© 2000-2023 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
 
14.2.2006 | Óskar Ófeigur Jónsson
Tölfræði innbyrðisleikja karlaliða Grindavíkur og Keflavíkur
Grindavík og Keflavík mætast í úrslitaleik Bikarkeppni KKÍ&Lýsingar karla klukkan 16.00 í Laugardalshöllinni á laugardaginn og verður þetta fjórða viðureign liðanna á tímabilinu. Keflavík hefur unnið þær allar, eina í Iceland Express deildinni og báða leiki liðanna í 8 liða úrslitum Powerade-bikarsins. Hér á eftir fer samanburður á tölfræði liðanna og leikmanna þeirra í þessum þremur leikjum.

Leikir liðanna: [Keflavík 3-0]

[1.] Powerade-bikar Grindavík 6.nóvember
Grindavík-Keflavík 87-97 (21-18 46-53 69-73)

[2.] Powerade-bikar Keflavík 8. nóvember
Keflavík-Grindavík 84-67 (26-16 47-36 57-52)

[3.] Iceland Express deild Grindavík 24. nóvember
Grindavík-Keflavík 101-108 (16-24 52-59 83-79)

Tölfræði liðanna:
Stig eftir leikhlutum:
1. leikhluti: Keflavík +15 (68-53)
2. leikhluti: Keflavík +10 (91-81)
3. leikhluti: Grindavík +20 (70-50)
4. leikhluti: Keflavík +29 (80-51)

Fyrri hálfleikur: Keflavík +25 (159-134)
Seinni hálfleikur: Keflavík +9 (130-121)

Sóknin:
Stig: Keflavík 289-255
Sóknarfráköst: Keflavík 42-37
Tapaðir boltar: Grindavík 45-60
Stoðsendingar: Keflavík 56-51
Vítaskot: Keflavík 57-48
Vítanýting: Grindavík 71%-63%
3ja stiga körfur: Keflavík 29-27
3ja stiga skotnýting: Keflavík 46%-27%
Stig frá bekk: Keflavík 107-24
Mínútur frá bekk: Keflavík 264-128
Skotnýting: Keflavík 53%-40%

Vörnin:
Fráköst: Keflavík 122-86
Varnafráköst: Keflavík 80-49
Stolnir boltar: Grindavík 40-29
Varin skot: Keflavík 9-8
Villur: Keflavík 49-55

Tölfræði leikmanna:
Flest stig:
Jeremiah Johnson Grindavík 72
A.J. Moye Keflavík 66
Páll A Vilbergsson Grindavík 60
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 56
Páll Kristinsson Grindavík 41
Zlatko Gocevski Keflavík 41
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 38
Þorleifur Ólafsson Grindavík 29
Arnar F Jónsson Keflavík 25
Gunnar Einarsson Keflavík 24
Gunnar H Stefánsson Keflavík 20

Flest fráköst:
Páll Kristinsson Grindavík 25
A.J. Moye Keflavík 24
Páll A Vilbergsson Grindavík 22
Zlatko Gocevski Keflavík 21
Jón N Hafsteinsson Keflavík 17
Jeremiah Johnson Grindavík 16
Halldór Ö Halldórsso Keflavík 12
Gunnar H Stefánsson Keflavík 11

Flest sóknarfráköst:
Páll Kristinsson Grindavík 13
A.J. Moye Keflavík 12
Zlatko Gocevski Keflavík 10
Páll A Vilbergsson Grindavík 9
Jeremiah Johnson Grindavík 8
Gunnar Einarsson Keflavík 5

Flestar stoðsendingar:
Jeremiah Johnson Grindavík 13
Arnar F Jónsson Keflavík 11
Hjörtur Harðarson Grindavík 10
Páll A Vilbergsson Grindavík 9
Jón N Hafsteinsson Keflavík 9
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 9
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 7
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 6
Gunnar H Stefánsson Keflavík 5
Zlatko Gocevski Keflavík 5
Þorleifur Ólafsson Grindavík 5

FlestIr stolnir boltar:
Jeremiah Johnson Grindavík 10
Páll Kristinsson Grindavík 7
Páll A Vilbergsson Grindavík 7
Þorleifur Ólafsson Grindavík 6
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 5
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 5
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 5

Flest varin skot:
Páll Kristinsson Grindavík 3
Páll A Vilbergsson Grindavík 3
Zlatko Gocevski Keflavík 3
Þorleifur Ólafsson Grindavík 2
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 2
Elentínus G Margeirs Keflavík 2

Flestar villur:
Þorleifur Ólafsson Grindavík 10
Jeremiah Johnson Grindavík 9
Páll Kristinsson Grindavík 9
Arnar F Jónsson Keflavík 8
A.J. Moye Keflavík 8
Pétur R Guðmundsson Grindavík 8
Hjörtur Harðarson Grindavík 6
Páll A Vilbergsson Grindavík 6
Halldór Ö Halldórsso Keflavík 6
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 5

Flestir tapaðir boltar:
Jeremiah Johnson Grindavík 17
Arnar F Jónsson Keflavík 10
Zlatko Gocevski Keflavík 10
Jón N Hafsteinsson Keflavík 9
Sverrir Þ Sverrisson Keflavík 8
Páll Kristinsson Grindavík 7
Páll A Vilbergsson Grindavík 7
Gunnar Einarsson Keflavík 5
A.J. Moye Keflavík 5
Hjörtur Harðarson Grindavík 5

Flestar þriggja stiga körfur:
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 12
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 10
Jeremiah Johnson Grindavík 8
Páll A Vilbergsson Grindavík 8
Arnar F Jónsson Keflavík 4
Gunnar H Stefánsson Keflavík 4
Gunnar Einarsson Keflavík 3

Flestar spilaðar mínútur
Páll A Vilbergsson Grindavík 116
Jeremiah Johnson Grindavík 104
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 85
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 83
Páll Kristinsson Grindavík 83
A.J. Moye Keflavík 82
Hjörtur Harðarson Grindavík 79
Þorleifur Ólafsson Grindavík 79
Zlatko Gocevski Keflavík 64
Jón N Hafsteinsson Keflavík 58
Arnar F Jónsson Keflavík 58

Flest skot tekin:
Jeremiah Johnson Grindavík 62
Páll A Vilbergsson Grindavík 49
A.J. Moye Keflavík 47
Páll Kristinsson Grindavík 38
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 36
Þorleifur Ólafsson Grindavík 33
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 30
Zlatko Gocevski Keflavík 30

Flest víti fengin:
A.J. Moye Keflavík 14
Jeremiah Johnson Grindavík 13
Páll Kristinsson Grindavík 12
Jón N Hafsteinsson Keflavík 10
Páll A Vilbergsson Grindavík 9
Gunnar Einarsson Keflavík 9
Þorleifur Ólafsson Grindavík 8
Arnar F Jónsson Keflavík 6
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 6

Hæsta framlag: (Efficiency Rating)
Efficiency Formula: ((PTS + REB + AST + STL + BLK) - ((FGA - FGM) + (FTA - FTM) + TO)) / G
A.J. Moye Keflavík 22,7
Páll A Vilbergsson Grindavík 22,0
Jeremiah Johnson Grindavík 18,0
Magnús Þ Gunnarsson Keflavík 18,0
Zlatko Gocevski Keflavík 16,3
Páll Kristinsson Grindavík 15,7
Guðlaugur Eyjólfsson Grindavík 10,7
Gunnar H Stefánsson Keflavík 9,7
Jón N Hafsteinsson Keflavík 9,3
Arnar F Jónsson Keflavík 8,3
Þorleifur Ólafsson Grindavík 7,7
Halldór Ö Halldórsso Keflavík 6,3
Gunnar Einarsson Keflavík 5,7
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Fyrstu Íslandsmeistararnir fengu ekki verðlaunagrip ti eignar 1952. KKÍ færði hins vegar hverjum og einum meistaranna úr ÍKF fallegan grip mörgum árum síðar. Hér er Ingi Gunnarsson fyrirliði fyrstu meistaranna úr ÍKF með grip sinn.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið