© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
25.7.2013 | 22:52 | Stefán | Landslið
A karla: Sannfærandi
Hlynur Bæringsson var með tvennu í leiknum
Ísland vann góðan sigur á Dönum fyrr í kvöld í æfingarleik í Ásgarði.

Strákarnir voru yfir allan tímann og unnu góðan og jafnframt sannfærandi sigur. Lokatölur leiksins 83-59.

Sóknarleikur Íslands var mjög góður í byrjun leiksins og var það stóran hluta af leiknum. Boltinn gekk hratt milli manna og fengu þeir í kjölfarið mikið af opnum skotum.

Ísland náði góðu forskoti sem Danir náðu að minnka í lok fyrri hálfleiks en Ísland leiddi 35-32 í hálfleik. Í þeim seinni stungu þeir endanlega af og sigurinn aldrei í hættu.

Haukur Helgi Pálsson var stigahæstur með 23 stig og sjö fráköst. Fyrirliðinn Hlynur Bæringsson setti 19 stig og tók 10 fráköst.

Næsti leikur liðanna er á morgun kl. 19.15 í Toyota-höllinni í Keflavík.

Tölfræði leiksins

Myndir úr leiknum má sjá á Facebook síðu KKÍ
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Pétur Jóhann Sigfússon, leikari, aðstoðar Hannes Sigurbjörnsson formann KKÍ að draga í undanúrslit Lýsingarbikarins veturinn 2008.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið