© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
30.6.2004 | Óskar Ó. Jónsson
Plús og mínus hjá íslenska landsliðinu gegn Belgum
Hér á eftir fer tölfræði yfir gengi íslenska körfuboltaliðsins þegar ákveðnir leikmenn liðsins voru inn á vellinum. Hver leikur er tekinn fyrir og að lokum má sjá tölur yfir alla leikina þrjá. Ísland vann einn leik en Belgar unnu þá tvo fyrstu.

Plús/mínus í 1. leik Íslands og Belgíu:
Tölfræði leiksins er hér.

+9 (35-26) Sigurður Þorvaldsson 12 mínútur:40 sekúndur
+5 (64-59) Hlynur Bæringsson 26:41
+2 (40-38) Helgi Már Magnússon 19:50
+1 (41-40) Arnar Freyr Jónsson 17:49
0 (10-10) Lárus Jónsson 3:46
-4 (26-30) Páll Kristinsson 12:02
-5 (4-9) Jón Nordal Hafsteinsson 3:14
-5 (54-59) Friðrik Stefánsson 29:02
-6 (37-43) Magnús Þór Gunnarsson 18:09
-10 (78-88) Ísland 40:00
-12 (30-42) Jakob Örn Sigurðarson 20:49
-15 (11-26) Fannar Ólafsson 12:30
-20 (38-58) Páll Axel Vilbergsson 23:28


Plús/mínus í 2. leik Íslands og Belgíu:
Tölfræði leiksins er hér.

+12 (35-23) Jakob Örn Sigurðarson 17:20
+11 (59-48) Helgi Már Magnússon 27:31
+9 (38-29) Fannar Ólafsson 18:49
+8 (13-5) Sigurður Þorvaldsson 5:57
+3 (26-23) Páll Kristinsson 12:32
0 (12-12) Eiríkur Önundarson 6:35
-2 (32-34) Páll Axel Vilbergsson 19:47
-4 (74-78) Ísland 40:00
-5 (15-20) Jón Nordal Hafsteinsson 9:16
-8 (61-69) Hlynur Bæringsson 32:58
-14 (22-36) Arnar Freyr Jónsson 14:08
-17 (43-60) Friðrik Stefánsson 24:53
-17 (14-31) Magnús Þór Gunnarsson 10:14


Plús/mínus í 3. leik Íslands og Belgíu:
Tölfræði leiksins er hér.

+13 (51-38) Magnús Þór Gunnarsson 24:06
+10 (64-54) Hlynur Bæringsson 30:04
+9 (25-16) Sigurður Þorvaldsson 9:21
+8 (18-10) Arnar Freyr Jónsson 8:05
+7 (61-54) Páll Axel Vilbergsson 28:30
+5 (16-11) Eiríkur Önundarson 6:38
+2 (45-43) Friðrik Stefánsson 23:51
+1 (77-67) Ísland 40:00
-4 (30-34) Helgi Már Magnússon 19:26
-9 (1-10) Páll Kristinsson 2:13
-9 (1-10) Lárus Jónsson 1:59
-12 (43-55) Jakob Örn Sigurðarson 25:17
-15 (30-45) Fannar Ólafsson 20:30


Plús/mínus í öllum leikjum Íslands og Belgíu:
Tölfræði Íslands í öllum leikjunum er hér.

+26 (73-47) Sigurður Þorvaldsson 27:58
+9 (129-120) Helgi Már Magnússon 66:47
+7 (189-182) Hlynur Bæringsson 89:43
+5 (28-23) Eiríkur Önundarson 13:13
-5 (81-86) Arnar Freyr Jónsson 40:02
-9 (11-20) Lárus Jónsson 5:45
-10 (102-112) Magnús Þór Gunnarsson 52:29
-10 (53-63) Páll Kristinsson 26:47
-10 (19-29) Jón Nordal Hafsteinsson 12:30
-12 (108-120) Jakob Örn Sigurðarson 63:26
-13 (229-242) Ísland 120:00
-15 (131-146) Páll Axel Vilbergsson 71:45
-20 (142-162) Friðrik Stefánsson 77:46
-21 (79-100) Fannar Ólafsson 51:49

Besti sóknarleikurinn:
Hér á eftir fer listi yfir stigaskor íslenska liðsins á hverjar 40 mínútur (heilan leik) þegar ákveðnir leikmenn liðsins voru inná.

1. Sigurður Þorvaldsson 104,4
2. Eiríkur Önundarson* 84,7
3. Hlynur Bæringsson 84,3
4. Arnar Freyr Jónsson 80,9
5. Páll Kristinsson 79,2
6. Magnús Þór Gunnarsson 77,7
7. Helgi Már Magnússon 77,3
8. Lárus Jónsson* 76,5
9. Friðrik Stefánsson 73,0
10. Páll Axel Vilbergsson 73,0
11. Jakob örn Sigurðarson 68,1
12. Fannar Ólafsson 61,0
13. Jón Nordal Hafsteinsson* 60,8

* Spiluðu allir undir 20 mínútum og því er tölfræði varla marktæk hjá þeim.


Besti varnarleikurinn:
Hér á eftir fer listi yfir stigaskor belgíska liðsins á hverjar 40 mínútur (heilan leik) þegar ákveðnir leikmenn liðsins voru inná.

1. Sigurður Þorvaldsson 67,4
2. Eiríkur Önundarson* 69,6
3. Helgi Már Magnússon 71,9
4. Jakob örn Sigurðarson 75,7
5. Fannar Ólafsson 77,2
6. Hlynur Bæringsson 81,1
7. Páll Axel Vilbergsson 81,4
8. Friðrik Stefánsson 83,3
9. Magnús Þór Gunnarsson 85,4
10. Arnar Freyr Jónsson 85,9
11. Jón Nordal Hafsteinsson* 92,8
12. Páll kristinsson 94,1
13. Lárus Jónsson* 139,1

* Spiluðu allir undir 20 mínútum og því er tölfræði varla marktæk hjá þeim.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá forkeppni Evrópumóts landsliða í Lugano í Sviss árið 1995.  Íslenska liðið ásamt þjálfurunum Torfa Magnússyni og Jóni Sigurðssyni.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið