S | M | Þ | M | F | F | L |
1 |
||||||
2 |
3 |
4 |
5 |
6 |
7 |
8 |
9 |
10 |
11 |
12 |
13 |
14 |
15 |
16 |
17 |
18 |
19 |
20 |
21 |
22 |
23 |
24 |
25 |
26 |
27 |
28 |
29 |
30 |
31 |
18.6.2009 | 15:40 | Kristinn
Golfmót Körfuboltamanna 2009
![]() Það var Ríkharður Hrafnkelsson, formaður Mótanefndar, sem hafði skipulagði mótið líkt og fyrr með miklum glæsibrag. Stefnt er að því að finna nýjan völl fyrir næsta ár en þetta var í 2. árið í röð sem leikið er á Flúðum. Úrslit urðu eftirfarandi: Án forgjafar: 1. Gunnar Árnason 29 punktar 2. Birgir Hákonarson 23. punktar 3. Ríkharður Hrafnkelsson 23. punktar Með forgjöf: 1. Ármann Markússon 37 punktar 2. Kristján elvar Guðlaugsson 36 punktar 3. Jakob Þór Pétursson 36 punktar Kvennaflokkur: 1. Steinunn Helgadóttir 32 punktar 2. Kolbrún Jónsdóttir 29 punktar 3. Bára Kjartansdóttir 26 punktar Nándarverðlaun: 1. hola - Gunnar Sverrisson 4,32 m 9. hola - Karín herta Hafsteinsdóttir 2,34 m 11. hola - Sigurður Sigurðsson 3,77 m 14. hola - Ágúst Líndal - 5,0 m 16. hola - Ríkharður Hrafnkelsson 3,15 m Helstu gefendur verðlauna: Góa hf. - Brynjar Indriðason Strendingur ehf. verkfræðiþjónusta - Hálfdán Markússon VÍS - Gunnar Árnason Gunnar Sverrisson ljósmyndari Kolbrún Jónsdóttir |