© 2000-2024 Körfuknattleikssamband Íslands, Íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, Sími 514-4100, Fax 514-4101, kki@kki.is
Viðburðadagatal
S M Þ M F F L
 
 
 
 
 
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
| 1999 | 2000 | 2001 | 2002 | 2003 | 2004 | 2005 | 2006 | 2007 | 2008 | 2009 | 2010 | 2011 | 2012 | 2013 | 2014 | 2015 | 2016 |
5.6.2009 | 8:40 | Kristinn | Yngri landslið
U15 ára landsliðið í Kaupmannahöfn
Strákarnir í U15 landsliðinu hófu leik í morgun gegn U15 Berlínarúrvalinu á Copenhagen Invitational-mótinu.

Leiknum var að ljúka núna rétt fyrir 09.00.

Staðan eftir 1. leikhluta var 18:14 okkar strákum í vil og í hálfleik var staðan 28:22.
Okkar menn komu til leiks eftir hlé og náðu góðum 3. leikhluta og voru komnir í 50:39 fyrir 4. leikhluta.

Strákarnir gerðu vel í lokaleikhlutanum og sigruðu í sinum fyrsta leik 61:57 og gefur það þeim vonandi fljúgandi start í mótinu.

Stigahæstir í íslenska liðinu í leiknum voru Valur með 21 stig, Matthías 17, Maciej 9, Emil 8, Martin 3 og Jens 3.

Síðar í dag, eða kl. 13.00, spila þeir svo síðari leik dagsins gegn U15 ára liði Slóvakíu.

Dagskrá mótsins er hægt að sjá hérna.

Hópinn skipa:
Adam Karl Helgason · miðherji KR
Darri Freyr Atlason · framherji KR
Elvar Már Friðriksson · bakvörður Njarðvík
Emil Karel Einarsson · framherji Þór Þ
Hafsteinn Davíðsson · miðherji Hamar
Jens Óskarsson framherji · Grindavík
Maciej Stanislav Baginski · framherji Njarðvík
Martin Hermannsson · bakvörður KR
Matthías Orri Sigurðarson · bakvörður KR
Sigurður Dagur Sturluson · bakvörður Njarðvík
Stefán Karel Torfason · framherji Þór Ak
Valur Orri Valsson · bakvörður Njarðvík
Þorgrímur Kári Emilsson · miðherji ÍR

Áfram Ísland.

Mótayfirlit
Mótayfirlit allra flokka
Jón Arnór Stefánsson er hér er í leik með landsliði Íslands gegn Svartfjallalandi í Laugardalshöllinni 17. september 2008
DómarahorniðLeiðararTölfræðiSaganViðtalið