S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
FIBA: Heimsmeistaramót U19
Bandaríkin sigruðu HM U19
Leikurinn var jafn og skemmtilegur en 15 sinnum var annað hvort jafnt eða liðin skiptust á forystu. Staðan í hálfleik var 46:30 fyrir Bandaríkin, en Grikkirnir unnu þriðja leikhluta 21:14 og sóttu í sig veðrið á lokasprettinum þrátt fyrir að misnota 7 víti í röð á sama tíma. Að lokum var það hitni og hraði Bandaríkjanna sem skóp þeim sigurinn en þeir voru með 52% nýtingu innan teigs, 40% utan þriggjastiga-línunar og 81% á vítalínunni. Í leik um bronsið sigraði Króatía lið Ástrala 87:81 þar sem MVP mótsins, Mario Dalas í liði Króatíu skoraði 24 stig af sínum 28 í leiknum í seinni hálfleik og þar af 9 í 4. leikhluta. Leikar stóðu jafnir 79.79 þegar 1:11 mín. voru eftir af leiknum en Króatar höfðu betur að lokum. |