© 2000-2022 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
         
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
8.12.2010 | 20:00 | FÍR
Skotkeppni Stjarnanna - Liðin klár


Skotkeppni Stjarnanna er þekkt skotþraut í kringum Stjörnuleikina í NBA og vekur alltaf lukku. Þar koma saman leikmenn liða í dag og gamlar hetjur sem léku á árum áður.

Haukar, Keflavík, KR og Njarðvík voru dregin út og munu taka þátt í þetta sinn. Hvert lið er skipað einum leikmanni úr meistaraflokki karla, einum úr meistaraflokki kvenna og svo að auki einum eldri leikmanni sem er hættur að keppa en hefur skipað sér á sess í sögu félagsins.

Liðin verða skipuð eftirtöldum leikmönnum:

KR: Brynjar Þór Björnsson, Hildur Sigurðardóttir og Kolbeinn Pálsson íþróttamaður ársins 1966

Haukar: Haukur Óskarsson, María Lind Sigurðardóttir og Ívar Ásgrímsson

Njarðvík: Kristján Sigurðsson, Ólöf Helga Pálsdóttir og Ísak Tómasson

Keflavík: Hörður Axel Vilhjálmsson, Pálína Gunnlaugsdóttir og Jón KR Gíslason

Það verður sannarlega gaman að sjá Kolbein Pálsson, Jón KR Gíslason, Ísak Tómasson og Ívar Ásgrímsson takast á í þessum stórskemmtilega skotleik. Allir þessir leikmenn skipa ríkan sess í sögu sinna félaga.

Hér að neðan er hægt að sjá myndbrot frá Stjörnuleiknum í NBA sem og skotstaðina en keppt er við klukkuna, það lið sem klárar að skora frá öllum stöðum á skemmstum tíma vinnur.Myndbrot frá Stjörnuleik NBA

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Frá Smáþjóðaleikunum á Möltu 1993.  Albert Óskarsson og Guðmundur Bragason í leik gegn Möltu.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið