© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
20.3.2012 | Óskar Ófeigur Jónsson
Saga úrslitakeppni 1. deildar karla 1995-2015
Úrslitakeppni 1. deildar karla hefur farið fram frá árinu 1995. Frá 1995 til 1999 fór sigurvegari hennar upp í úrvalsdeild og frá 2000 til 2004 komust bæði liðin í lokaúrslitunum upp í úrvalsdeild. Frá árinu 2005 hafa hinsvegar deildarmeistararnir farið beint upp í úrvalsdeild án úrslitakeppni en sigurvegari úrslitakeppninnar milli liðanna í 2. til 5. sæti hefur hreppt hitt lausa sætið.

Lið upp í úrvalsdeild eftir úrslitakeppni 1. deildar karla 1995-2015:
1995 Breiðablik (Deildarmeistari)
1996 KFÍ (2. sæti)
1997 Valur (2. sæti)
1998 Snæfell (Deildarmeistari)
1999 Hamar (4. sæti)
2000 ÍR (Deildarmeistari) og Valur (3. sæti)
2001 Breiðablik (2. sæti) og Stjarnan (Deildarmeistari)
2002 Valur (Deildarmeistari) og Snæfell (2. sæti)
2003 KFÍ (Deildarmeistari) og Þór Þ. (2. sæti)
2004 Skallagrímur (Deildarmeistari) og Fjölnir (2. sæti)
2005 Þór Ak. (Deildarmeistari) og Höttur (3 sæti)
2006 Tindastóll (Deildarmeistari) og Þór Þ. (2. sæti)
2007 Þór Ak. (Deildarmeistari) og Stjarnan (5. sæti)
2008 Breiðablik (Deildarmeistari) og FSu (2. sæti)
2009 Hamar (Deildarmeistari) og Fjölnir (4. sæti)
2010 KFÍ (Deildarmeistari) og Haukar (2. sæti)
2011 Þór Þ. (Deildarmeistari) og Valur (4. sæti)
2012 KFÍ (Deildarmeistari) og Skallagrímur (3. sæti)
2013 Haukar (Deildarmeistari) og Valur (2. sæti)
2014 Tindastóll (Deildarmeistari) og Fjölnir (2. sæti)
2015 Höttur (Deildarmeistari) og FSu (3. sæti)

Oftast upp í úrvalsdeild frá því að úrslitakeppnin fór í gang 1995:
5 Valur (1997, 2000, 2002, 2011, 2013)
4 KFÍ (1996, 2003, 2010, 2012)
3 Breiðablik (1995, 2001,2008)
3 Þór Þ. (2003, 2006, 2011)
3 Fjölnir (2004, 2009, 2014)
2 Snæfell (1998, 2002)
2 Þór Ak. (2005, 2007)
2 Stjarnan (2001, 2007)
2 Hamar (1999, 2009)
2 Skallagrímur (2004, 2012)
2 Haukar (2010, 2013)
2 Tindastóll (2006, 2014)
2 Höttur (2005, 2015)
2 FSu (2008, 2015)
1 ÍR (2000)

Flestir meistarartitlar 1. deildar eftir úrslitakeppni 1995-2004:*
2 Breiðablik (1995, 2001)
2 Valur (1997, 2002)
2 KFÍ (1996, 2003)
1 Snæfell (1998)
1 Hamar (1999)
1 ÍR (2000)
1 Skallagrímur (2004)
* Ekki spilað um hann í úrslitakeppninni eftir 2004 því síðan þá hefur meistaratitilinn unnist í deildarkeppninni.

Ár eftir Ár

1995
Deildarmeistari:Breiðablik
Undanúrslit:
Breiðablik 2-0 Leiknir R. {104-48, 105-69}
Þór Þ. 1-2 ÍS (88-84, 71-86, 86-95)
Úrslitaeinvígi:
Breiðablik 2-0 ÍS {80-69, 88-65}
Upp í úrvalsdeild: Breiðablik

1996
Deildarmeistari: Snæfell
Undanúrslit:
Snæfell 1-2 Þór Þ. {82-83, 90-87, 86-87}
KFÍ 2-0 ÍS (77-71. 77-69)
Úrslitaeinvígi:
KFÍ 2-1 Þór Þ. {100-95 (85-85), 67-77, 78-61}
Upp í úrvalsdeild: KFÍ

1997
Deildarmeistari: Snæfell
Undanúrslit:
Snæfell 2-0 Stjarnan {79-68, 83-64}
Valur 2-0 Leiknir R. (85-79, 88-81)
Úrslitaeinvígi:
Snæfell 1-2 Valur {78-72, 73-94, 60-84}
Upp í úrvalsdeild: Valur

1998
Deildarmeistari: Snæfell
Undanúrslit:
Snæfell 2-0 ÍS {74-68, 86-75}
Stjarnan 1-2 Þór Þ. (74-71, 84-90, 87-90}
Úrslitaeinvígi:
Snæfell 2-0 Þór Þ. (113-65, 82-63}
Upp í úrvalsdeild: Snæfell

1999
Deildarmeistari: Þór Þ.
Undanúrslit:
Þór Þ. 1-2 Hamar {94-88, 108-109 (89-89, 97-97), 72-76}
ÍR 2-0 Stjarnan (81-78, 72-67}
Úrslitaeinvígi:
ÍR 1-2 Hamar {102-90, 84-88, 73-90}
Upp í úrvalsdeild: Hamar

Reglubreyting: Hér eftir komast tvö lið upp í úrvalsdeild.

2000
Deildarmeistari: ÍR
Undanúrslit:
ÍR 2-1 Stjarnan (78-68, 68-69, 75-58}
Þór Þ. 0-2 Valur {60-63, 83-75}
Úrslitaeinvígi:
ÍR 2-1 Valur {82-67, 71-75, 82-53}
Upp í úrvalsdeild: ÍR og Valur.

2001
Deildarmeistari: Stjarnan
Undanúrslit:
Stjarnan 2-0 Þór Þ. (107-83, 97-85}
Breiðablik 2-0 Selfoss (124-75, 101-77}
Úrslitaeinvígi:
Stjarnan-Breiðablik 0-2 {67-75, 71-87}
Upp í úrvalsdeild: Breiðablik og Stjarnan.

Reglubreyting: Hér eftir er aðeins einn úrslitaleikur um titilinn.

2002
Deildarmeistari: Valur
Undanúrslit:
Valur 2-1 ÍS {68-69, 78-73, 82-64}
Snæfell 2-0 KFÍ {89-75, 97-87}
Úrslitaleikur:
Valur 92-88 Snæfell
Upp í úrvalsdeild: Valur og Snæfell.

2003
Deildarmeistari: KFÍ
Undanúrslit:
KFÍ 2-1 Ármann/Þróttur {107-67, 84-92, 102-100 (92-92)}
Þór Þ. 2-0 Reynir S. {90-77, 79-69}
Úrslitaleikur:
KFÍ 85-80 Þór Þ.
Upp í úrvalsdeild: KFÍ og Þór Þ.

2004
Deildarmeistari: Skallagrímur
Undanúrslit:
Skallagrímur 2-0 Ármann/Þróttur {104-61, 85-82}
Fjölnir 2-0 Valur {82-74, 105-79}
Úrslitaleikur:
Skallagrímur 122-87 Fjölnir
Upp í úrvalsdeild: Skallagrímur og Fjölnir.

Reglubreyting: Hér eftir fara deildarmeistararnir beint upp en liðin í 2. til 5. sæti spila um hitt sætið.

2005
Deildarmeistari: Þór Ak.
Undanúrslit:
Valur 2-1 Breiðablik {90-72, 79-101, 87-72}
Höttur 2-1 Stjarnan (91-86, 79-86, 100-74}
Úrslitaeinvígi:
Valur 0-2 Höttur {87-89, 56-91}
Upp í úrvalsdeild: Þór Ak. og Höttur.

2006
Deildarmeistari: Tindastóll
Undanúrslit:
Þór Þ. 2-0 FSu {85-72, 80-72}
Valur 0-2 Breiðablik {61-71, 73-103}
Úrslitaeinvígi:
Þór Þ. 2-0 Breiðablik {68-61, 65-60}
Upp í úrvalsdeild: Tindastóll og Þór Þorlákshöfn.

2007
Deildarmeistari: Þór Ak.
Undanúrslit:
Breiðablik 1-2 Stjarnan {81-88, 68-84, 87-96}
FSu 0-2 Valur {75-85, 76-79}
Úrslitaeinvígi:
Valur 1-2 Stjarnan { 80-77, 70-85, 84-100}
Upp í úrvalsdeild: Þór Ak. og Stjarnan

2008
Deildarmeistari: Breiðablik
Undanúrslit:
FSu 2-0 Haukar {113-90, 98-86}
Valur 2-0 Ármann/Þróttur {79-77, 96-80}
Úrslitaeinvígi:
FSu 2-1 Valur {83-89 (75-75), 86-74, 67-63}
Upp í úrvalsdeild: Breiðablik og FSu

2009
Deildarmeistari: Hamar
Undanúrslit:
Valur 2-1 KFÍ {75-69, 59-70, 102-84}
Haukar 1-2 Fjölnir {70-81, 73-70, 71-75}
Úrslitaeinvígi:
Valur 0-2 Fjölnir {78-88, 77-96}
Upp í úrvalsdeild: Hamar og Fjölnir

2010
Deildarmeistari: KFÍ
Undanúrslit:
Haukar 2-1 Þór Þ. {55-56, 89-73, 69-58}
Valur 2-1 Skallagrímur {95-89, 75-98, 84-77}
Úrslitaeinvígi:
Haukar 2-0 Valur {88-69, 82-73}
Upp í úrvalsdeild: KFÍ og Haukar

2011
Deildarmeistari: Þór Þ.
Undanúrslit:
Þór Akureyri 2-0 Breiðablik {81-72, 88-84}
Skallagrímur 0-2 Valur {91-96, 82-95}
Úrslitaeinvígi:
Þór Akureyri 1-2 Valur {82-91, 76-73, 74-96}
Upp í úrvalsdeild: Þór Þorlákshöfn og Valur

2012
Deildarmeistari: KFÍ
Undanúrslit:
Hamar 0-2 ÍA {77-93, 72-86}
Skallagrímur 2-0 Höttur {105-99, 88-77}
Úrslitaeinvígi:
Skallagrímur 2-1 ÍA {91-82, 84-89, 89-67}
Upp í úrvalsdeild: KFÍ og Skallagrímur

2013
Deildarmeistari: Haukar
Undanúrslit:
Valur 2-1 Þór Ak. {91-86, 72-81, 81-64}
Hamar 2-0 Höttur {86-73, 73-68}
Úrslitaeinvígi:
Valur 2-0 Hamar {87-83, 80-74}
Upp í úrvalsdeild: Haukar og Valur

2014
Deildarmeistari: Tindastóll
Undanúrslit:
Fjölnir 2-1 Breiðablik {93-66, 76-82, 82-77}
Þór Ak. 0-2 Höttur {72-84, 78-79}
Úrslitaeinvígi:
Fjölnir 2-0 Höttur {88-62, 98-81}
Upp í úrvalsdeild: Tindastóll og Fjölnir.

2015
Deildarmeistari: Höttur
Undanúrslit:
Hamar 2-0 ÍA {73-67, 103-94}
FSu 2-1 Valur {106-85, 78-92, 108-75}
Úrslitaeinvígi:
Hamar 1-2 FSu {88-69, 70-74, 93-103}
Upp í úrvalsdeild: Höttur og FSu.

Flestir meistarartitlar í 1. deild karla:
5 Þór Ak. (1967, 1977, 1994, 2005, 2007)
5 Breiðablik (1976, 1992, 1995, 2001, 2008)
4 ÍS (1966, 1968, 1971, 1984)
4 Fram (1975, 1979, 1981, 1986)
4 Snæfell (1974, 1978, 1990, 1998)
4 KFÍ (1996, 2003, 2010, 2012)
3 Tindastóll (1988, 2006, 2014)
2 ÍKF (1965, 1969)
2 Keflavík (1982, 1985)
2 ÍR (1987, 2000)
2 Valur (1997, 2002)
2 Hamar (1999, 2009)
2 Haukar (1983, 2013)
1 HSK (1970)
1 Njarðvík (1972)
1 Ármann (1980)
1 Reynir S. (1989)
1 ÍA (1993)
1 Þór Þ. (2011)
1 Höttur (2015)

Meistarar í 1. deild karla
1964-1965 ÍKF
1965-1966 ÍS
1966-1967 Þór Ak.
1967-1968 ÍS
1968-1969 ÍKF
1969-1970 HSK
1970-1971 ÍS
1971-1972 Njarðvík
1972-1973 Skallagrímur
1973-1974 Snæfell
1974-1975 Fram
1975-1976 Breiðablik
1976-1977 Þór Ak.
1977-1978 Snæfell
1978-1979 Fram
1979-1980 Ármann
1980-1981 Fram
1981-1982 Keflavík
1982-1983 Haukar
1983-1984 ÍS
1984-1985 Keflavík
1985-1986 Fram
1986-1987 ÍR
1987-1988 Tindastóll
1988-1989 Reynir S.
1989-1990 Snæfell
1990-1991 Skallagrímur
1991-1992 Breiðablik
1992-1993 ÍA
1993-1994 Þór Ak.
1994-1995 Breiðablik
1995-1996 KFÍ
1996-1997 Valur
1997-1998 Snæfell
1998-1999 Hamar
1999-2000 ÍR
2000-2001 Breiðablik
2001-2002 Valur
2002-2003 KFÍ
2003-2004 Skallagrímur
2004-2005 Þór Ak.
2005-2006 Tindastóll
2006-2007 Þór Ak.
2007-2008 Breiðablik
2008-2009 Hamar
2009-2010 KFÍ
2010-2011 Þór Þ.
2011-2012 KFÍ
2012-2013 Haukar
2013-2014 Tindastóll
2014-2015 Höttur
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
A landslið karla sem tók þátt í C riðli Evrópukeppninnar í Hempstead árið  1977. Aftari röð frá vinstri: Birgir Örn Birgis þjálfari, Steinn Sveinsson sem var í landsliðsnefnd, Torfi Magnússon, Val, Bjarni Jóhannesson, KR, Pétur Guðmundsson, Val, Jón Jörundsson, ÍR, Bjarni Gunnar Sveinsson og Einar Bollason þjálfari. Fremri röð frá vinstri: Gunnar Þorvarðarson, Njarðvík, Kári Marísson, Njarðvík, Kristin Jörundsson, ÍR, Ríkharður Hrafnkelsson Val og Jón Sigurðsson, Ármanni.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið