© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
14.3.2014 | 23:48 | Kristinn | 1. deild karla
Tindastóll sigurvegarar 1. deildar 2013-2014
Mynd: Tindastoll.is
Tindastóll lék sinn síðasta heimaleik í kvöld á heimavelli á þessu tímabili og fengu sigurverðlaun sín afhent í leikslok fyrir sigur í 1. deild karla.

Það var ljóst fyrir nokkru að Tindastóll myndi enda í efsta sæti deildarinnar en það var Guðbjörg Norðfjörð, varaformaður KKÍ, sem afhenti Tindastólsmönnum verðlaunin í kvöld í Síkinu á Sauðárkróki.

KKÍ óskar Tindastól til hamingju með árangurinn.

Tindastóll leikur þar með í efstu deild, Domino's deildinni, að ári eftir árs fjarveru og framundan er síðan úrslitakeppni 1. deildar karla um laust sæti í efstu deild að ári ásamt Stólunum.

Úrslitakeppni 1. deildar karla
Fjölnir-Breiðablik
Þór Akureyri-Höttur

Undanúrslitin hefjast föstudaginn 21. mars. Það lið sem vinnur fyrr tvo leiki fer áfram í úrslitin og sem hefjast þriðjudaginn 1. apríl.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Björn Tyler, leikmaður U18, í myndatöku fyrir NM 2009
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið