© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
30.8.2011 | 13:51 | Kristinn | FIBA
Opnunarhátíð EM í Litháen

55.000 manns drippluðu körfubolta samtímis í Litháen í gær

Í gær var formleg setning mótsins í Vilnius og var nýtt heimsmet sett við það tilefni. 55.000 körfuboltaaðdáendur drippluðu boltum í fimm mínútur í sex borgum, um 8,300 manns í Klaipėda, 6,000 í Alytus, 7,250 í Šiauliai, 7,600 í Panevėžys, 11,000 í Kaunas og 15,000 í höfuðborginni Vilnius. Gamla metið átti Pólland með 30.000 skoppandi körfuboltum samtímis.

Forsetisráðherra Litháens, Andrius Kubilius, borgarstjóri Vilnius, Arturas Zoukas, framkvæmdastjóri FIBA Europe Nar Zanolin og leikmaður landsliðs Litháens, Linas Kleiza klipptu á borða sem markaði upphaf mótsins.

Ólafur Rafnsson, forseti FIBA Europe þakkaði öllum sem tóku þátt og fagnaði því að keppnin færi fram í Litháen, en með sanni má segja að litháar séu körfuboltasjúkir og er talið að keppnin munu verða með glæsilegasta móti.

Sjá myndband frá opnunarhátíðinni
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Ármenningar urðu Íslandsmeistarar í 1. flokki 1963 og 1964. Aftari röð frá vinstri: Offert Nåbye, Davíð Jónsson, Hilmar Ingólfsson, Sigurjón Yngvason (ofar), Finnur Finnsson og Hafsteinn Hjaltason. Fremri röð frá vinstri: Árni Samúelsson, Jón Þór Hannesson, Elías Þ. Magnússon og Lárus Lárusson.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið