© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
   
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
3.7.2011 | 8:00 | Kristinn | Landslið
U20 leikmannakynning: #5
Leikmaður í treyju númer 5 í U-20 er Ragnar Nathanaelsson.

Nafn: Ragnar Á. Nathanaelsson
Hæð: 218 cm
Fæðingarár: 1991
Gælunafn: Raggi NaT

Skemmtilegasti leikur sem þú hefur tekið þátt í: S.P.K. gæti verið í honum klukkutímum saman.
Eftirminnilegasta frammistaðan þín: Man eftir leik Hamars og Hauka núna seinni hluta síðasta tímabils þar var ég bestur af Hamarsmönnum
Hvað borðar þú (oftast) fyrir leik: Kjúlllann hennar Mömmu :D
Hvaða lag “tjúnar” þig upp fyrir leiki: össs það er nú misjafn. Á yngri árum var að harðasti Metal en í dag er það meira og minna “em&em” og “busta rímur” sem gera trikkið.
Hvernig slakar þú best á: að liggja sultu slakur í sófanum með hjálma á fóninum.
Besti íslenski leikmaðurinn í dag: Hr. P. Ermolinskij
Efnilegasti íslenski leikmaðurinn í dag: Black & yellow Hornet.
Besti kaninn sem spilað hefur á Íslandi: Pæli ekkert í könunum, bara hver er með boltann.
Erfiðasti andstæðingurinn: Auðvelt, Raggi NaT
Auðveldasti andstæðingurinn: Haukur Páls.
Léttasti mótherji á æfingum: Martin Hermannsson, ekki nema 65 kg.
Hver er trúðurinn í hópnum: Haukur Páls
Hver er lengst fyrir framan spegilinn eftir æfingar í hópnum: Martin og Trausti eru alltaf saman eftir æfingar að “gera sig sæta” eins og þeir kalla það.
Hvenær fórstu síðast í strætó: strætó... hvað er það??
Í hvaða íþróttahúsi finnur þú þig best: Frystukistuni í hveró
Hver er líklegastur til að fá tæknvillu í liðinu: BiG Óww
Ef þú myndir fá þér tattoo, hvernig væri það: Grjót hart akkeri eins og Signý
Vaskar þú upp heima hjá þér: ég er aðalmaðurinn í eldhúsinu
Ef þú værir strand á eyðieyju, hvað yrðir þú að hafa hjá þér: hlýja konu

Uppáhalds:
- Lið í NBA: Denver Nuggets
- Lið í Evrópska körfuboltanum: stend á gati :S
- Leikmaður í körfu: Chris “Birdman” Anderson
- Erlenda hljómsveit: Katy Perry
- Innlenda hjlómsveit: vinir mínir í Hjálmum
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Kristinn Óskarsson tekur við viðurkenningu frá Hannesi Jónssyni formanni KKÍ í tilefni af 1000. leiknum sem Kristinn dæmdi á mótum á vegum KKÍ. Kristinn er aðeins þriðji dómarinn til að ná þessum merka áfanga en kollegar hans Jón Otti Ólafsson og Rögnvaldur Hreiðarsson hafa einnig náð að kljúfa 1.000 leikja múrinn.
Leikur nr. 1.000 var viðureign Vals og Reynis frá Sandgerði í 1. deild karla 4. janúar 2008.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið