S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
13.6.2013 | 9:56 | Kristinn | Yngri landslið
U15-ára liðin á leið á CPH-Invitational
Leikar hefjast á morgun föstudag og keppni lýkur á sunnudaginn. Við munum flytja fréttir af leikjunum hér á kki.is. U15-ára liðin eru þannig skipuð: U15 stúlkna Björk Gunnarsdóttir · Njarðvík Dýrfinna Arnardóttir · Haukum Elfa Falsdóttir · Keflavík Elín Sóley Hrafnkelsdóttir · Breiðablik Emelía Ósk Gunnarsdóttir · Keflavík Inga Rún Svansdóttir · Haukum Linda Þórdís Róbertsdóttir · Tindastól Svanhvít Ósk Snorradóttir · Keflavík Sylvía Rún Hálfdánardóttir · Haukum Thelma Dís Ágústsdóttir · Keflavík Bríet Lilja Sigurðardóttir · Tindastóll Gunnhildur Bára Atladóttir · KR Þuríður Birna Björnsdóttir, Njarðvík, var valinn í liðið á sínum tíma en varð að draga sig úr hópnum vegna meiðsla. Þjálfari er Finnur Jónsson og aðstoðarþjálfari er Stefanía Bonnie Lúðvíksdóttir. U15 drengja Adam Eiður Ásgeirsson · Njarðvík Árni Elmar Hrafnsson · Fjölnir Arnór Hermannsson · KR Brynjar Karl Ævarsson · Breiðablik Eyjólfur Ásberg Halldórsson · KR Ingvi Jónsson · KR Ingvi Þór Guðmundsson · Grindavík Jón Arnór Sverrisson · Njarðvík Jörundur Hjartarson · FSu Sigurkarl Róbert Jóhannesson · ÍR Sveinbjörn Jóhannesson · Laugdælir Þórir Guðmundur Þorbjarnarson · KR Þjálfari er Benedikt Guðmundsson og aðstoðarþjálfari er Gunnar Sverrisson. cph-invitational.dk |