© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
         
20.3.2012 | Óskar Ó. Jónsson
Saga úrslitakeppni kvenna 1993-2015
Hér á eftir fer saga úrslitakeppni kvenna í tölum þar sem finna má úrslit allra einvíga og ennfremur aðgengi að tölfræði allra leikja. Þessi síða verður í stöðugri endurnýjun, bæði verða nýjust úrslitin uppfærð en eins verður reynt að bæta við nýjum upplýsingum um úrslitakeppni 1. deildar kvenna.

Íslandsmeistarar eftir úrslitakeppni:
1993 Keflavík (Deildarmeistari)
1994 Keflavík (Deildarmeistari)
1995 Breiðablik (2. sæti í deildinni)
1996 Keflavík (Deildarmeistari)
1997 Grindavík (4. sæti í deildinni)
1998 Keflavík (Deildarmeistari)
1999 KR (Deildarmeistari)
2000 Keflavík (2. sæti í deildinni)
2001 KR (Deildarmeistari)
2002 KR (2. sæti í deildinni)
2003 Keflavík (Deildarmeistari)
2004 Keflavík (Deildarmeistari)
2005 Keflavík (Deildarmeistari)
2006 Haukar (Deildarmeistari)
2007 Haukar (Deildarmeistari)
2008 Keflavík (Deildarmeistari)
2009 Haukar (Deildarmeistari)
2010 KR (Deildarmeistari)
2011 Keflavík (2. sæti í deildinni)
2012 Njarðvík (2. sæti í deildinni)
2013 Keflavík (Deildarmeistari)
2014 Snæfell (Deildarmeistari)
2015 Snæfell (Deildarmeistari)

Flestir Íslandsmeistarartitlar eftir úrslitakeppni:
11 Keflavík (1993, 1994, 1996, 1998, 2000, 2003, 2004, 2005, 2008, 2011, 2013)
4 KR (1999, 2001, 2002, 2010)
3 Haukar (2006, 2007, 2009)
2 Snæfell (2014, 2015)
1 Breiðablik (1995)
1 Grindavík (1997)
1 Njarðvík (2012)

Gengi deildarmeistara 1984-2015:
Íslandsmeistarar 17 (1993, 1994, 1996, 1998, 1999, 2001, 2003, 2004, 2005, 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2013, 2014, 2015)
Silfurverðlaun 3 (1995, 2000, 2002)
Í undanúrslit 3 (1997, 2011, 2012)

Gengi Íslandsmeistara í deildakeppninni 1984-2015:
Deildarmeistarar 17 (1993, 1994, 1996, 1998, 1999, 2001, 2003, 2004, 2005 2006, 2007, 2008, 2009, 2010, 2013, 2014, 2015)
2. sæti 5 (1995, 2000, 2002, 2011, 2012)
3. sæti Aldrei
4. sæti 1 (1997)

Úrslitaeinvígi um Íslandsmeistaratitilinn:
1993 Keflavík 3-0 KR {88-62, 70-67, 97-72}
1994 Keflavík 3-2 KR {78-59, 77-80 (63-63, 71-71), 71-61, 60-64, 68-58}
1995 Keflavík 0-3 Breiðablik {81-98, 52-61, 53-66}
1996 Keflavík 3-1 KR {70-58, 63-60, 55-56, 70-37}
1997 KR 0-3 Grindavík {47-50, 47-59, 55-62 (49-49)}
1998 Keflavík 3-1 KR {75-54, 65-75, 71-61, 61-50}
1999 KR 3-0 Keflavík {76-47, 61-49, 90-81}
2000 KR 2-3 Keflavík {51-48, 61-68, 68-73, 58-42, 43-58}
2001 KR 3-0 Keflavík {57-55, 77-52, 64-58}
2002 ÍS 2-3 KR {86-82 (74-74), 78-75 (66-66), 51-54, 56-63, 64-68}
2003 Keflavík 3-0 KR {75-47, 82-70, 82-61}
2004 Keflavík 3-0 ÍS {80-56, 77-67, 85-56}
2005 Keflavík 3-0 Grindavík {88-71, 89-87 (81-81), 70-57}
2006 Haukar 3-0 Keflavík {90-61, 79-77, 81-77}
2007 Haukar 3-1 Keflavík {87-78, 115-101, 78-81, 88-77}
2008 Keflavík 3-0 KR {82-81, 84-71, 91-90}
2009 Haukar 3-2 KR {52-61, 68-64, 74-65 (61-61), 56-65, 69-64}
2010 KR 3-2 Hamar {79-92, 81-69, 83-61, 75-81, 84-79}
2011 Keflavík 3-0 Njarðvík {74-73, 67-64, 61-51}
2012 Njarðvík 3-1 Haukar {75-73, 74-56, 66-69, 76-62}
2013 Keflavík 3-1 KR {70-52, 65-75, 72-51, 82-70}
2014 Snæfell 3-0 Haukar {59-50, 75-72, 69-62}
2015 Snæfell 3-0 Keflavík {75-74, 85-76, 81-80}

Flest silfur eftir úrslitakeppni:
10 KR (1993, 1994, 1996, 1997, 1998, 2000, 2003, 2008, 2009, 2013)
6 Keflavík (1995, 1999, 2001, 2006, 2007, 2015)
2 ÍS (2002, 2004)
2 Haukar (2012, 2014)
1 Grindavík (2005)
1 Hamar (2010)
1 Njarðvík (2011)

Flest ár í úrslitakeppni 1993-2014:
22 Keflavík
17 KR
16 Grindavík
10 ÍS
9 Haukar
5 Snæfell
3 Hamar
3 Njarðvík
3 Valur
2 Breiðablik
2 Tindastóll
1 ÍR
1 KFÍ

Flest ár í lokaúrslitum úrslitakeppni 1993-2015:
17 Keflavík (síðast 2015)
14 KR (2013)
5 Haukar (2014)
2 ÍS (2004)
2 Grindavík (2005)
2 Njarðvík (2012)
2 Snæfell (2015)
1 Breiðablik (1995)
1 Hamar (2010)


Besti leikmaður úrslitaeinvígis kvenna 2005-2014:
2005 Alexandria Stewart, Keflavík (Meðaltöl:: 22,3 stig - 9,3 fráköst - 7,3 stoðsendingar)
2006 Megan Mahoney, Haukum (Meðaltöl:: 32,0 stig - 14,7 fráköst - 6,0 stolnir - 5,3 stoðsendingar)
2007 Helena Sverrisdóttir, Haukum (Meðaltöl:: 22,3 stig - 11,0 fráköst - 9,5 stoðsendingar - 3,3 3ja stiga körfur - 52% 3ja stiga skotnýting)
2008 TaKesha Watson, Keflavík (Meðaltöl:: 26,3 stig - 7,7 fráköst - 7,0 stoðsendingar - 91,7% vítanýting)
2009 Slavica Dimovska, Haukum (Meðaltöl:: 19,6 stig - 4,6 fráköst - 3,8 stoðsendingar - 3,4 3ja stiga körfur)
2010 Unnur Tara Jónsdóttir, KR (Meðaltöl:: 19,9 stig – 8,9 fráköst – 1,9 stoðsendingar)
2011 Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík (Meðaltöl:: 10,9 stig – 6,1 fráköst – 2,7 stoðsendingar)
2012 Lele Hardy, Njarðvík (Meðaltöl:: 24,0 stig – 19,3 fráköst – 3,0 stoðsendingar - 3,5 stolnir boltar)
2013 Pálína Gunnlaugsdóttir, Keflavík. (Meðaltöl:: 17,6 stig – 5,0 fráköst – 4,8 stoðsendingar - 3,5 stolnir boltar)
2014 Hildur Sigurðardóttir, Snæfelli. (Meðaltöl:: 21,0 stig – 7,7 fráköst – 7,0 stoðsendingar - 2,0 stolnir boltar)
2015 Kristen Denise McCarthy, Snæfelli.

Oftast:
2 - Pálína Gunnlaugsdóttir (2011, 2013)


Þjálfarar Íslandsmeistara eftir úrslitakeppni 1993-2015:
1993 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1994 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1995 Breiðablik (Sigurður Hjörleifsson)
1996 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1997 Grindavík (Sigurður Ellert Magnússon)
1998 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
1999 KR (Óskar Kristjánsson)
2000 Keflavík (Kristinn Einarsson)
2001 KR (Henning Henningsson)
2002 KR (Keith Vassell)
2003 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
2004 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
2005 Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson)
2006 Haukar (Ágúst Björgvinsson)
2007 Haukar (Ágúst Björgvinsson)
2008 Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson)
2009 Haukar (Yngvi Gunnlaugsson)
2010 KR (Benedikt Guðmundsson)
2011 Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson)
2012 Njarðvík (Sverrir Þór Sverrisson)
2013 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
2014 Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)
2015 Snæfell (Ingi Þór Steinþórsson)

Oftast:
5 - Sigurður Ingimundarson (1993, 1994, 1996, 2004, 2013)
2 - Anna María Sveinsdóttir (1998, 2003)
2 - Ágúst Björgvinsson (2006, 2007)
2 - Jón Halldór Eðvaldsson (2008, 2011)
2 - Sverrir Þór Sverrisson (2005, 2012)
2 - Ingi Þór Steinþórsson (2014, 2015)

Fyrirliðar Íslandsmeistara eftir úrslitakeppni 1993-2015:
1993 Keflavík (Björg Hafsteinsdóttir)
1994 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
1995 Breiðablik (Penny Peppas)
1996 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
1997 Grindavík (Penny Peppas)
1998 Keflavík (Erla Reynisdóttir)
1999 KR (Guðbjörg Norðfjörð)
2000 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
2001 KR (Kristín Björk Jónsdóttir)
2002 KR (Kristín Björk Jónsdóttir)
2003 Keflavík (Kristín Blöndal)
2004 Keflavík (Erla Þorsteinsdóttir)
2005 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir)
2006 Haukar (Helena Sverrisdóttir)
2007 Haukar (Helena Sverrisdóttir)
2008 Keflavík (Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir)
2009 Haukar (Kristrún Sigurjónsdóttir)
2010 KR (Hildur Sigurðardóttir)
2011 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir)
2012 Njarðvík (Ólöf Helga Pálsdóttir)
2013 Keflavík (Pálína Gunnlaugsdóttir)
2014 Snæfell (Hildur Sigurðardóttir)
2015 Snæfell (Hildur Sigurðardóttir)

Oftast:
3 - Anna María Sveinsdóttir (1994, 1996, 2000)
3 - Hildur Sigurðardóttir (2010, 2014, 2015)
2 - Penny Peppas (1995, 1997)
2 - Kristín Björk Jónsdóttir (2001, 2002)
2 - Helena Sverrisdóttir (2006, 2007)
2 - Birna Valgarðsdóttir (2005, 2011)

Þjálfarar silfurliðs eftir úrslitakeppni 1993-2015:
1993 KR (Stefán Arnarson)
1994 KR (Stefán Arnarson)
1995 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)
1996 KR (Óskar Kristjánsson)
1997 KR (Svali H. Björgvinsson)
1998 KR (Chris Armstrong/Óskar Kristjánsson)
1999 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir, spilandi)
2000 KR (Óskar Kristjánsson)
2001 Keflavík (Kristinn Óskarsson)
2002 ÍS (Ívar Ásgrímsson)
2003 KR (Ósvaldur Knudsen)
2004 ÍS (Ívar Ásgrímsson)
2005 Grindavík (Henning Henningsson)
2006 Keflavík (Sverrir Þór Sverrisson)
2007 Keflavík (Jón Halldór Eðvaldsson)
2008 KR (Jóhannes Árnason)
2009 KR (Jóhannes Árnason)
2010 Hamar (Ágúst Björgvinsson)
2011 Njarðvík (Sverrir Þór Sverrisson)
2012 Haukar (Bjarni Magnússon)
2013 KR (Finnur Freyr Stefánsson)
2014 Haukar (Bjarni Magnússon)
2015 Keflavík (Sigurður Ingimundarson)

Oftast:
3 - Óskar Kristjánsson (1996, 1998 og 2000)
2 - Stefán Arnarson (1993 og 1994)
2 - Ívar Ásgrímsson (2002 og 2004)
2 - Jóhannes Árnason (2008 og 2009)
2 - Sverrir Þór Sverrisson (2006, 2011)
2 - Bjarni Magnússon (2012, 2014)
2 - Sigurður Ingimundarson (1995, 2015)

Fyrirliðar silfurliðs eftir úrslitakeppni 1993-2015:
1993 KR (María Guðmundsdóttir)
1994 KR (María Guðmundsdóttir)
1995 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
1996 KR (María Guðmundsdóttir)
1997 KR (Guðbjörg Norðfjörð)
1998 KR (Guðbjörg Norðfjörð)
1999 Keflavík (Lóa Björg Gestsdóttir)
2000 KR (Guðbjörg Norðfjörð)
2001 Keflavík (Kristín Blöndal)
2002 ÍS (Hafdís Helgadóttir)
2003 KR (Hanna Björg Kjartansdóttir)
2004 ÍS (Alda Leif Jónsdóttir)
2005 Grindavík (Sólveig Gunnlaugsdóttir)
2006 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir)
2007 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir)
2008 KR (Hildur Sigurðardóttir)
2009 KR (Hildur Sigurðardóttir)
2010 Hamar (Íris Ásgeirsdóttir)
2011 Njarðvík (Anna María Ævarsdóttir)
2012 Haukar (Jence Ann Rhoads)
2013 KR (Helga Einarsdóttir)
2014 Haukar (Guðrún Ósk Ámundadóttir)
2015 Keflavík (Sandra Lind Þrastardóttir)

Oftast:
3 - María Guðmundsdóttir, KR (1993, 1994 og 1996)
3 - Guðbjörg Norðfjörð, KR (1997, 1998 og 2000)
2 - Birna Valgarðsdóttir, Keflavík (2006, 2007)
2 - Hildur Sigurðardóttir, KR (2008, 2009)

Erlendir leikmenn sem hafa orðið Íslandsmeistarar
eftir úrslitakeppni 1993-2015:

1993 Keflavík (Enginn)
1994 Keflavík (Enginn)
1995 Breiðablik (Penny Peppas frá Bandaríkjunum)
1996 Keflavík (Veronica Cook frá Bandaríkjunum)
1997 Grindavík (Penny Peppas frá Bandaríkjunum)
1998 Keflavík (Jennifer Boucek frá Bandaríkjunum)
1999 KR (Limor Mizrachi frá Ísrael)
2000 Keflavík (Christy Cogley frá Bandaríkjunum)
2001 KR (Heather Corby frá Bandaríkjunum)
2002 KR (Carrie Coffman frá Bandaríkjunum)
2003 Keflavík (Sonja Ortega frá Mexíkó)
2004 Keflavík (Enginn)
2005 Keflavík (Alexandria Stewart frá Bandaríkjunum)
2006 Haukar (Megan Mahoney frá Bandaríkjunum)
2007 Haukar (Ifeoma Okonkwo frá Bandaríkjunum)
2008 Keflavík (TaKesha Watson frá Bandaríkjunum og Susanne Biemer frá Þýskalandi)
2009 Haukar (Moneka Knight frá Bandaríkjunum og Slavica Dimovska frá Makedóníu)
2010 KR (Jenny Pfeiffer-Finora frá Bandaríkjunum)
2011 Keflavík (Jacquline Adamshick frá Bandaríkjunum, Lisa Karcic frá Bandaríkjunum og Marina Caran frá Serbíu)
2012 Njarðvík (Lele Hardy frá Bandaríkjunum og Shanae Baker-Brice frá Bandaríkjunum)
2013 Keflavík (Jessica Ann Jenkins frá Bandaríkjunum)
2014 Snæfell (Chynna Unique Brown frá Bandaríkjunum)
2015 Snæfell (Kristen Denise McCarthy frá Bandaríkjunum)

Oftast:
2 - Penny Peppas (Breiðablik 1995, Grindavík 1997)

Gengi Íslandsmeistara í úrslitakeppni árið eftir 1993-2015:
1993 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1994 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1995 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir Breiðabliki)
1996 Breiðablik (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir Keflavík)
1997 Keflavík (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir Grindavík)
1998 Grindavík (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir KR)
1999 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir KR)
2000 KR (2. sæti, 2-3 tap fyrir Keflavík)
2001 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir KR)
2002 KR( Íslandsmeistari )
2003 KR (2. sæti, 0-3 tap fyrir Keflavík)
2004 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2005 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2006 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir Haukum)
2007 Haukar ( Íslandsmeistari )
2008 Haukar (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Keflavík)
2009 Keflavík (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir KR)
2010 Haukar (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir KR)
2011 KR (Undanúrslit, 1-3 tap fyrir Keflavík)
2012 Keflavík (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Haukum)
2013 Njarðvík (Komst ekki í úrslitakeppnina)
2014 Keflavík (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Haukum)
2015 Snæfell ( Íslandsmeistari )

Gengi bikarmeistara í úrslitakeppni 1993-2015:
1993 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1994 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1995 Keflavík (2. sæti, 0-3 tap fyrir Breiðbliki)
1996 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1997 Keflavík (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir Grindavík)
1998 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1999 KR ( Íslandsmeistari )
2000 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2001 KR ( Íslandsmeistari )
2002 KR ( Íslandsmeistari )
2003 ÍS (Komst ekki í úrslitakeppnina)
2004 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2005 Haukar (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir Grindavík)
2006 ÍS (Undanúrslit, 1-2 tap fyrir Haukum)
2007 Haukar ( Íslandsmeistari )
2008 Grindavík (Undanúrslit, 2-3 tap fyrir KR)
2009 KR (2. sæti, 2-3 tap fyrir Haukum)
2010 Haukar (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir KR)
2011 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2012 Njarðvík ( Íslandsmeistari )
2013 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2014 Haukar (2. sæti, 0-3 tap fyrir Snæfelli)
2015 Grindavík (Undanúrslit, 1-3 tap fyrir Snæfelli)

Gengi silfurliðsins í úrslitakeppni árið eftir 1993-2015:
1993 Úrslitakeppnin fór fram í fyrsta skiptið
1994 KR (2. sæti, 2-3 tap fyrir Keflavík)
1995 KR (Undanúrslit, 1-2 tap fyrir Breiðabliki)
1996 Keflavík ( Íslandsmeistari )
1997 KR (2. sæti, 0-3 tap fyrir Grindavík)
1998 KR (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir Grindavík)
1999 KR ( Íslandsmeistari )
2000 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2001 KR ( Íslandsmeistari )
2002 Keflavík (Undanúrslit, 1-2 tap fyrir KR)
2003 ÍS (Komst ekki í úrslitakeppnina)
2004 KR (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir ÍS)
2005 ÍS (Undanúrslit, 1-2 tap fyrir Keflavík)
2006 Grindavík (Undanúrslit, 0-2 tap fyrir Keflavík)
2007 Keflavík (2. sæti, 1-3 tap fyrir Haukum)
2008 Keflavík ( Íslandsmeistari )
2009 KR (2. sæti, 2-3 tap fyrir Haukum)
2010 KR ( Íslandsmeistari )
2011 Hamar (Undanúrslit, 2-3 tap fyrir Njarðvík)
2012 Njarðvík ( Íslandsmeistari )
2013 Haukar (Komst ekki í úrslitakeppnina)
2014 KR (Komst ekki í úrslitakeppnina)
2015 Haukar (Undanúrslit, 0-3 tap fyrir Keflavík)

Hvar og hvenær urðu liðin Íslandsmeistarar:
1993 Keflavík (Keflavík 23.mars 1993)
1994 Keflavík (Keflavík 15. apríl 1994)
1995 Breiðablik (Keflavík 4. apríl 1995)
1996 Keflavík (Hagaskóli 31. mars 1996)
1997 Grindavík (Hagaskóli 22. mars 1997)
1998 Keflavík (Hagaskóli 28. mars 1998)
1999 KR (Hagaskóli 3. apríl 1999)
2000 Keflavík (KR-húsið í Frostaskjóli 10. apríl 2000)
2001 KR (KR-húsið í Frostaskjóli 3. mars 2001)
2002 KR (Kennaraháskólinn 14. apríl 2002)
2003 Keflavík (Keflavík 2. apríl 2003)
2004 Keflavík (Keflavík 29. mars 2004)
2005 Keflavík (Keflavík 6. apríl 2005)
2006 Haukar (Ásvellir 7. apríl 2006)
2007 Haukar (Keflavík 14. apríl 2007)
2008 Keflavík (Keflavík 4. apríl 2008)
2009 Haukar (Ásvellir 1. apríl 2009)
2010 KR (DHL-höllin í Frostaskjóli 6. apríl 2010)
2011 Keflavík (Keflavík 8. apríl 2008)
2012 Njarðvík (Ásvellir 14. apríl 2012)
2013 Keflavík (DHL-höllin í Frostaskjóli 29. apríl 2013)
2014 Snæfell (Stykkishólmur 6. apríl 2014)
2015 Snæfell (Stykkishólmur 27. apríl 2015)

Oddaleikir um sæti í undanúrslitum:
2009: KR 77-57 Grindavík
Sigurhlutfall:
Heimalið: 1-0, 100%
Sigurvegari annars leiks: 0-1, 0%


Oddaleikir um sæti í lokaúrslitum:
1993: Keflavík 59-56 Grindavík
1995: Breiðablik 55-52 KR
1999: ÍS 51-58 Keflavík
2002: KR 63-62 Keflavík
2003: KR 74-54 Grindavík
2004: Keflavík 66-62 Grindavík
2005: Keflavík 79-73 ÍS
2006: Haukar 91-77 ÍS
Liðið sem vann 2. leikinn þegar þarf að vinna tvo (1993-2006) - 1-7, 13%
2007: Haukar 81-59 ÍS
2008: KR 83-69 Grindavík
2010: Hamar 93-81 Keflavík
2011: Hamar 67-74 Njarðvík
2013: Keflavík 78-70 Valur
2014: Snæfell 72-66 Valur
Liðið sem vann 4. leikinn þegar þarf að vinna þrjá (2007-) - 3-3, 50%
Sigurhlutfall:
Heimalið: 12-2, 86%
Sigurvegari annars/fjórða leiks: 4-10, 29%
... liðið sem vann 2. leikinn þegar þarf að vinna tvo - 1-7, 13%
... liðið sem vann 4. leikinn þegar þarf að vinna þrjá - 3-3, 50%


Oddaleikir um Íslandsmeistaratitilinn:
1994: Keflavík 68-58 KR
2000: KR 43-58 Keflavík
2002: ÍS 64-68 KR
2009: Haukar 69-64 KR
2010: KR 84-79 Hamar
Sigurhlutfall:
Heimalið: 3-2, 60%
Sigurvegari fjórða leiks: 1-4, 20%



Ár eftir Ár

1993
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 Grindavík {75-64, 62-70, 59-56}
ÍR 0-2 KR {39-63, 56-66}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 KR {88-62, 70-67, 97-72}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Þórdís Ingólfsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir (fyrirliði), Lovísa Guðmundsdóttir, Olga Færseth, Kristín Blöndal, Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.

1994
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-0 Tindastóll {95-82, 86-78}
KR 2-0 Grindavík {49-39, 72-62}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-2 KR {78-59, 77-80 (63-63, 71-71), 71-61, 60-64, 68-58}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Þórdís Ingólfsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Anna María Sigurðardóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Olga Færseth, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.

1995
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-0 Grindavík {76-68, 77-63}
Breiðablik 2-1 KR {59-48, 66-73, 55-52}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 0-3 Breiðablik {81-98, 52-61, 53-66}
Íslandsmeistari: Breiðablik
Lið Íslandsmeistaranna: Guðríður Svana Bjarnadóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Hildur Ólafsdóttir, Erla Hendriksdóttir, Sólveig Kjartansdóttir, Unnur Henrysdóttir, Olga Færseth, Elísa Vilbergsdóttir, Hrefna Hugosdóttir, Penny Peppas (fyrirliði). Þjálfari: Sigurður Hjörleifsson.

1996
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-0 Breiðablik {84-67, 53-46}
Grindavík 0-2 KR {63-77, 49-55}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-1 KR {70-58, 63-60, 55-56, 70-37}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Margrét Sturlaugsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Guðlaug Sveinsdóttir, Björg Hafsteinsdóttir, Lóa Björg Gestsdóttir, Ingibjörg Emilsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Elínborg Herbertsdóttir, Veronica Cook, Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ingimundarson.

1997
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 0-2 Grindavík {43-57, 55-61}
KR 2-0 ÍS {60-36, 61-50}
Úrslitaeinvígi:
KR 0-3 Grindavík {47-50, 47-59, 55-62 (49-49)}
Íslandsmeistari: Grindavík
Lið Íslandsmeistaranna: Rósa Ragnarsdóttir, Sólveig Gunnlaugsdóttir, Anna Dís Sveinbjörnsdóttir, Hekla Maídís Sigurðardóttir, Sólný Pálsdóttir, María Jóhannesdóttir, Sandra Guðlaugsdóttir, Christine Buchholz, Penny Peppas (fyrirliði), Stefanía Ásmundsdóttir. Þjálfari: Sigurður Ellert Magnússon.

1998
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-0 ÍS {71-57, 91-59}
KR 2-0 Grindavík {53-39, 66-51}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-1 KR {75-54, 65-75, 71-61, 61-50}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Anna Pála Magnúsdóttir, Kristín Blöndal, Erla Reynisdóttir (fyrirliði), Erla Þorsteinsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Jennifer Boucek, Harpa Magnúsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (spilandi þjálfari), Kristín Þórarinsdóttir.

1999
Deildarmeistari: KR
Undanúrslit:
KR 2-0 Grindavík {71-67, 68-61}
ÍS 1-2 Keflavík {73-58, 54-63, 51-58}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-0 Keflavík {76-47, 61-49, 90-81}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir, Linda Stefánsdóttir, María Guðmundsdóttir, Rannveig Þorvaldsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð (fyrirliði), Helga Þorvaldsdóttir, Limor Mizrachi, Elísa Vilbergsdóttir, Guðrún Gestsdóttir. Þjálfari: Óskar Kristjánsson.

2000
Deildarmeistari: KR
Undanúrslit:
KR 2-0 Tindastóll {93-41, 73-53}
Keflavík 2-0 ÍS {56-46, 78-58}
Úrslitaeinvígi:
KR 2-3 Keflavík {51-48, 61-68, 68-73, 58-42, 43-58}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Kristín Blöndal, Alda Leif Jónsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Birna Valgarðsdóttir, Erla Reynisdóttir, Christy Cogley, Erla Þorsteinsdóttir, Birna Guðmundsdóttir, Anna María Sveinsdóttir (fyrirliði), Kristín Þórarinsdóttir. Þjálfari: Kristinn Einarsson.

2001
Deildarmeistari: KR
Undanúrslit:
KR 2-0 ÍS {79-20, 67-46}
Keflavík 2-0 KFÍ {79-67 (60-60), 79-69}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-0 Keflavík {57-55, 77-52, 64-58}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Sigrún Skarphéðinsdóttir, Hanna Björg Kjartansdóttir, Kristín Björk Jónsdóttir (fyrirliði), Guðrún Arna Sigurðardóttir, Hildur Sigurðardóttir, Gréta María Grétarsdóttir, María Káradóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Helga Þorvaldsdóttir, Heather Corby. Þjálfari: Henning Henningsson.

2002
Deildarmeistari: ÍS
Undanúrslit:
ÍS 2-0 Grindavík {74-59, 77-69}
KR 2-1 Keflavík {60-54, 43-51, 63-62}
Úrslitaeinvígi:
ÍS 2-3 KR {86-82 (74-74), 78-75 (66-66), 51-54, 56-63, 64-68}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Carrie Coffman, Gréta María Grétarsdóttir, Guðbjörg Norðfjörð, Guðrún Arna Sigurðardóttir, Guðrún Edda Sveinbjörnsdóttir, Hafdís Gunnarsdóttir, Helga Þorvaldsdóttir, Hildur Sigurðardóttir, Ingibjörg Jara Sigurðardóttir, Kristín Arna Sigurðardóttir, Kristín Björk Jónsdóttir (fyrirliði), Lilja Oddsdóttir, Linda Stefánsdóttir, Sigurbjörg Þorsteins. Þjálfari: Keith Vassell.

2003
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-0 Njarðvík {87-62, 79-72}
KR 2-1 Grindavík {71-55, 67-72, 74-54}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 KR {75-47, 82-70, 82-61}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Anna María Sveinsdóttir (spilandi þjálfari), Birna Valgarðsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Lára Gunnarsdóttir, Kristín Blöndal (fyrirliði), Marín Rós Karlsdóttir, Rannveig K Randversdóttir, Sonja Kjartansdóttir, Sonja Ortega, Svava Ósk Stefánsdóttir, Vala Rún Björnsdóttir.

2004
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 Grindavík {58-52, 62-65, 66-62}
ÍS 2-0 KR {74-63, 62-52}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 ÍS {80-56, 77-67, 85-56}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Anna María Sveinsdóttir Birna Valgarðsdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Erla Reynisdóttir, Erla Þorsteinsdóttir (fyrirliði), Halldóra Andrésdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Marín Rós Karlsdóttir, Rannveig K Randversdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir. Þjálfari liðsins er Sigurður Ingimundarson.

2005
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 2-1 ÍS {77-71 (64-64), 54-75, 79-73}
Grindavík 2-0 Haukar {71-70, 75-56}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Grindavík {88-71, 89-87 (81-81), 70-57}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Alexandria Stewart, Anna María Sveinsdóttir, Bára Bragadóttir, Birna Guðmundsdóttir, Birna I Valgarðsdóttir (fyrirliði), Bryndís Guðmundsdóttir, Halldóra Andrésdóttir, Hrönn Þorgrímsdóttir, Kristín Blöndal, Linda S Ásgeirsdóttir, María Ben Erlingsdóttir, Rannveig K Randversdóttir, Svava Ósk Stefánsdóttir. Þjálfari liðsins er Sverrir Þór Sverrisson.

2006
Deildarmeistari: Haukar
Undanúrslit:
Haukar 2-1 ÍS {76-66, 71-83, 91-77}
Grindavík 0-2 Keflavík {83-90, 72-97}
Úrslitaeinvígi:
Haukar 3-0 Keflavík {90-61, 79-77, 81-77}
Íslandsmeistari: Haukar
Lið Íslandsmeistaranna: Bára Fanney Hálfdanardóttir, Eva Dís Ólafsdóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir, Hanna S Hálfdanardóttir, Helena Sverrisdóttir (fyrirliði), Ingibjörg Skúladóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir, Megan Mahoney, Pálína M Gunnlaugsdóttir, Sara Pálmadóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Unnur Tara Jónsdóttir og Ösp Jóhannsdóttir. Þjálfari liðsins er Ágúst Björgvinsson.

Reglubreyting: Hér eftir þarf lið að vinna þrjá leiki í öllum einvígum, undanúrslitum og lokaúrslitum, til þess að komast áfram.

2007
Deildarmeistari: Haukar
Undanúrslit:
Haukar 3-2 ÍS {76-61, 74-84, 78-61, 77-87, 81-59}
Keflavík 3-1 Grindavík {87-84, 94-100 (89-89), 99-91, 91-76}
Úrslitaeinvígi:
Haukar 3-1 Keflavík {87-78, 115-101, 78-81, 88-77}
Íslandsmeistari: Haukar
Lið Íslandsmeistaranna: Bára Fanney Hálfdanardóttir, Guðrún Ósk Ámundadóttir, Hanna S Hálfdanardóttir, Helena Sverrisdóttir (fyrirliði), Ifeoma Okonkwo, Klara Guðmundsdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir, Pálína M Gunnlaugsdóttir, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Sara Pálmadóttir, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir og Unnur Tara Jónsdóttir. Þjálfari liðsins er Ágúst Björgvinsson.

2008
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 3-0 Haukar {94-89 (81-81), 96-85, 82-67}
KR 3-2 Grindavík {81-68, 82-65, 66-78, 83-91, 83-69}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 KR {82-81, 84-71, 91-90}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Ástrós Skúladóttir, Birna Valgarðsdóttir, Halldóra Andrésdóttir, Harpa Guðjónsdóttir, Hrönn Þorgrímsdóttir, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir (fyrirliði), Lóa Dís Másdóttir, Margrét Kara Sturludóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir, Rannveig Randversdóttir, Stefanía Bergmann Magnúsdóttir, Susanne Biemer, TaKesha Watson. Þjálfari liðsins er Jón Halldór Eðvaldsson.

Reglubreyting: Hér eftir komast sex lið í úrslitakeppnina. Deildinni er skipt í tvo hluta á miðju tímabili. Tvö efstu liðin í efri hluta komast beint í undanúrslit en tvö neðstu liðin í efri hlutanum spila við tvö efstu liðin í neðri hluta um hin tvö sætin inn í undanúrslitin. Þar þarf að vinna tvo leiki en áfram þarf að vinna þrjá leiki í undanúrslitum og lokaúrslitum.

2009
Deildarmeistari: Haukar
1.umferð:
KR 2-1 Grindavík {64-57, 60-70, 77-57}
Hamar 2-0 Valur {72-63, 70-51}
Undanúrslit:
Haukar 3-1 Hamar {66-61, 41-53, 59-55, 69-65}
Keflavík 0-3 KR {77-78, 54-69, 62-71}
Úrslitaeinvígi:
Haukar 3-2 KR {52-61, 68-64, 74-65 (61-61), 56-65, 69-64}
Íslandsmeistari: Haukar
Lið Íslandsmeistaranna: Bryndís Hanna Hreinsdóttir, Guðbjörg Sverrisdóttir, Heiðrún Ösp Hauksdóttir, Helena Brynja Hólm, Kristín Fjóla Reynisdóttir, Kristrún Sigurjónsdóttir (fyrirliði), Margrét Rósa Hálfdanardótir, María Lind Sigurðardóttir, Moneka Andrea Knight, Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Sara Pálmadóttir, Slavica Dimovska, Telma Björk Fjalarsdóttir. Þjálfari liðsins er Yngvi Gunnlaugsson.

2010
Deildarmeistari: KR
1.umferð:
Keflavík 2-0 Snæfell {95-82, 112-105 (96-96)}
Grindavík 0-2 Haukar {82-88, 74-81}
Undanúrslit:
KR 3-0 Haukar {78-47, 79-75, 63-61}
Hamar 3-2 Keflavík {97-77, 70-77, 101-103 (88-88), 91-48, 93-81}
Úrslitaeinvígi:
KR 3-2 Hamar {79-92, 81-69, 83-61, 75-81, 84-79}
Íslandsmeistari: KR
Lið Íslandsmeistaranna: Signý Hermannsdóttir, Helga Einarsdóttir, Heiðrún Kristmundsdóttir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Brynhildur Jónsdóttir, Heiðrún Hödd Jónsdóttir, Hildur Sigurðardóttir (fyrirliði), Margrét Kara Sturludóttir, Jenny Pfeiffer-Finora , Jóhanna Björk Sveinsdóttir, Unnur Tara Jónsdóttir, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir. Benedikt Guðmundsson þjálfaði liðið.

2011
Deildarmeistari: Hamar
1.umferð:
KR 2-0 Snæfell {80-61, 84-76}
Haukar 0-2 Njarðvík {71-84, 83-55}
Undanúrslit:
Hamar 2-3 Njarðvík {85-77, 78-86, 83-47, 70-79, 67-74}
Keflavík 3-1 KR {63-60, 64-75, 76-64, 70-62}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-0 Njarðvík {74-73, 67-64, 61-51}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Aníta Eva Viðarsdóttir, Árný Sif Kristínardóttir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir (fyrirliði), Bryndís Guðmundsdóttir, Eva Rós Guðmundsdóttir, Hrund Jóhannsdóttir, Hrönn Þorgrímsdóttir, Ingibjörg Jakobsdóttir, Jacquline Adamshick, Lisa Karcic, Lovísa Falsdóttir, Marina Caran, Marín Rós Karlsdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir og Telma Lind Ásgeirsdóttir. Jón Halldór Eðvaldsson þjálfaði liðið.

Reglubreyting: Hér eftir komast bara fjögur efstu liðin í úrslitakeppnina. Það þarf áfram þarf að vinna þrjá leiki í undanúrslitum og lokaúrslitum.

2012
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 0-3 Haukar {54-63, 68-73, 52-75}
Njarðvík 3-1 Snæfell {87-84, 83-85, 93-85, 79-78}
Úrslitaeinvígi:
Njarðvík 3-1 Haukar {75-73, 74-56, 66-69, 76-62}
Íslandsmeistari: Njarðvík
Lið Íslandsmeistaranna: Andrea Björt Ólafsdóttir, Aníta Carter Kristmundsdóttir, Ásdís Vala Freysdóttir, Erna Hákonardóttir, Eyrún Líf Sigurðardóttir, Harpa Hallgrímsdóttir, Ína María Einarsdóttir, Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir, Lele Hardy, Petrúnella Skúladóttir, Ólöf Helga Pálsdóttir (fyrirliði), Salbjörg Sævarsdóttir, Sara Dögg Margeirsdóttir, Shanae Baker-Brice. Sverrir Þór Sverrisson þjálfaði liðið.

2013
Deildarmeistari: Keflavík
Undanúrslit:
Keflavík 3-2 Valur {54-64, 82-74, 68-75, 66-59, 78-70}
Snæfell 1-3 KR {52-61, 61-59, 50-73, 67-68}
Úrslitaeinvígi:
Keflavík 3-1 KR {70-52, 65-75, 72-51, 82-70}
Íslandsmeistari: Keflavík
Lið Íslandsmeistaranna: Aníta Eva Viðarsdóttir, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir, Bríet Sif Hinriksdóttir, Bryndís Guðmundsdóttir, Elínora Guðlaug Einarsdóttir, Ingibjörg Jakobsdóttir, Ingunn Embla Kristínardóttir, Jessica Ann Jenkins, Lovísa Falsdóttir, Pálína Gunnlaugsdóttir (fyrirliði), Sandra Lind Þrastardóttir, Sara Rún Hinriksdóttir, Telma Lind Ásgeirsdóttir. Sigurður Ingimundarson þjálfaði liðið.

2014
Deildarmeistari: Snæfell
Undanúrslit:
Snæfell 3-2 Valur {95-84, 66-78, 81-67, 56-82, 72-66}
Haukar 3-0 Keflavík {66-61, 81-65, 88-58}
Úrslitaeinvígi:
Snæfell 3-0 Haukar {59-50, 75-72, 69-62}
Íslandsmeistari: Snæfell
Lið Íslandsmeistaranna: Alda Leif Jónsdóttir, Aníta Rún Sæþórsdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Chynna Unique Brown, Edda Bára Árnadóttir, Eva Margrét Kristjánsdóttir, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Helga Margrét Þorsteinsdóttir, Hildur Björg Kjartansdóttir, Hildur Sigurðardóttir (fyrirliði), Hugrún Eva Valdimarsdóttir, Rebekka Rán Karlsdóttir og Silja Katrín Davíðsdóttir. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið.


2015
Deildarmeistari: Snæfell
Undanúrslit:
Snæfell 3-1 Grindavík {66-44, 72-79, 69-48, 71-56}
Keflavík 3-0 Haukar {82-51, 74-67, 75-66}
Úrslitaeinvígi:
Snæfell 3-0 Keflavík {75-74, 85-76, 81-80}
Íslandsmeistari: Snæfell
Lið Íslandsmeistaranna: Alda Leif Jónsdóttir, Anna Soffía Lárusdóttir, Berglind Gunnarsdóttir, Gunnhildur Gunnarsdóttir, Helga Hjördís Björgvinsdóttir, Hildur Sigurðardóttir (fyrirliði), Hugrún Eva Valdimarsdóttir, Kristen Denise McCarthy, María Björnsdóttir, Rebekka Rán Karlsdóttir, Rósa Indriðadóttir og Silja Katrín Davíðsdóttir. Ingi Þór Steinþórsson þjálfaði liðið.

Íslandsbikarinn 1995-2010:
1995 Breiðablik (Penny Peppas tók við honum)
1996 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
1997 Grindavík (Penny Peppas)
1998 Keflavík (Erla Reynisdóttir)
1999 KR (Guðbjörg Norðfjörð)
2000 Keflavík (Anna María Sveinsdóttir)
2001 KR (Kristín Björk Jónsdóttir)
2002 KR (Kristín Björk Jónsdóttir)
2003 Keflavík (Kristín Blöndal)
2004 Keflavík (Erla Þorsteinsdóttir)
2005 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir)
2006 Haukar (Helena Sverrisdóttir)
2007 Haukar (Helena Sverrisdóttir)
2008 Keflavík (Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir)
2009 Haukar (Kristrún Sigurjónsdóttir)
2010 KR (Hildur Sigurðardóttir)

Oftst:
7 Keflavík (1996, 1998, 2000, 2003, 2004, 2005, 2008)
4 KR (1999, 2001, 2002, 2010)
3 Haukar (2006, 2007, 2009)
1 Breiðablik (1995)
1 Grindavík (1997)

KLM-Íslandsbikarinn 2011-:
2011 Keflavík (Birna Valgarðsdóttir)
2012 Njarðvík (Ólöf Helga Pálsdóttir)
2013 Keflavík (Pálína Gunnlaugsdóttir)
2014 Snæfell (Hildur Sigurðardóttir)
2015 Snæfell (Hildur Sigurðardóttir)

Oftst:
2 Keflavík (2011, 2013)
2 Snæfell (2014, 2015)
1 Njarðvík (2012)
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Páll Kristinsson, leikmaður UMFG, og Sigmundur Már Herbertsson, FIBA-dómari, ræða saman í bikarúrslitaleik karla 18. febrúar 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið