© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
31.5.2014 | 15:15 | Stefán | Yngri landslið
NM • U16 stelpur Norðurlandameistarar

Sylvía Rún Hálfdánardóttir var stigahæst í leiknum með 17 stig og 16 fráköst

Stelpurnar í U16 eru Norðurlandameistarar eftir frækinn sigur á Svíum í dag. Stelpurnar eru búnar að vinna alla sína leiki hingað en eiga eftir Dani á morgun. Úrslit þess leiks hafa engin áhrif á lokastöðuna og stelpurnar því sigurvegarar.

Stigahæst í leiknum, sem var einstefna frá upphafi, var Sylvía Rún Hálfdanardóttir með 17 stig og 16 fráköst. Næst henni var Inga Rún Svansdóttir með 9 stig.

Er þetta fyrsti Norðurlandameistaratitill Íslands í kvennaflokki síðan árið 2004 þegar U16 vann en meðal leikmanna í því liði voru Helena Sverrisdóttir og María Ben Erlingsdóttir.

Tölfræði leiksins

Stelpurnar að syngja þjóðsönginn fyrir upphaf leiksins - myndband

Fögnuður stelpnanna í leikslok - myndband

Fleiri myndir og myndbönd eru á Facebook-síðu KKÍ
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá lokahófi KKÍ í gamla Broadway í Mjódd.  Jón Sigurðsson og Einar Bollason.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið