S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
16.9.2002 | 10:45 | phs
Leiðarinn - Íþróttir og skóli
"Íþróttir og skólastarf hafa verið órjúfanleg heild á Íslandi með leikfimikennslu í skólum. Líklega hefur skipulögð líkamleg hreyfing aldrei verið núverandi kynslóð ungmenna – sem gárungarnir nefna “kókópuffs- og pizzukynslóðina” – eins nauðsynleg og einmitt nú. Börn í hinum vestræna heimi þyngjast vegna lítillar hreyfingar, óhóflegrar sykurneyslu og óholls mataræðis, og líkamlegri færni barna fer almennt hrakandi." Alla greinina má finna undir Greinar - Leiðarar eða með því að smella hér. |