© 2000-2025 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
     
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
15.12.2009 | 8:00 | FÍR
Mikið áhorf á Stjörnuleikshátíðina á Sporttv.is


Stjörnuleikir KKÍ fóru fram sl. laugardag í Grafarvogi. Þar voru samankomnir flestir af bestu leikmönnum landsins ásamt úrvali af eldri landsliðsmönnum sem kepptu við úrval af ýmsum þekktum einstaklingum.

Hátíðin fór vel fram og var húsfyllir og góð stemning. Sporttv.is sýndi frá allri hátíðinni í beinni útsendingu á netinu og er óhætt að segja að áhorfið hafi verið frábært.

Það voru 27.000 IP tölur sem kíktu við og rúmlega 12.000 horfðu á í 30 mínútur eða lengur.

Þetta er gríðarlega mikið áhorf og er það mesta sem hefur verið það sem af er vetri í nokkurri útsendingu hjá Sporttv.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jason Dourisseau, leikmaður KR, var án efa maður dagsins á Stjörnudegi KKÍ, laugardaginn 13. desember, sem fram fór á Ásvöllum.

Jason sem lék með úrvalsliði Iceland Express og fór á kostum og var valinn besti maður leiksins, en þar skoraði hann 36 stig og tók 10 fráköst. Hann fór einnig á kostum í troðslukeppninni og sýndi glæsileg tilþrif í háloftunum en það fór svo að hann keppnina. Hér er hann með verðlaun sín eftir daginn.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið