© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
27.12.2002 | Óskar Ó. Jónsson
Ísland á Spuerkeess-mótinu í Lúxemburg 2002
Ísland á Spuerkeess-mótinu í Lúxemburg 2002

Karlar:

Fös. 27. des. Ísland-Kýpur 67-68 (16-22, 29-38, 48-54)
Stig Íslands: Friðrik Stefánsson 18 (15 fráköst), Jón Arnór Stefánsson 18 (6 fráköst), Skarphéðinn Ingason 8, Páll Kristinsson 6, Magni Hafsteinsson 5, Páll Axel Vilbergsson 4, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Sverrir Þór Sverrisson 2, Kevin Grandberg 2, Jón Nordal Hafsteinsson 1.

Fös. 27. des. Ísland-Lúxemburg 70-83 (21-15, 39-27, 57-54)
Stig Íslands: Páll Axel Vilbergsson 13, Friðrik Stefánsson 11 (7 fráköst), Páll Kristinsson 11 (6 fráköst), Jón Nordal Hafsteinsson 10 (7 fráköst), Jón Arnór Stefánsson 8, Skarphéðinn Ingason 8, Magni Hafsteinsson 4, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Sverrir Þór Sverrisson 2 (7 fráköst), Kevin Grandberg 1.
Önnur úrslit: Enginn annar leikur.

Lau. 28. des. Ísland-Lúxemburg 64-61(12-22, 28-40, 44-46)
Stig Íslands: Sverrir Þór Sverrisson 20 (6 stolnir), Friðrik Stefánsson 15 (9 fráköst, 7 í sókn), Jón Arnór Stefánsson 8 (10 fráköst), Páll Kristinsson 6 (8 fráköst), Skarphéðinn Ingason 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Magni Hafsteinsson 4, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2.
Önnur úrslit: Lúxemburg-Kýpur 67-75 (28-38)

Sun. 29. des. Ísland-Kýpur 59-66 (7-14, 25-28, 38-48)
Stig Íslands: Sigurður Þorvaldsson 13 (5 fráköst), Sverrir Þór Sverrisson 9 (3 stolnir), Friðrik Stefánsson 8 (9 fráköst), Skarphéðinn Ingason 8, Jón Arnór Stefánsson 5, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Páll Kristinsson 4, Magni Hafsteinsson 3, Páll Axel Vilbergsson 2, Jón Nordal Hafsteinsson 2.
Önnur úrslit: Lúxemburg-Kýpur 64-63 (35-29)

Samtals stig: Friðrik Stefánsson 52 (13,0 í leik), Jón Arnór Stefánsson 39 (9,8), Sverrir Þór Sverrisson 33 (8,3), Skarphéðinn Ingason 29, Páll Kristinsson 27, Páll Axel Vilbergsson 19, Jón Nordal Hafsteinsson 17, Magni Hafsteinsson 16, Sigurður Þorvaldsson 13, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 12, Kevin Grandberg 3.

Lokastaðan:
1. Kýpur 3-1
2. Lúxemburg 2-2
3. Ísland 1-3
Besti leikmaður: Nelson Delgado, Lúxemburg.

Konur:

Fös. 27. des. Ísland-England 44-59 (15-24, 25-29, 36-43)
Stig Íslands: Birna Valgarðsdóttir 14 (6 stolnir), Helga Jónasdóttir 7, Marín Rós Karlsdóttir 6 (6 fráköst), Erla Þorsteinsdóttir 6 (6 fráköst), Hildur Sigurðardóttir 5, Helga Þorvaldsdóttir 4, Sólveig Gunnlaugsdóttir 2.
Önnur úrslit: Lúxemburg-Svíþjóð 41-60 (23-28)

Lau. 28. des. Ísland-Svíþjóð 49-78 (9-25, 22-40, 34-61)
Stig Íslands: Erla Þorsteinsdóttir 12, Birna Valgarðsdóttir 11, Kristín Blöndal 9 (6 fráköst, 3 stolnir), Helga Þorvaldsdóttir 6, Svava Ósk Stefánsdóttir 5, Marín Rós Karlsdóttir 4, Hildur Sigurðardóttir 2.
Önnur úrslit: Lúxemburg-England 45-63 (19-32)

Sun. 29. des. Ísland-Lúxemburg 65-55 (16-16, 35-37, 48-49)
Stig Íslands: Birna Valgarðsdóttir 20 (10 fráköst), Erla Þorsteinsdóttir 10 (4 fráköst, 3 varin skot, 3 stolnir), Sólveig Gunnlaugsdóttir 8, Hildur Sigurðardóttir 7 (10 fráköst), Helga Þorvaldsdóttir 7 (3 stolnir), Marín Rós Karlsdóttir 5, Helga Jónasdóttir 4 (7 fráköst, 3 stolnir), Svava Ósk Stefánsdóttir 3, Kristín Blöndal 1.
Önnur úrslit: Svíþjóð-England 58-53

Samtals stig: Birna Valgarðsdóttir 45 (15,0 í leik), Erla Þorsteinsdóttir 28 (9,3), Helga Þorvaldsdóttir 17, Marín Rós Karlsdóttir 15, Hildur Sigurðardóttir 14, Helga Jónasdóttir 11, Sólveig Gunnlaugsdóttir 10, Kristín Blöndal 10, Svava Ósk Stefánsdóttir 8.

Lokastaðan:
1. Svíþjóð 3-0
2. England 2-1
3. Ísland 1-2
4. Lúxemburg 0-3
Besti leikmaður: Ingela Capin, Svíþjóð
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Herbert Arnarson, Hermann Hauksson og Jón Arnar Ingvarsson landsliðsmenn voru allir atvinnumenn í Belgíu á seinni hluta tíunda áratugarins
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið