S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
15.12.2009 | 12:30 | Kristinn | FIBA
HM 2010: Ljóst hvaða lið taka þátt
FIBA hélt eftir fjórum lausum sætum eftir úrslitakeppnirnar í hverri álfu í sumar og nú er ljóst að Litháen, Rússland, Þýskaland og Líbanon eru þau lönd sem unnu kapphlaupið um að komast til Tyrklands. Lönd eins og Bretland, Nígería, Kamerún og Dómíníska Lýðveldið voru einnig talin líkleg til að komast áfram en urðu að sætta sig við vera ekki valin að þessu sinni og þurfa að fylgjast með keppninni á áhorfendapöllunum eða í sjónvarpinu. Þau lið sem leika á HM næsta haust Bandaríkin, Tyrkland, Spánn, Brasilía, Angóla, Fílabeinströndin, Túnis, Kína, Íran, Jórdanía, Serbía, Serbía, Grikkland, Slóvenía, Frakkland, Króatía, Ástralía, Nýja Sjáland, Púertó Ríkó, Argentína, Kanada, Litháen, Rússland, Þýskaland og Líbanon. |