S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
24.8.2009 | 12:00 | Stefán
Dómaranámskeið 4. og 5. september
Námskeið verður einnig á höfuðborgarsvæðinu helgina 19. og 20. september. Á föstudeginum og á laugardagsmorgninum verður bókleg kennsla en bóklega og verklega prófið verður eftir hádegi á laugardegi. Námskeiðið verður á höfuðborgarsvæðinu en ítarlegri dagskrá verður birt fimmtudaginn 27. ágúst. Vakin er athygli á því að dómaramenntun er hluti af fræðsluáætlun KKÍ sem er komin til framkvæmda. Dómaranámskeið er hluti af fyrsta þrepi fræðslustigans. Hér má sjá fræðsluáætlun KKÍ. Hér má sjá mat matsnefndar á innsendum ferilskrám frá því í vor. Konur eru hvattar til að mæta enda vantar fleiri kvendómara í hreyfinguna. Síðasti skráningardagur er 2. september. Námskeiðið stendur öllum til boða og að kostnaðarlausu. Skráning er á kki@kki.is og þarf að taka fram nafn, kennitölu, síma, e-mail og félag. |