© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
20.5.2014 | 14:49 | Kristinn | Landslið, Yngri flokkar
Vika í NM: Leikjaplanið
Á morgun er vika í brottför íslensku landsliðanna sem fara á NM 2014 í Solna, Svíþjóð. U16 og U18 lið drengja og stúlkna heldur þá út og hefja leik um kvöldið í Solnahallen, heimavelli Solna Vikings, þar sem mótið hefur verið haldi undanfarin áratug í umsjón klúbbsins og sænska sambandsins.

Liðin hafa verið að æfa undanfarnar helgar og æfa fram að brottför. Hér fyrir neðan er leikjadagskrá liðanna en allir leikir verða í beinni tölfræðilýsingu á hinu sænska baskethotel og verður aðgengilegt beint á kki.is á meðan mótið stendur yfir.

Áfram verður unnið með hvern dag gegn ákveðinni þjóð og er fyrsti leikdagur gegn Eistlandi hjá öllum liðunum og því næst er það Noregur, Finnland, Svíþjóð og loks Danmörk á sunnudeginum sem okkar lið mæta á hverjum keppnisdegi.

Leikjadagskráin er eftirfarandi: (allir leiktímar á íslenskum tíma)

U16 stúlkna
28. maí · 19:00 Ísland-Eistland
29. maí · 11:00 Ísland-Noregur
30. maí · 15:00 Ísland-Finnland
31. maí · 13:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 12:30 Ísland-Danmörk

U16 drengja
28. maí · 17:00 Ísland-Eistland
29. maí · 09:00 Ísland-Noregur
30. maí · 13:00 Ísland-Finnland
31. maí · 11:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 11:45 Ísland-Danmörk

U18 kvenna
28. maí · 15:00 Ísland-Eistland
29. maí · 15:00 Ísland-Noregur
30. maí · 17:00 Ísland-Finnland
31. maí · 15:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 12:30 Ísland-Danmörk

U18 karla
28. maí · 17:00 Ísland-Eistland
29. maí · 17:00 Ísland-Noregur
30. maí · 15:00 Ísland-Finnland
31. maí · 17:00 Ísland-Svíþjóð
1. júní · 14:15 Ísland-Danmörk
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Frá lokaathöfn leikanna.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið