© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
17.3.2002 | 14:30 | phs
Breiðablik Íslandsmeistari
Blikar urðu í dag Íslandsmeistarar í Minnibolta 11 ára drengja. Er þetta í fyrsta sinn frá því árið 1974 sem Breiðablik fagnar Íslandsmeistaratitli í yngri flokkum drengja eða í 28 ár.
Mótið fór fram í Smáranum í Kópavogi. Tindastóll varð í öðru sæti, Haukar og ÍR-ingar í þriðja og fjórða sæti og Keflvíkingar í því fimmta. Mótið var mjög jafnt og spennandi og til marks um það enduðu fjórir leikir af 10 í mótinu með jafntefli.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá leik Hauka og UMFG í íþróttahúsinu við Strandgötu árið 1983.  Ívar Webster í uppkasti.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið