© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
25.11.2009 | 8:50 | Kristinn | FIBA
Dregið í riðla fyrir HM kvenna 2010
Í gær var dregið í riðla fyrri Heimsmeistaramót kvenna 2010 sem fram fer í Tékklandi 23. september til 3. október næsta haust eða beint í framhaldinu af Heimsmeistarmóti karla sem hefst mánuði á undan í Tyrklandi.

Eftirfarandi lið drógust saman:



·A riðill - Ostrava
·
Kanada

Hvíta Rússland

Kína
Ástralía

·B riðill - Ostrava
·
Senegal

Grikkland

USA

Frakkland

·C riðill - Brno
·
Malí
Suður Kórea
Brasilía
Spánn

·D riðill - Brno
·
Japan

Tékkland

Argentína

Rússland

Keppnisfyrirkomulag:
Hver riðill er samsettur af fjórum liðum sem leika einu sinni gegn hvert öðru. Þrjú efstu fara áfram í tvo riðla sem skipa sex lið hvert. Efstu fjögur liðin úr þeim fara áfram í undanúrslit.

Sagan:
Heimsmeistarmót kvenna kvenna er haldið fjórða hvert ár. Fyrst var leikið á mótinu 1953 í Chile, þannig að mótið í ár er það 16 í röðinni. Núverandi heimsmeistarar er lið Ástralíu sem hafa unnið einu sinni. Brasilía hefur einnig hampað titlinum einu sinni en Bandaríkin sjö sinnum og Sovétríkin sálugu unnu sex sinnum.

Sigurvegari á mótinu öðlast svo sjálfkrafa þátttökurétta á Olympíuleikunum í London 2012.

Nánari upplýsingar er hægt að sjá á nýrri heimasíðu mótsins czechrepublic2010.fiba.com.
Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Kristinn Óskarsson tekur við viðurkenningu frá Hannesi Jónssyni formanni KKÍ í tilefni af 1000. leiknum sem Kristinn dæmdi á mótum á vegum KKÍ. Kristinn er aðeins þriðji dómarinn til að ná þessum merka áfanga en kollegar hans Jón Otti Ólafsson og Rögnvaldur Hreiðarsson hafa einnig náð að kljúfa 1.000 leikja múrinn.
Leikur nr. 1.000 var viðureign Vals og Reynis frá Sandgerði í 1. deild karla 4. janúar 2008.
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið