© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
16.6.2011 | 8:10 | Kristinn | Yngri landslið
Copenhagen-Invitational · U15 ára lið drengja


Nú eru U15 ára liðin ný farin á loft frá Keflavík á leið sinni til Kaupmannahafnar á leið sinni á Copenhagen Invitational-mótið sem fram fer í Farum. Strákarnir leika þrjá leiki í sínum riðli og svo taka við úrslit á en leikið er um öll sæti.

U15 ára lið Íslands er skipað eftirfarandi leikmönnum:

4 · Högni Fjalarsson · KR
5 · Hilmir Kristjánsson · Grindavík
6 · Jón Axel Guðmundsson · Grindavík
7 · Gunnar Ingi Harðarson · Ármann
8 · Daði Lár Jónsson · Stjarnan
9 · Pétur Rúnar Birgisson · Tindastóll
10 · Vilhjálmur Kári Jensson · KR
11 · Hlynur Logi Víkingsson · Ármann
12 · Hinrik Guðbjartsson · Grindavík
13 · Atli Þórsson · Fjölnir
14 · Kristján Leifur Sverrisson · Haukar
15 · Helgi Rúnar Björnsson · Stjarnan

Þjálfari: Snorri Örn Arnaldsson

Leikjadagskrá U15 drengja:
17. júní kl. 12 gegn Noregi austur
17. júní kl. 19 gegn Værløse
18. júní kl. 12 gegn Englandi
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jeb Ivey Njarðvík sækir að körfu KR í leik liðanna í nóvember 2006.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið