S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
|||||
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
21.7.2009 | 12:41 | einar
Landsliðsæfingar U16 um helgina - æfingadagskrá
U16 drengir æfa um helgina
Æfingadagskráin er eftirfarandi; Föstudagur 24. júlí DHL höll 19:00-21:00 Laugardagur 25. júlí DHL höll 10:00-12:00 Laugardagur 25. júlí DHL höll 13:00-15:00 Einar Árni Jóhannsson landsliðsþjálfari U16 drengja hefur valið æfingahóp fyrir æfingarnar. 27 leikmenn eru boðaðir á þessar æfingar en eftirtaldir leikmenn hafa verið boðaðir að þessu sinni; Adam Karl Helgason - KR Arthúr Ross Möller - Fjölnir Axel Ingi Kristinsson - ÍR Birgir Snorri Snorrason - Njarðvík Bjarki Þór Kristófersson - Fjölnir Daníel Capaul - ÍR Darri Freyr Atlason - KR Elvar Már Friðriksson - Njarðvík Emil Karel Einarsson - Þór Þ Hafsteinn Davíðsson - Hamar Ingvi Rafn Ingvarsson - Tindastóll Jens Valgeir Óskarsson - UMFG Kjartan Helgi Steinþórsson - UMFG Maciej Baginski - Njarðvík Martin Hermannsson - KR Matthías Orri Sigurðarson - KR Oddur Rúnar Kristjánsson - KR Pálmi Þór Ásbergsson - Þór Þ Róbert Sigurðsson - Fjölnir Sigurður Dagur Sturluson - Njarðvík Snjólfur Björnsson - Snæfell Snæþór Helgi Bjarnason - ÍR Stefán Karel Torfason - Þór Ak Svavar Ingi Stefánsson - FSu Valgeir Þórðarson - Fjölnir Valur Orri Valsson - Njarðvík Þorgrímur Kári Emilsson - ÍR Eftir þessar æfingar mun svo hluti hópsins koma aftur saman helgina 22. og 23. ágúst. Næsta verkefni hjá þessum strákum er NM á komandi vori en þetta lið tók þátt á Copenhagen invitational í júní byrjun og vann það mót. |