© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
21.3.2007 | Óskar Ófeigur Jónsson
Besta frammistaða leikmanna í 8 liða úrslitum karla 2007
Hér á eftir fer yfirlit yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í tölfræðinni í átta liða úrslitum Iceland Express deildar karla sem lauk með tveimur oddaleikjum 20. mars 2007.

Matið er byggt á einkunn þeirra sem leikmenn fá en hún er reiknuð út á sama hátt og Efficiency jafnan í NBA- og WNBA-deildinni.

Framlagsjafnan:((Stig + Fráköst + Stoðsendingar + Stolnir + Varin) - ((Skot reynd - Skotum hitt) + (Víti reynd - Vítum hitt) + Tapaðir boltar)).

NBA Efficiency Formula: ((Points + Rebounds + Assists + Steals + Blocks) - ((Field Goals Att. - Field Goals Made) + (Free Throws Att. - Free Throws Made) + Turnovers)).

Besta frammistaða leikmanna
8 liða úrslit Iceland Express deildar karla 2007

Einvígi 1 og 8
Njarðvík 2-0 Hamar/Selfoss

Framlag
Brenton J Birmingham Njarðvík 20
George Byrd Hamar/Selfoss 18,5
Jeb Ivey Njarðvík 18
Egill Jónasson Njarðvík 17,5
Friðrik E Stefánsson Njarðvík 13,5
Lárus Jónsson Hamar/Selfoss 10,5
Bojan Bojovic Hamar/Selfoss 10,5

Stig
Brenton J Birmingham Njarðvík 39
Jeb Ivey Njarðvík 33
George Byrd Hamar/Selfoss 24
Jóhann Á Ólafsson Njarðvík 24
Egill Jónasson Njarðvík 21

Fráköst
George Byrd Hamar/Selfoss 24
Friðrik E Stefánsson Njarðvík 14
Igor Beljanski Njarðvík 12

Stoðsendingar
Jeb Ivey Njarðvík 14
Lárus Jónsson Hamar/Selfoss 10
Brenton J Birmingham Njarðvík 7
Friðrik E Stefánsson Njarðvík 7

3ja stiga körfur
Jeb Ivey Njarðvík 6
Friðrik H Hreinsson Hamar/Selfoss 6
Bojan Bojovic Hamar/Selfoss 3
Brenton J Birmingham Njarðvík 3

Mínútur spilaðar
Jeb Ivey Njarðvík 65
Brenton J Birmingham Njarðvík 64
Lárus Jónsson Hamar/Selfoss 61

Villur
Bojan Bojovic Hamar/Selfoss 7
Svavar P Pálsson Hamar/Selfoss 6
Guðmundur Jónsson Njarðvík 6
Lárus Jónsson Hamar/Selfoss 6
Igor Beljanski Njarðvík 6

Fengin víti
Svavar P Pálsson Hamar/Selfoss 13
Jeb Ivey Njarðvík 12
George Byrd Hamar/Selfoss 11



Einvígi 2 og 7
KR 2-1 ÍR

Framlag
Jeremiah Sola KR 25,3
Nate Brown ÍR 20,3
Tyson Patterson KR 18,3
Pálmi F Sigurgeirsso KR 16,7
Keith C Vassell ÍR 16
Fannar Ólafsson KR 14

Stig
Jeremiah Sola KR 62
Nate Brown ÍR 49
Keith C Vassell ÍR 47
Tyson Patterson KR 42
Steinar Arason ÍR 39

Fráköst
Keith C Vassell ÍR 26
Fannar Ólafsson KR 26
Ómar Ö Sævarsson ÍR 25

Stoðsendingar
Tyson Patterson KR 25
Nate Brown ÍR 19
Jeremiah Sola KR 9

3ja stiga körfur
Steinar Arason ÍR 10
Nate Brown ÍR 7
Jeremiah Sola KR 5

Mínútur spilaðar
Tyson Patterson KR 117
Nate Brown ÍR 113
Jeremiah Sola KR 98

Villur
Eiríkur S Önundarson ÍR 13
Fannar Ólafsson KR 12
Nate Brown ÍR 11
Edmund Azemi KR 11

Fengin víti
Keith C Vassell ÍR 27
Jeremiah Sola KR 19
Tyson Patterson KR 14


Einvígi 3 og 6
Snæfell 2-0 Keflavík

Framlag
Hlynur E Bæringsson Snæfell 29
Justin Shouse Snæfell 23
Jón Ó Jónsson Snæfell 20,5
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 20,5
Ingvaldur M Hafstein Snæfell 16,5
Sebastian Hermenier Keflavík 16,5

Stig
Hlynur E Bæringsson Snæfell 38
Justin Shouse Snæfell 37
Jón Ó Jónsson Snæfell 34
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 33
Sebastian Hermenier Keflavík 32

Fráköst
Hlynur E Bæringsson Snæfell 20
Sigurður Á Þorvaldss Snæfell 14
Ingvaldur M Hafstein Snæfell 13
Sebastian Hermenier Keflavík 13

Stoðsendingar
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 13
Hlynur E Bæringsson Snæfell 13
Justin Shouse Snæfell 12

3ja stiga körfur
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 6
Gunnar Einarsson Keflavík 4
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 4

Mínútur spilaðar
Justin Shouse Snæfell 76
Hlynur E Bæringsson Snæfell 74
Sebastian Hermenier Keflavík 73

Villur
Jón Ó Jónsson Snæfell 8
Gunnar Einarsson Keflavík 8
Ingvaldur M Hafstein Snæfell 6
Justin Shouse Snæfell 6
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 6
Sebastian Hermenier Keflavík 6

Fengin víti
Justin Shouse Snæfell 17
Hlynur E Bæringsson Snæfell 13
Sebastian Hermenier Keflavík 8


Einvígi 4 og 5
Skallagrímur 1-2 Grindavík

Framlag
Darrell Flake Skallagrímur 32,3
Jonathan Griffin Grindavík 27,7
Adam Darboe Grindavík 21,0
Páll Kristinsson Grindavík 20,0
Þorleifur Ólafsson Grindavík 16,7
Páll A Vilbergsson Grindavík 13,7

Stig
Jonathan Griffin Grindavík 83
Darrell Flake Skallagrímur 78
Þorleifur Ólafsson Grindavík 53
Dimitar Karadzovski Skallagrímur 44
Adam Darboe Grindavík 43

Fráköst
Páll Kristinsson Grindavík 30
Jonathan Griffin Grindavík 24
Darrell Flake Skallagrímur 24

Stoðsendingar
Adam Darboe Grindavík 24
Darrell Flake Skallagrímur 12
Jovan Zdravevski Skallagrímur 12

3ja stiga körfur
Pétur M Sigurðsson Skallagrímur 9
Björn S Brynjólfsson Grindavík 6
Adam Darboe Grindavík 6

Mínútur spilaðar
Páll A Vilbergsson Grindavík 112
Jonathan Griffin Grindavík 111
Adam Darboe Grindavík 105

Villur
Jonathan Griffin Grindavík 13
Páll Kristinsson Grindavík 12
Axel Kárason Skallagrímur 11
Darrell Flake Skallagrímur 11
Dimitar Karadzovski Skallagrímur 11
Þorleifur Ólafsson Grindavík 11

Fengin víti
Jonathan Griffin Grindavík 27
Þorleifur Ólafsson Grindavík 14
Hafþór I Gunnarsson Skallagrímur 10
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Svava Stefánsdóttir, leikmaður Keflavíkur, sækir hér að körfu Grindvíkinga í árlegum Meistaraleik KKÍ. Svava skoraði 17 stig þegar Keflavík vann með fimm stigum 73-68.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið