S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
4.6.2011 | 10:51 | Stefán | Yngri landslið
Sæti í úrslitum tryggt þrátt fyrir tap
Emil Karel var stigahæstur en hann nýtti öll fimm þriggja stiga skotin sín
Ágætur gangur var í íslenska liðinu í fyrri hálfleik og leiddu þeir 49-42 í hálfleik. En í upphafi seinni hálfleiks kom frábær kafli hjá Finnum og breyttu þeir stöðunni í 52-65 og leiddu Finnar 65-78 fyrir lokaleikhlutann. Strákarnir náðu að minnka muninn í þriðja og var hann kominn í tvö stig 76-78. En nær komust þeir ekki en næstu sjö stig voru Finnana og unnu þeir að lokum 81-95. Stigahæstur hjá Íslandi var Emil Karel Einarsson með 16 stig. Umfjöllun um leikinn á Karfan.is Myndasafn úr leiknum á Karfan.is Leikurinn í tölum: Flest stig: Emil Karel Einarsson - 16 Flest fráköst: Emil Karel Einarsson - 8 Flestar stoðsendingar: Valur Orri Valsson - 5 Flestir stolnir boltar: Matthías Orri Sigurðarson - 3 Flest varin skot: Kristófer Acox - 2 Hæsta framlag: Emil Karel Einarsson - 21 |