsdóttir 11)

2000 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) ÍS 71-51 -tölfræðin-
(Erla Þorsteinsdóttir 20 - Kristjana Magnúsdóttir 13)

2001 (ÍM&BM) KR - (2BK) Keflavík 54-56 -tölfræðin-
(Helga Þorvaldsdóttir 23 - Birna Valgarðsdóttir 22, Erla Þorsteinsdóttir 19)

2002 (ÍM&BM) KR - (2BK) Njarðvík 66-68 -tölfræðin-
(Gréta María Grétarsdóttir 19 - Fjóla Eiríksdóttir 16, Sacha Montgomery 15)

2003 (ÍM) Keflavík - (BM) ÍS 62-52 -tölfræðin-
(Erla Reynisdóttir 16 - Svana Bjarnadóttir 10, Jófríður Halldórsdóttir 10)

2004 (ÍM&BM) Keflavík - (2BK) KR 80-50 -tölfræðin-
(María Ben Erlingsdóttir 20, Bryndís Guðmundsdóttir 17 - Georgia Kristiansen 12)

2005 (ÍM) Keflavík - (BM) Haukar 76-47 -tölfræðin-
(Birna Valgarðsdóttir 15, Reshea Bristol 14 - Kesha Trady 14)

2006 (ÍM) Haukar - (BM) ÍS 70-48 -tölfræðin-
(Helena Sverrisdóttir 18, Kristrún Sigurjónsdóttir 12 - Lovísa Guðmundsdóttir 13)

2007 (ÍM&BM) Haukar - (2BK) Keflavík 52-84 -tölfræðin-
(Kristrún Sigurjónsdóttir 19, Ragna M. Brynjarsdóttir 10 - TaKesha Watson 19, Bryndís Guðmundsdóttir 14, Pálína Gunnlaugsdóttir 14)

2008 (ÍM) Keflavík - (BM) Grindavík 63-58 -tölfræðin-
(Pálína Gunnlaugsdóttir 18, Svava Ósk Stefánsdóttir 17 - Helga Hallgrímsdóttir 11, Petrúnella Skúladóttir 11, Ingibjörg Jakobsdóttir 11)

2009 (ÍM) Haukar - (BM) KR 45-78 -tölfræðin-
(Heather Ezell 24 - Jenny Pfeiffer-Finora 15, Hildur Sigurdardóttir 11, Signý Hermannsdóttir 11)

2010 (ÍM) KR - (2BK) Haukar 72-58 -tölfræðin-
(Margrét Kara Sturludóttir 25, Hildur Sigurðardóttir 17 - Ragna Margrét Brynjarsdóttir 16)

---

Leikstaðir meistarakeppni KKÍ
1995 Keflavík
1996 Grindavík
1997 Keflavík
1998 Njarðvík
1999 Keflavík og Íþróttahús KR (konur)
2000 Íþróttahús KR og Keflavík (konur)
2001 Njarðvík
2002 Njarðvík
2003 Keflavík
2004 Keflavík
2005 Keflavík
2006 Njarðvík
2007 DHL-Höllin í Frostaskjóli
2008 Toyota-höllin í Keflavík
2009 DHL-Höllin í Frostaskjóli
2010 Stykkishólmur

Styrkþegar meistarakeppni KKÍ
1995 Samtök krabbameinssjúkra barna
1996 Jafningjafræðsla framhaldsskólanna
1997 Neistinn - styrktarfélag hjartveikra barna
1998 FSBU - foreldrafélag sykursjúkra barna
1999 LAUF - landssamtök áhugafólks um flogaveiki
2000 Samtök barna með tourett heilkenni
2001 PKU - Samtök foreldra barna með efnaskiptasjúkdóma
2002 Foreldrafélag geðsjúkra barna og unglinga
2003 Einstök börn
2004 MND-félagið
2005 Foreldrafélag barna með axlaklemmu
2006 Foreldra- og styrktarfélag heyrnardaufra
2007 SÁÁ-Stuðningur við börn alkóhólista
2008 BUGL-Barna og Unglingageðdeild Landspítalans
2009 Neistinn - styrktarfélag hjartveikra barna
2010 Fjölskylduhjálp Íslands

Oftast sigurvegarar karla 1995-2010
7 Njarðvík 1995, 99, 2001, 2002, 2004, 2005, 2006
3 Keflavík 1997, 2003, 2008
2 Grindavík 1996, 1998
2 KR 2000, 2007
1 Snæfell 2010
1 Stjarnan 2009

Oftast tekið þátt hjá körlum 1995-2010
8 Njarðvík 1995, 98, 99, 2001, 02, 04, 05, 06
6 Keflavík 1997, 99, 2003, 04, 05, 08
6 Grindavík 1995, 96, 98, 2000, 06, 10
5 KR 1997, 2000, 02, 07, 09
3 Snæfell 2003, 08, 10
2 ÍR 2001, 07
1 Haukar 1996
1 Stjarnan 2009

Sigurhlutfall hjá körlum 1995-2010
100% Stjarnan 1-0
88% Njarðvík 7-1
60% Keflavík 3-2
40% KR 2-3
40% Grindavík 2-3
33% Snæfell 1-2
0% Haukar 0-1
0% ÍR 0-1

Árangur eftir meistaratitli hjá körlum 1995-2010
80% Íslands- og bikarmeistari síðasta árs 4-1
64% Íslandsmeistari síðasta árs 7-4
36% Bikarmeistari síðasta árs 4-7
25% Annað sæti í bikarkeppni síðasta árs 1-3

Oftast sigurvegarar kvenna 1995-2010
8 Keflavík 1996, 2000, 01, 03, 04, 05, 07, 08
3 KR 1999, 2009, 10
1 Breiðablik 1995
1 Grindavík 1997
1 ÍS 1998
1 Njarðvík 2002
1 Haukar 2006

Oftast tekið þátt hjá konum 1995-2010
11 Keflavík 1995, 96, 97, 98, 2000, 01, 03, 04, 05, 07, 08
7 ÍS 1998, 99, 2000, 03, 06
6 KR 1999, 2001, 02, 04, 09, 10
5 Haukar 2005, 06, 07, 09, 10
2 Njarðvík 1996, 2002
2 Grindavík 1997, 2008
1 Breiðablik 1995

Sigurhlutfall hjá konum 1995-2010
100% Breiðablik 1-0
73% Keflavík 8-3
60% KR 3-2
50% Njarðvík 1-1
50% Grindavík 1-1
33% Haukar 1-2
20% ÍS 1-4

Árangur eftir meistartitli hjá konum 1995-2010
88% Íslandsmeistari síðasta árs 7-1
50% Íslands- og bikarmeistari síðasta árs 4-4
50% Annað sæti í bikarkeppni síðasta árs 4-4
14% Bikarmeistari síðasta árs 1-6

Skýringar
(ÍM) - Íslandsmeistari síðasta árs
(BM) - Bikarmeistari síðasta árs
(ÍM&BM) - Íslands- og bikarmeistari síðasta árs
(2BK) - Annað sæti í bikarkeppni síðasta árs

---

Bæði lið á heimavelli í Meistarakeppni KKÍ 1995-2010
1997 í Keflavík
Karlaliðið vann KR 97-77 en kvennaliðið tapaði fyrir Grindavík 58-59
2002 í Njarðvík
Karlaliðið vann KR 87-82 og kvennaliðið vann KR 68-66
2003 í Keflavík
Karlaliðið vann Snæfell 97-90 og kvennaliðið vann ÍS 62-52
2004 í Keflavík
Karlaliðið tapaði fyrir Njarðvík 79-105 en kvennaliðið vann KR 80-50
2005 í Keflavík
Karlaliðið tapaði fyrir Njarðvík 79-94 en kvennaliðið vann Hauka 76-47
2008 í Keflavík
Karlaliðið vann Snæfell 77-73 og kvennaliðið vann Grindavík 63-58
2009 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli
Karlaliðið tapaði fyrir Stjörnunni 80-89 en kvennaliðið vann Hauka 78-45

Samantekt
Tvö gull
Njarðvík 2002, Keflavík 2003, Keflavík 2008
Gull og silfur
Keflavík 1997, Keflavík 2004, Keflavík 2005, KR 2009
Tvö silfur
Aldrei

Þjálfarar Meistara meistaranna í körfunni 1995-2008
Karlar
1995 Hrannar Hólm, Njarðvík
1996 Friðrik Ingi Rúnarsson, Grindavík
1997 Sigurður Ingimundarson, Keflavík
1998 Guðmundur Bragason, Grindavík
1999 Friðrik Ingi Rúnarsson, Njarðvík
2000 Ingi Þór Steinþórsson, KR
2001 Friðrik Ragnarsson, Njarðvík
2002 Friðrik Ragnarsson, Njarðvík
2003 Falur Harðarson og Guðjón Skúlason, Keflavík
2004 Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2005 Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2006 Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2007 Benedikt Rúnar Guðmundsson, KR
2008 Sigurður Ingimundarson, Keflavík
2009 Teitur Örlygsson, Stjarnan
2010 Ingi Þór Steinþórsson, Snæfell

Oftast
3 - Einar Árni Jóhannsson (Njarðvík 2004, 2005, 2006)
2 - Friðrik Ingi Rúnarsson (Grindavík 1996, Njarðvík 1999)
2 - Friðrik Ragnarsson (Njarðvík 2001, 2002)
2 - Sigurður Ingimundarson (Keflavík 1997, 2008)

Konur
1995 Sigurður Hjörleifsson, Breiðablik
1996 Jón Guðmundsson, Keflavík
1997 Jón Guðmundsson, Grindavík
1998 Ívar Ásgrímsson, ÍS
1999 Óskar Kristjánsson, KR
2000 Kristinn Einarsson, Keflavík
2001 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
2002 Einar Árni Jóhannsson, Njarðvík
2003 Hjörtur Harðarson, Keflavík
2004 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík
2005 Sverrir Þór Sverrisson, Keflavík
2006 Ágúst Björgvinsson, Haukum
2007 Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík
2008 Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík
2009 Benedikt Rúnar Guðmundsson, KR
2010 Hrafn Kristjánsson, KR

Oftast
2 - Jón Guðmundsson (Keflavík 1996, Grindavík 1997)
2 - Sverrir Þór Sverrisson (Keflavík 2004, 2005)
2 - Jón Halldór Eðvaldsson (Keflavík 2007, 2008)

Fyrirliðar Meistara meistaranna í körfunni 1995-2008
Karlar
1995 , Njarðvík
1996 Pétur Guðmundsson Grindavík
1997 Guðjón Skúlason Keflavík
1998 Pétur Guðmundsson Grindavík
1999 Friðrik Ragnarsson, Njarðvík
2000 Ólafur Jón Ormsson, KR
2001 Brenton Birmingham Njarðvík
2002 Brenton Birmingham Njarðvík
2003 Gunnar Einarsson, Keflavík
2004 Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík
2005 Halldór Rúnar Karlsson, Njarðvík
2006 Friðrik Stefánsson, Njarðvík
2007 Fannar Ólafsson, KR
2008 Jón Norðdal Hafsteinsson, Keflavík
2009 Fannar Freyr Helgason, Stjörnunni
2010 Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell

Konur
1995 Betsy Harris, Breiðablik
1996 Anna María Sveinsdóttir, Keflavík
1997 Penny Peppas, Grindavík
1998 Hafdís Helgadóttir, ÍS
1999 Guðbjörg Norðfjörð, KR
2000 Kristín Blöndal Keflavík
2001 Kristín Blöndal Keflavík
2002 Auður R. Jónsdóttir, Njarðvík
2003 Erla Þorsteinsdóttir Keflavík
2004 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
2005 Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
2006 Helena Sverrisdóttir, Haukum
2007 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík
2008 Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Keflavík
2009 Hildur Sigurðardóttir, KR
2010 Hildur Sigurðardóttir, KR
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Valsarinn Matthías E. Matthíasson í leik með Marquette háskóla á níunda áratug síðustu aldar.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið